Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1995, Blaðsíða 16

Freyr - 01.06.1995, Blaðsíða 16
Horft til framtíðar Ráðstefna um landnýtingu til heiðurs Sveinbirni Dagfinnssyni, fyrrv. ráöuneytisstjóra. Hinn 10. mars sl. var haldin ráð- stefna undir heitinu „Landnýting - horft til framtíðar“, í tilefni af því að Sveinbjörn Dagfinnsson hefur nýlega látið af störfum sem ráðu- neytisstjóri í Landbúnaðarráðu- neytinu eftir að hafa gegnt því starfi í 21 ár. Ráðstefnan var á vegum fjölmargra stofnana landbúnaðarins. Ráðstefnuna sóttu unt 100 manns, starfsmenn ráðuneyta og stofnana, fræðimenn sem vinna að landgræðslu og skógrækt, sem og nokkrir bændur og áhugafólk um málefnið sem var á dagskrá. Ráð- stefnustjórar voru Sigurgeir Þor- geirsson, aðstoðarmaður landbún- aðarráðherra, og Magnús Jóhann- Ileiðarsgestir ráðstefnunnar, Sveinbjöm Dagfinnsson og kona hans, Pálína Her- mannsdóttir. (Ljósm. tók Olafur Dýrmundsson). esson, ráðuneytisstjóri í Umhverfis- ráðuneyti. Eftirfarandi erindi voru flutt á ráðstefnunni: Bjöm Sigurbjömsson, ráðuneytis- stjóri: Landnýting í víðu samhengi. Bjami Guðmundsson, Bændaskól- anum á Hvanneyri: Að byggja land með lögum. Ólafur Amalds, Rala: Halldór Blöndal, landbúnaðarráð- herra, flutti ávarp. Fundarstjórar voru Sigurgeir Þorgeirsson t.v. og Magnús Jóhannesson. Björn Sigurbjörttsson, ráðuneytisstjóri. 248 FREYR - 6. '95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.