Alþýðublaðið - 02.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1924, Blaðsíða 1
ffcss*^' 1 o ublaði Gefið U£ af JÉJþýðnfiokkirara 1924 Miðvikudaginn 2.- janúar. 1. tölublað. Við ðramðt. Gott ár. Það ættí að verða einkenni þéssa nýbyrjaða árs, eí óskum allra þeirra, sein tram á það liorfa, yrði fullnægt. En þá má ekki gleyma því, að fullnæging þeirra óska er að mestu undir mönnum sjálfum komip. Flestum tekst að vera vetdr eftirá, eg ef menn líta til liðna ársins, munu þeir fljótt sjá, að það hefði getað verið gott ár, ef landsíólkið hefð't farið skynsam- íega að ráði sinu, ekki hver fyrir sig— það þykjast víst flestir hafa gert eltir atvikum,— heldur í heild; þar er það, sem á brestur: Við kunnum ekki að Iifa í samfélagi. Þáð, hvort þetta nýja ár verð- ur gott ár eða ekki, er koinið undir því, hvað vel fólkinu tekst að lifa í samféíagi. Um það veít- ur ekki á því, sem sumlr halda, að öðíást þann frið, sem fæst með því að leggja sig í auð- mýkt uodir hverja þjóðfélágslygi, sem elnhver kann að sjá sér hag 1 að koma á kreik, né held- ur á því stfíði, sem háð ,er fyrir sigur einstaklinga. Þvert á móti. Um það Veltur á þeim friði, sem skapast við almenna, sameigin- lega velgengni, og þeirri bar- áttu, sem háð er til sigurs hin- um æðstu hugsjónum, sem nú ryðja sér til rúms hj4 mannkyn- inu, — frelsl i andíegum efnum, jafnrétti í stjórnartarslegum efn- um og bróðerni í framieiðslu og skiftingu lífsnauðsynjanna. Það er að kunna að lifa í samfélagi éað hegða sér svo, að greitt sé fyrir þvf, að þéssar hugsjónir verðl að vernleika. Þær eiga að verða það og verða það, bvort sem menn vilja eða ekki, þvfað þar stendur að bakl bað, er sterkara er en steigurlát- Leikfélag Reykjavíkm». Heidelberg verður leikið í kvöld, 2. janúar, kl. 8 síðd. — Að- göngumiðar seldir í allan dag og við innganglnn. ustu burgeisar; — menn geta kállað það, hvað sem þeir vilja. Þannig m& skapa gott ár. Alþýðan óskar, að þetta ár verði gott ár, og það verður það, ef hun gerir það, sem hún megnar til þess. En þá ríður á að taka viðfangsefnið réttum tökum, en réttu tokin eru þau í líkamlegum efnum að éfla sam- tök og samvinnu og í andlegum efnum að kynna sér sem bezt þá menningarstefnu, sem nú hefir mestan byr beggja vegna 1 norð- uráltu heimsins, jatnaðarstefnuna. Heppnist að ná þeim tökum nógu vei, mun alþýðan geta lagt fram sitt lið til þess að skapa íslend- ingum gott ár, og 'að því vill Álþýðublaðið styðja hana ettir mætti og ástæðum. Gott ár! Utlent smælki. Lávarður tukthúaaður. 13. dtzember var enskur lávarður, Alfred Douglas, dæmdur í sex mánaða tukthúsvist fyrir árásar- rit á ChurchiII. Hann hafði fullyrt, að Churchill hefði samið ránga skýrslu um orustuna við Jótland, sem hafi orðið til þess, að Ernst nokkur Cassel græddi 50 milljónir sterlingapunda í kauphallar- braski. Yflr Atlantsluifiö heyrðust i fyrsta sinni raánudaginn 26. hóvember 3fðafct liðinn á lott- skeytastöðvum í New Yörk örð, sem sögð voru í þráðlaust tal- íæri f Englandi. Orðin voru: >HalIó! Halló, Ameríka! Bíðið þér augnáblik.< Síðan heyrðist leikið á slaghörpu- Af bylaju- lengdioni var unt að ráða það, að orðin voru töluð í Newcastle, og hafa þau þannig eigt að einá borist yfir Atlantshafið, heldur óg þvett England. íslenzkur kaffibætlr. Pétur M. Bjarnsson kaupmaður, sem hér rekur kaffibrenslu-verksmiðju, hefir nú bætt við sig tækjum til að búa til kaffibæti. Er þessi nýi kafflbætir nú »ð kóma í verzl- aDÍr, og segja snaekknæmir menn á kaffl hann alveg jafo-góðan hin- um útlenda kafflbæti, er mestur átrtinaður heflr á legið hér lengi. Verður hann til sölu bæði í lausri vikt og stöngum, sem tíeyringu'r er nú í öðrum endanum. á. Telur Pótur sig geta framleitt allan kaffibæti, sem íslendingar þurfa. FiskveiftalöggJBfin. Sagt er, að sú leið hafl verið valin að teygja flskveiðalögin svo, aö út- lendir útgerðarmenn geti lagt hér upp flsk) éf pe1r"fái sér íslenzkan >leppc, — braskara, sem heiti að íeki fyrirtækið að íslenzkum lðg- um. Vera má, að þetta gagni að einhverju einhverjum, en hreinlegt. er það ekki. Nieturlæknir í nótt Jón H|. Sigurðsson, Laugavegi 40,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.