Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1995, Blaðsíða 2

Freyr - 01.06.1995, Blaðsíða 2
ALLT TIL RAFHITUNAR! ELFA-VORTICE Einfaldireöa tvöfaldir olíufylltir Rafmagnsþilofnar, 600-2000w. rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-VARMEBARONEN Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 30-300 lítra, útvegum aðrarstærðir 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt frá 400-10.000 lítra. að 1200kw. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þrautreyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMALAR. Farestveit & Co. hf Borgartúni 28 - 2? 622901 og 622900 Bændur athugið Ráðningarstofa landbúnaðarins hefur á skrá starfs- fólk til landbúnaðarstarfa á öllum aldri. Unglinga og námsfólktil sumarstarfa. Útlendinga til lengri eða skemmri tíma. Athugið með starfsfólk í tíma. Ráðningarstofa landbúnaðarins Bændahöllinni, Reykjavík Sími 563 0300. MOLRR Könnun á hrossahögum Starfsmaður Landgræðslu ríkis- ins, Jóhann Magnússon, í samráði við búnaðarsambönd, Félag hrossa- bænda, Landssamband hesta- mannafélaga, Bændasamtök Is- lands, Rannsóknastofnun landbún- aðarins og ýmsa aðra aðila, mun á næstu vikum ferðast um landið og kanna ástand hrossahaga í heima- löndum bænda. Markmið verkefnisins er að fá heildaryfirlit um fjölda beitarhólfa þar sem hrossabeit hefur ekki verið í samræmi við landgæði. Ekki verða birt nöfn þeirra jarða þar sem um vandamál er að ræða en hlut- aðeigandi aðilar munu í framhaldi af könnuninni heimsækja við- komandi Iandeigendur til ráðgjafar um leiðir til að koma í veg fyrir ofnýtingu lands. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Runólfsson í síma 487-5500. (Fréttati Ikynn ing ). Eitthundrað hestaferðir Arinbjörn Jóhannsson ferða- skipuleggjandi á Brekkulæk í Ytri- Torfastaðahreppi, V.-Hún., í 17 ár, fer í sína eitthundruðustu lengri hestaferð á þessu surnri. Þá eru ekki meðtaldar 5 daga og styttri ferðir. Haldið verður upp á þessi tímamót á viðeigandi hátt í gistihúsinu á Brekkulæk hinn 28. júlí. Ferðir þær sem Arninbjörn og samstarfsaðilar hans fara eru mest um Húnavatnssýslur, Borgarfjörð og Dalasýslu, auk einnar ferðar norður í Skagafjörð á félagsmót Hestamannafélaganna í Skagafirði um verslunarmannahelgina. Alls eru í boði 16 lengri ferðir frá 9 til 14 daga, og allar að sjálfsögðu með trússhestum og rekstri. Upplýsingar í síma 451-2939, bréfsími 451-2938. (Fréttatilkynning). 234 FREYR - 6.’95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.