Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.01.1997, Qupperneq 34

Freyr - 01.01.1997, Qupperneq 34
Tafla 2. Afurðahæstu bú á landinu 1996 með 10 árskýr eða fleiri skýrslufærðar Bú Árskýr Kg m.jólk Kjarn- fóður kg Sturlaugur og Bima, Efri-Brunná, Saurbæ 27,4 6594 1085 Ragnheiður og Klemens, Dýrastöðum, Norðurárdal 16,3 6465 999 Félagsbúið Baldursheimi, Mývatnssveit 15,7 6283 1108 Gunnar Sigurðsson, Stóru-Ökrum, Akrahreppi 18,0 6226 1038 Jón og Sigurbjörg, Búrfelli, Miðfirði 24,0 6154 1183 Félagsbúið Efri-Brúnavöllum II, Skeiðum 17,3 6134 1516 Reynir Gunnarsson, Leirulækjarseli, Álftaneshreppi 20,1 6031 703 Ari Laxdal, Nesi, Höfðahverfi 34,4 5873 711 Davíð Sigfússon, Sumarliðabæ, Ásahreppi 15,1 5703 859 1996 en var á sama tíma árið 1995 og ef slíkar kýr eru komnar niður í nyt að haustinu eru litlar líkur á að þær græði sig mikið eftir að þær koma á gjöf að hausti. Lakri árang- ur sæðinga víða um land árið 1995 en áður gæti einnig hafa leitt til að tilfærsla á burðar- tíma hafi valdið breytingum á milli ára. Slíkar breyt- ingar er samt ekki hægt að finna þegar tölur fyrir landið í heild eru skoðaðar. Mestu meðalafurðir í töflu 2 er gefið yfirlit um þau tíu bú þar sem meðalaf- urðir voru mestar á árinu 1996 og á skýrslu eru hið minnsta 10 árskýr. Þarna eru nú sex bú þar sem meðalafurðir eru yfir 6000 kg eftir hverja árskú. Fleiri bú ná nú þessu marki en nokkru sinni. Listinn sem þarna birtist mun hins vegar koma mörgum lesendum mjög kunnuglega fyrir sjónir vegna þess að í meginatriðum eru hér á ferð sömu bú og hefur verið að finna á hliðstæðum listum undanfarin ár. Á þessum lista skipta þau aðeins um innbyrðis röðun frá ári til árs. Efsta sætið skipar að þessu sinni búið hjá Sturlaugi og Birnu á Efri- Brunná í Saurbæ eins og oft hefur verið á undanförnum tveim áratug- um. Þau voru með 27,4 árskýr árið 1996 sem skila að meðaltali 6594 kg af mjólk hver. Þetta eru meiri meðalafurðir en dæmi eru um nokkru sinni áður hér á landi á einu búi. Kjamfóðurgjöf mælist að jafn- aði 1085 kg á hverja kú. Þetta ágæta bú hefur áður verið ítarlega kynnt á síðum þessa blaðs og má minna á viðtal við þau hjón í 22. tbl. Freys árið 1985. Jafn og einstakur árang- ur í mjólkurframleiðslunni um langt árabil sýnir að þama hljóta allir þættir rekstrarins að vera í öruggum höndum. Búið hjá Ragnheiði og Klemens á Dýrastöðum í Norðurárdal er í öðru sæti. Þau vom árið 1996 með 16,3 árskýr í fjósi og þær skila að meðal- tali 6465 kg af mjólk en kjamfóður- gjöf er að jafnaði 999 kg á hverja kú. Þetta bú hefur eins og búið á Efri-Brunná verið efst eða ofarlega á þessum lista á undanfömum ámm. Því má síðan bæta við að þegar bestu naut úr árgangi nauta frá 1990 verða kynnt þá mun að öllum lík- indum verða þar að finna naut frá báðum þessum toppbúum. Á það hefur verið bent að eðli- legra geti verið að raða afurðahæstu búum út frá annarri viðmiðun en mjólkurmagni. Víða erlendis er hefðbundið að gera það eftir magni mjólkurfitu og mjólkurpróteins. Ef það er gert þá verður búið á Efri- Bmnná efst með 474 kg samtals, en hæstu bú á síðasta ári vom á þessa mælistiku með meiri afurðir. Röð búanna sem á eftir koma raskast hins vegar allmikið á þessum mæli- kvarða og munur þeirra í milli verður lítill. Stóru-Akrar koma í annað sætið með 460 kg, en síðan eru Efri- Brúnavellir og Baldursheimur með 459 kg, Búrfell með 449 kg og Dýrastaðir með 448 kg. Tafla 3 sýnir yfirlit um þær kýr í nautgriparæktar- félögunum sem mjólkuðu á árinu 1996 yfir 8500 kg af mjólk. Lang- samlega afurðahæsta kýr á landinu er Branda 90 á Efri-Brunná í Saur- bæ. Hún mjólkaði á árinu samtals 10781 kg af mjólk með 4,14% fitu og 3,48% prótein þannig að reiknað magn af mjólkurpóteini og mjólkurfitu hjá henni er 821 kg. Árið 1995 bar Branda 13. desember og heldur vel tíma þrátt fyrir miklar afurðir því að hún ber árið 1996 hinn 1. desember. Hæst fór hún í 42 30 FREYR -1. ‘97

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.