Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1997, Side 10

Freyr - 01.01.1997, Side 10
Úr búri fyrir daga skilvindunnar. Myndina gerði Rikarður Jónsson. gerði Bogi vandann í fjársölu ís- lendinga að umtalsefni, en um þess- ar mundir kreppti mjög að Eng- landsmarkaði fyrir lifandi fé héðan. Bogi benti á að áður fyrr hafi Is- lendingar flutt út smjör en að nú sé hins vegar umtalsvert magn af smjöri og smjörlíki flutt til landsins. „Verki menn smjör“, skrifaði Bogi, „á sama hátt og gert er í Danmörku og víðar erlendis, þá mætti selja mikið af því í Skotlandi og Eng- landi, ef samgöngur yrðu nokkru greiðari; gæti svo farið, er kúabú aukast, að það yrði gert.“ Segir Bogi að menn hafi nú fundið upp vélar til þess að skilja rjómann úr mjólkinni; skrifar síðan: Sú ódýrasta og handhœgasta rjómavél, sem nú er kunn, heitir Alpha Colibri. Hún kostar 150 kr.; er fyrirferðarlítil og skilr allan rjómann úr 140 pundum afnýmjólk á klukkutímanum og hún gerir það betr enn hœgt er að fá það gert með því að setja mjólkina upp, eins og siðr hjá oss. Eg lieft keypt tvœr afþessum vél- um, er fást í Kaupmannahöfn Itjá Fr. Creutzberg ... aðra í vor Itanda hinum góðkunna presti séra Magn- úsi Helgasyni á Torfastöðum, og hina núna handa merkisbóndanum Magnúsi Sigurðssyni á Grund í Eyjafirði.... Menn geta nú spurt þessa menn, hvernig rjómavélar þessar reynast. Reynist þœr á ls- landi eins og annarsstaðar, œttu bœndur [eflaust] að nota þœr... “ (5) Það er væntanlega af þessari ástæðu sem árið 1896 hefur verið talið landnámsár skilvindunnar á íslandi (6) og Bogi fyrsti hvatamað- ur að notkun hennar, sbr. orð Þor- valdar Thoroddsen: Bogi Tlt. Melsted vakti fyrstur manna athygli alþýðu á skilvindum 1896 og gerði landinu með því mik- ið gagn... (7) Fleiri heimildir geta einnig frum- kvæðis Boga. Handhreifivjelin Alpha Colibri frá ma8kiniiverzlun Fr. Creutzberg í Knup- mamnahöfn. Meö því að draga reitnina 60 ainnum á mínútu tckur vjel þessi öll fltu- efni (rjómann) úr nýmjólkinni viö 30°hitu. af 140 pd. mjólkin* á kl.tíma. Með hverri vjel fyl'ja nauðsynleg Ahöld og 8tykki til vara. Verö nlhúiu 150 kr. Þessi figœta, handhœga og þarfa vjol ieflr á mjög stuttum tíma hvervetna náö nikilli útbreiðslu. HlutaQelagið Separ- itor heflr á þessu ári fengið í Norðurálfa sptirnefud fyrstu verölaun fyrir hana: í Oxfordshire, Englaijdi, Gullmedaliu. í La Roche, Frakklandi do. í Canbiomar, do. Siifurmedálíu. í Brusovillo, do. do. *. í Barmen, Þýzkalandi do. Vjelarnar útvegar og sendlr um allt ís- and meö vörksmlðjuverði tragt. Jakob Giiiinlögsson Cort Adelersgado 4 _____________Kiöbenhavn K.________ Líklega fyrsta skilvinduauglýsingin hérlendis, birt i lsafold vorið 1896. Tilraun Björns sýslumanns á Sauðafellí Á hásumri ársins 1896 birtist frétt í ísafold undir heitinu Strokkvjelar. Eru þær sagðar vera „...farnar að flytjast hingað nokkuð, eptir að Björn sýslumaður Bjarnarson á Sauðafelli gerði tilraun í fyrra með eina og gafst mætavel..." Síðan er greint frá nokkrum sem reynt hafa vélina og einn þeirra, sr. Þorkell Bjamason, prestur á Reynivöllum í Kjós, hafði skrifað blaðinu m.a. þannig: Þessi strokkvjel, sem jeg hefl fengið (fyrir milligöngu búnaðatfje- 6 FREYR - 7. ‘97

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.