Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1995, Blaðsíða 35

Freyr - 01.10.1995, Blaðsíða 35
Námskeið Bœndaskólans á Hólum Haustönn 1995 Þórarinn Sólmundarson Námskeið Kynbótadómanámskeið Skeið Auðlindir í dreifbýli Búbót 3,5 Klaufhirðing Leðurvinna Tölvunotkun Dagsetning 8.-11. okt. 13. - 15. okt. 30.10 - 01. nóv. 07.11 - 23. nóv. 9. nóv. 11. - 12. nóv. 27. - 29. nóv. KYNBÓTANÁMSKEIÐ Fyrirlestrar fjalla m.a. um helstu þætti bókhaldsreglna, meðferð fylgiskjala, lög og reglur varðandi VSK, skattalög og skattframtalsgerð. Verkefnavinna byggist á færslu bókhalds fyrir hefðbundið býli, þar sem farið verður yfir eftirfarandi þætti: Grunnatriði bókhalds (færsla, villulistar, uppfærsla) Fyrirspumir og útskriftir VSK-skýrsla Uppgjör ársins og skattframtal Tími: 8. - 11. október Leiðbein.: Þorkell Bjamason, Bændasamtökum íslands Kristinn Hugason Bændasamtökum Islands Lýsing: Námskeið ætlað verðandi félögum í FT. Nám- skeiðið byggist upp á fyrirlestrum um BLUP kynbóta- gildismat, bygginga- og hæfileikadóma. Verklegar æfingar í dómum auk myndbandasýninga. SKEIÐ Tími: 13. - 15. október Leiðbein.: Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju Egill Þórarinsson, Hólum Lýsing: Kennslan er bókleg, verkleg sýnikennsla og verklegar æfingar auk sýningu myndbanda. Á nám- skeiðinu eru notaðir sérþjálfaðir skeiðhestar skólans. AUÐLINDIR í DREIFBÝLI Tími: 30.10-01.11 Leiðbein.: Hansína B. Einarsdóttir María G. Líndal Lýsing: Sjá lýsingu frá Bændaskólanum Hvanneyri BÚBÓT 3,5 Tími: 7.-23. nóvember Leiðbein.: Þórarinn Sólmundarson, Hólaskóla Sverrir Bjartmars, Búnaðarfélagi Islands Fagráðunautur viðk. búnaðarsambands Staðsetning: 07. - 10. nóv. Bændask. Hvanneyri 13. - 16. nóv. Búnaðars. Suðurlands 20.-21. nóv. Búnaðars. Eyjafjarðar 22. - 23. nóv. Búnaðars. Austurlands Lýsing: Námskeiðin eru ætluð notendum bókhalds- forritsins Búbót 3,5 Gert er ráð fyrir að þátttakendur mæti með og vinni við eigin tölvur þau verkefni sem fyrir verða lögð. Námskeiðin byggjast upp á verk- efnavinnu og fyrirlestrum Hvert námskeið er 2 dagar (18 kennslustundir). KLAUFHIRÐING Tími: 9. nóvember Leiðbein.: Sigríður Bjömsdóttir Hólum Lýsing: Farið verður yfir uppbyggingu (gerð) klaufa („eðlilegar“ - „óeðlilegar“ klaufir), og algengustu fótamein. Kennslan er í formi fyrirlestra, myndband- sýninga og verklegra æfínga við klaufskurð og snyrt- ingu. Notaður er klaufskurðarbás Félags kúabænda í Skagafirði. LEÐURVINNA Tími: 11. - 12. nóvember Kennari: Anna Margrét Stefánsdóttir, Hátúni Staðsetning: Hólar Hjaltadal Lýsing: Fjallað verður um leður sem slíkt eiginleika þess og meðferð. Farið verður í grundvallaratriði í leðursmíð með áherslu á viðgerðir. Ef tími gefst til hafa menn tækifæri til nýsmíði t.d. beisla, múla og tauma. Kennslan fer fram í formi fyrirlestra, sýnikennslu og verklegra æfinga. Þátttakendur eru hvattir til að koma með biluð reiðtýgi til viðgerða. Til sölu verða hand- verkfæri til leðurgerðar. Möguleikar em á framhaldsnámskeiði síðar, þá með áherslu á nýsmíði hverskonar t.d. beisla, tauma, taska og mynjagripa. TÖLVUNOTKUN Tími: 27. - 29. nóvember Kennari: Þórarinn Sólmundarson og Þórarinn Leifsson Hólaskóla Staðsetning: Hólar Hjaltadal Lýsing: Kennt verður á forritin Windows,- Excel 5,0 - og Word 6,0 - Kennslan fer fram í formi fyrirlestra og verklegra æfinga. Lögð verður áhersla á lausnir hagnýtra verkefna og samtengingar hugbúnaðarins. Kennt verður í tölvuveri Hólaskóla. Skráning þátttöku og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bændaskólans Hólum í síma 4536300 10. '95 - FREYR 427

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.