Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1995, Blaðsíða 26

Freyr - 01.10.1995, Blaðsíða 26
Búfrœðingar útskrifaðir frá Hólaskóla 26. ágúst 1995, taldir frá vinstri: Guðrún Jóhanna Kjartansdóttir, Jóhanna Sigrún Árnadóttir, Kristinn A. Þórarinsson, Pernille Tönder, Elísa Rán Ingvarsdóttir, Bóel Anna Þórisdóttii; Kari Anne Bökestad Moe, Halldór Guðjónsson, Knútur Berndsen, Vivi Olaug Lundal, Karl Trausti Einarsson, Sigbjörn Sigurðsson, Margrét Osk Ragnarsdótiir, Sonja Mahnhardt, Árni Claessen, Njáll Jónsson, Reynir Örn Pálmason, Þór Fannberg Gunnarsson, Skjöldur Orri Skjaldarson, Gylfi Freyr Albertsson og Valberg Sigfússon. (Ljósm.: Valgeir Bjarnason). Bœndaskólinn á Hólum Útskrift búfrœðinga 26. ógúst 1995 Hinn 26. ágúst sl. brautskráðist 21 nýbúfrœðingur frá skólanum við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju. Þar af voru 4 af fiskeldisbraut, 16 af hrossarœktarbraut og 1 af almennri búfrœðibraut. Fjórir nýbúfræðingar eru erlendir. Nokkrir nemendur fóru ekki í verknám í sumar en munu taka það í vetur og ljúka því námi næsta vor. Hæstu einkunn hlaut: Elísa Rán Invarsdóttir frá Dalvík 9,2. Hæstu einkunn erlendra nemenda: Kari Anne Bökestad Moe 8,6. Viðurkenningar hlutu: Fyrir hæstu einkunn á Búfræði- braut: Elísa Rán Ingvarsdóttir. Fyrir hæstu einkunn í Fiskeldis- braut: Sigbjörn Sigurðsson. Fyrir Bústjórn: Halldór Guðjónsson. Búfrœðingar útskrifaðir 26. ágúst 1995 Ámi Claessen, Hjótaseli 31, 109 Reykjavík (H). Bóel Anna Þórisdóttir, Miðkoti, V.-Vandeyjum, Rang. (H). Elísa Rán Invarsdóttir, Hólvegi 3, Dalvík (B). Guðrún Jóhanna Kjartansdóttir, Hæðargerði 14, Reyðarfirði (F). Gylfi Freyr Albertsson, Skíðbakka I, A.-Landeyjum, Rang. (H). Halldór Guðjónsson, Kirkjubæ, Rangárvöllum (H). Jóhanna Árnadóttir, Stóra-Vatnshomi, Haukadal, Dalasýslu (H). Kari Anne Bökestad Moe, Brautarholi, Skeiðum, Ám. (H). Karl Trausti Einarsson, Birkigmnd 50, Kópavogi (F). Knútur Berndsen, Þverási 23, 110 Reykjavík (H). Kristinn A. Þórarinsson, Fellsási 3, Mosfellsbæ (H). Margrét Ósk Ragnarsdóttir, Grenigrund 15, Akranesi (H). Njáll Jónsson, Eyrargötu 15, Suðureyri, V.-ísafjarðars. (F). Pernille Tönder, Ulfljótsvatni, Grafningi, Ám. (H). Reynir Öm Pálmason, Brekkutanga 21, Mosfellsbæ (H). Sigbjörn Sigurðsson, Stífluseli 9, 109 Reykjavík (F). Skjöldur Orri Skjaldarson, Sunnubraut 25, Búðardal (H). Sonja Mahnhardt, Lautarhúsi 6, Hólum í Hjaltadal (H). Valberg Sigfússon, Kópavogsbraut 80, Kópavogi (H). Vivi Olaug Lundal, Stangarholti, Mýrasýslu (H). Þór Fannberg Gunnarsson, Hörðulundi 4, Garðabæ (H). (B): Búfræðibraut. (F); Fiskeldisbraut. (H): Hrossabraut. 418 FREYR - 10.'95

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.