Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1995, Blaðsíða 11

Freyr - 01.12.1995, Blaðsíða 11
Fulltrúar, starfsmenn og gestir á aðalfundi Stéttarsambands bœnda á Laugarvatni árið 1952: 1. Steinþór Þórðarson, Hala, A.-Skaft. (F); 2. Karl Magnússon, Knerri, Breiðuvík, Snœf, 3. Þórólfur Guðjónsson, Innri-Fagradal, Dalas. (F). 4. Skúli Hrútfjörð, prófessor í Bandaríkjunum; 5. Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum, í Framleiðsluráði; 6. Pétur Ottesen, alþm, í Framleiðsluráði; 7. Sveinn Tryggvason, framkvœmdastjóri Framleiðsluráðs; 8. Sœmundur Friðriksson, framkvœmdastjóri SB; 9. Sverrir Gíslason, Hvammi, formaður SB (F); 10. Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Rang. (F); 11. Jón Sigurðsson, Reynistað, í stjóm SB (F); 12. Einar Ólafsson, Lœkjarhvammi, í stjóm SB; 13. sr. Sveinbjörn Högnason, í Framleiðsluráði; 14. Pálmi Einarsson, landnámsstjóri; 15. Sveinn Einarsson, Reyni, V.-Skaft. (F); 16. Ólafur Bjamason, Brautarholti, Kjalarnesi (F); 17. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi, Skagafirði; 18. Kristján Karlsson, skólastjóri Hólum; 19. Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu,form. BÍ; 20. sr. Gunnar Ámason, Æsustöðum, A.-Hún. (F); 21. Gunnar Þórðarson, Grœnumýrartungu, Strandasýslu; 22. Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Snœf. (F); 23. Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Strandasýslu (F); 24. Bjarni Halldórsson, Uppsölum, Skagaf. (F); 25. Kristján Benediktsson, Einholti, A.-Skaft. (F); 26. Bjarni Sigurðsson, Vigur, N.-ís. (F); 27. Jón Hannesson, Deildartungu, Borg. (F); 28. Sigurður Magnússon. Hjartarstöðum, S.-Múl. (F); 29. Bjöm Guðnason, Stóra-Sandfelli, S.-Múl. (F); 30. Stefán Diðriksson, Minni-Borg, Ámessýslu (F); 31. Erlendur Ámason, Skíðbakka, Rang. (F); 32. Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, V.-ís. (F); 33. Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka, Borgarf. (F); 34. Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys; 35. Erlendur Magnússon, Kálfatjörn, Gullbringusýslu, (F); 36. Óskar Arinbjömsson, Eyri, A.-Barð. (F); 37. Ólafur Einarsson, Þórustöðum, Strand. (F); 38. Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku, N.-Múl. (F); 39. Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, Kjósarsýslu (F); 40. Jón Kr. Ólafsson, Grund, A.-Barð. (F); 41. Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, N.-ís. (F); 42. Bjami Bjarnason, Laugarvatni; (F) 43. Einar Halldórsson, Setbergi, Gullbringusýslu (F); 44. Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum, S.-Þing. (F); 45. Halldór E. Sigurðsson, Staðarfelli, Dalasýslu (F); 46. Páll Metúsalemsson, Refsstað, N.-Múl. (F); 47. Snœbjöm Thoroddsen, Kvígindisdal, V.-Barð. (F); 48. Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, V.-ís. (F); 49. Jón Jónsson, Hofi á Höfðaströnd, Skag. (F); 50. Ketill Guðjónsson, Finnastöðum, Eyjafjarðars. (F); 51. Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Mýrasýslu, (F); 52. Sigurbjörn Guðjónsson, Hœnuvík, V.-Barð. (F); 53. Benedikt Líndal, Núpi, V.-Hún. (F); 54. Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum, Eyjaftrði (F); 55. sr. Jósep Jónsson, Setbergi, Snœfellsnesi (F); 56 Guðjón Jónsson, Búrfelli, V.-Hún. (F); 57. Guðmundur Þorbjarnarson, Stóra-Hoft, Rang.; 58. Hannes Jónsson, endurskoaðndi SB; 59. Þrándur Indriðason, Aðalbóli, S.-Þing. (F); 60. Dagur Brynjólfsson, Gaulverjabœ, form. Búnaðarsambands Suðurlands; 61. Magnús Jónsson, Brekku, A.-Hún. (F).(F) = fulltrúi. -A myndina vantar eftirtalda fulltrúa: Eggert Ólafsson, Laxárdal, N.-Þing.; Benedikt Kristjánsson, Þverá, N.-Þing.; sr. Gísli Brynjólfsson, Kirkjubœjarklaustri, V.-Skaft. og Hannes Sigurðsson, Brimhóli, Vestmannaeyjum. afgerandi var þessi breyting að í raun tók ég sem framkvæmdastjóri við nýju starfi árið 1985. í þessu sambandi ber hæst gerð búvöru- samninganna og framkvæmd þeirra, þátttaka í þjóðarsáttarsamningunum 1990 og sú stefnumörkun sem í kjölfar þeirra fylgdi með starfi Sjömannanefndar svo og baráttuna fyrir eflingu atvinnulífs í sveitum. Þessu fylgdu stóraukin samskipti við stjómvöld og mikið kynn- ingarstarf úti á meðal bænda. Arið 1989 hófst svo umfjöllunin um EES samninginn og GATT og fylgdu því aukin erlend samskipti. Hlutverk formanns og stjómar varð mun flóknara og umfangsmeira svo og umfjöllun öll á aðalfundum, ekki síst fyrir það að þar sátu nú fulltrúar allra búgreina. Sú breyting varð einnig á Stéttarsambandinu sem samtökum, að í stað þess sem því var ætlað í fyrstu, að vera óháð stéttarfélag sem legði megin áherslu á að halda árunni hreinni í öllum samskiptum við ríkisvaldið, varð það nú hlutskipti þess að standa í samningum og þar með mála- miðlunum við ríkið um fram- leiðslumálin og margt annað sem laut að kjaramálum stéttarinnar og framkvæmd slíkra samninga. Sameiningin Upp úr 1990 fór að bera á röddurn sem töldu rétt að sameina Stéttar- samband bænda og Búnaðarfélag íslands í ein samtök. Mönnum var ljóst að eftir að hlutverk Stéttar- sambandsins breyttist við setningu Framhald á bls. 502. 12 '95 - FREYR 483

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.