Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1995, Blaðsíða 18

Freyr - 01.09.1995, Blaðsíða 18
Tafla 8. Meðalþungi og þyngdarbreytingar lembdra og geldra gemlinga, kg. Þungi - kg Þyngdarbreytingar, kg 25/9- 19/10- 1/12- 6/1- 17/2- 23/3- 25/9- Tala 25/9 19/10 1/12 6/1 17/2 23/3 28/4 19/10 1/12 6/1 17/2 23/3 28/4 28/4 Valdir 68 41,5 44,4 43,6 44,2 50,4 55,7 61,1 2,9 -0.8 0,6 6,2 5,3 5,4 19,6 Afkvæmar. 37 39,5 41,9 41,2 41,6 48,3 53,0 59,4 2,4 -0,7 0,4 6,7 4,7 6,4 19,9 Kollóttir 6 42.6 45,3 44.3 43,0 48,8 53,2 59,8 2,7 -1,0 0,7 5,8 4,4 6,6 20,0 Geldir 11 38,1 41,2 41,8 42,5 47,0 50,7 53,9 3,1 0,6 0,7 4,5 3,7 3,2 15,8 gimbranna haustið áður. Á haust- beitinni þyngdust gimbrarlömbin um 2,7 kg, stóðu í stað frá því þær komu á hús og til fengitímaloka, en þyngdust um rúm 11 kg frá fengitímalokum til 23. mars og 5,3 kg síðustu 6 vikurnar fyrir burð. Yfir veturinn þyngdust allar gimbrarnar um 19,0 kg til jafnaðar. Lembdir gemlingar þyngdust um 19,7 kg en þeir geldu um 15,8 kg að meðaltali á sama tíma. Þetta er nokkuð minni þynging, en ærin þó, en sl. vetri, en þá varð þynging lembdra gemlinga 22,4 kg og geldra 17,6 yfir veturinn. Tafla 8 sýnir meðal þunga og þyngdarbreytingar gemlinganna. Alls festu fang 111 gemlingar af þeim 122 sem hleypt var til og lifandi voru í byrjun sauðburðar, eða 91,0%. Tveimur lömbum var haldið frá hrút, einni forystugimbur og einni ferhyrndri. Þrír gemlingur lét einu fóstri. Af þeirn 108 geml- ingum sem báru voru 20 tvílembdir (18,5,0%) og 88 (81,5%) ein- lembdir. Alls fæddust því 128 lömb eða 1,19 lamb á gemling sem bar, en 1,05 lamb á hvern gemling, sem lifandi var í byrjun sauðburðar. Fyrir rúning misfórust 12 löntb. þar af fæddust 4 dauð, 4 dóu í fæðingu og 3 drápust eftir að þau komu út. Á heimtur vantaði alls 3 lömb og var vitað um afdrif eins þeirra, en 2 hurfu sporlaust. Alls misfórust 15 lömb eða 11,7% sem eru hlutfallslega miklu minni vanhöld en vorið 1993. Meðalfæðingarþungi gemlings- lambanna er sýndur í töflu 9 ásamt fæðingarþunga þeirra sl. 2 vor til samanburðar. Fæðingarþungi tvílembinga er svipaður og undanfarin tvö ár, en hins vegar eru einlembingarnir fæddir nú nokkuð þyngri. Vöxtur lamba og afurðir gemlinganna. í töflu 10 er sýndur vaxtarhraði þeirra gemlingslamba, sem náðust til vigtunar 7. júli og jafnframt haust- og fallþungi þeirra, flokkað eftir því hvernig lömbin gengu undir. Níu gemlingslömb voru vanin undir ær og eru þau ekki tekin með í töflunni. Vöxtur heilbrigðra gemlings- lamba var í heild góður og jafn yfir sumarið. Sjö gemlingar gengu með tveimur lömbum og voru hafðir heima og er vaxtarhraði þeirra nokkuð minni eins og vænta mátti. Til haustvigtunar komu 105 heil- brigð lömb undan gemlingum. Meðalþungi þeirra á fæti nam 40,1 kg og meðalfallið 16,9 kg og eru þetta með mestu afurðum sem gemlingar búsins hafa skilað. Vanhöld Af 501 á tvævetur og eldri sem settar voru á haustið 1993, fórust 32 og af 126 ásetningsgimbrum fórust 8. Alls fórust því 40 ær og geml- ingar eða 8,0%. Orsakir vanhalda ánna var eftir bestu vitneskju: 1 vantaði á heimtur, úr vanþrifum vegna ónýtra jaxla 1, úr fóstureitrun og legbólgu 4, óviss orsök 5, þarma- lömun 2, doði 1, afvelta voru 3, 1 kviðrifnaði, 1 fórst af burðarerfið- leikum, 8 ofaní, 1 af slysförum, súr- gerjun 2, júgurbólgu 1 og þindarsliti 1. Orsakir gemlingsvanhaldanna voru: 1 kviðrifnaði, 1 drapst úr kregðu, 2 úr fóstureitrun og 4 úr burðarerfiðleikum. Alls misfórust 102 lömb á búinu eða 10,6% sem er 7,2 prósentum minni vanhöld en sl. ár, sem var sérstaklega vanhaldamikið. Ritað í júlí 1995. Tafla 9. Fœðingarþungi gemlingslamba, kg. 1994 1993 1992 23 tvíl. hrútar 2,67 2,69 kg 2,84 kg 17 tvíl gimbrar 2,78 2,67 kg 2,57 kg 51 einl. hrútar 3,78 3.29 kg 3,68 kg 36 einl.gimbrar 3,55 3,24 kg 3,48 kg Tafla 10. Vöxtur gemlingslamba g/dag, þungi á fœti að hausti og fallþungi, kg. Lömb Frá fæðingu til 7. júlí Frá 7 júlí 25. sept. Tala lamba Þungi á fæti Fall- þungi 50 Einl. hrútar 293 279 54 43,1 17,9 31 Einl. gimbrar 281 249 34 38,9 16,8 7 Tvíl. hrútar 236 199 8 33,2 13,5 7 Tvíl. gimbrar 230 210 9 32,8 14,5 370 FRF.YR - 9. '95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.