Alþýðublaðið - 02.01.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1924, Síða 1
Gott ár. E»að ætti að verða elnkenni þessa nýbyrjaða árs, ef óskum allra þeirra, sem tram á það horfa, yrði fullnægt. En þá má ekki gleyma því, að fuiinæging þeirra óska er að mestu undir mönnum sjálfum komip. Fiestum tekst að vera vettir eftir á, eg et menn líta til liðna ársins, munu þeir fljótt sjá, að það hefði getað verið gott ár, ef landsíóikiö hefði farið skynsam- lega að ráði sínu, ekki hver fyrir sig — þáð þykjast víst flestir hafa gert eítir atvikum,— heldur í heild; þar er það, sem á brestur: Við kunnum ekki að lifa í samfélagi. E>að, iivort þotta nýja ár verð- ur gott ár eða ekki, er kofnið undir því, hvað vel fólkinu tekst að lifa í samfélagi. Um það veit- ur ekki á því, sem sumir halda, að öðlast þann írið, sem fæst með því að ieggja sig í auð- mýkt undir hverja þjóðfélagslygi, sem einhver kann að sjá sér hag í að koma á kreik, né held- ur á því stdði, sem háð er fyrir sigur einstaklinga. Þvert á móti. Um það veltur á þeim friði, sam skapast við almenna, sameigin- iega velgengni, og þeirri bar- áttu, sem háð er til sigurs hin- um æðstu hugsjónum, sem nú ryðja sér til rúms hjá mannkyn- inu, — frelsi í andiegum efnum, jafnrétti í stjórnartarsiegum efn- um og bróðerni í framieiðslu og skiftingu iífsnauðsynjanna. E»að er að kunna að lifa f samíélagi að hegða sér svo, að greitt sé fyrir þvi, að þessar hugsjónir verði að vernleika. E»ær eiga að verða það og verða það, bvort sem menn vilja eða ekki, því að þar stendur að baki J>að, er sterkara er en steiguríát- ustu burgeisar; — menn geta kallað það, hvað sem þeir vilja. E»annig má skapa gott ár. Alþýðan óskar, að þetta ár verði gott ár, og það verður það, ef hún gerir það, sem hún megnar tii þess. En þá ríður á að taka viðfangsefnið réttum tökum, en réttu tökin eru þau í líkamlegum efnum að efla sam tök og samvinnu og í andlegum efnum að kynna sér sem bezt þá menningarstefnu, sem nú hefir mestan byr beggja vegna í norð- uráitu heimsins, jatnaðarstefnuna. Heppnist að ná þeim tökum nógu vel, mun alþýðan geta lagt fram sitt lið til þess að skapa íslend- ingum gott ár, og að því viil Álþýðublaðið styðja hana ettir mætti og ástæðum. Gott ár! Utlent smælki. Lávarður tukthúsaðnr. 13. dfzember var enskur lávarður, Alfred Douglas, dæmdur í sex mánaða tukthúsvist fyrir árásar- rit á Clmrchill. Hann hafði fullyrt, að Churchiíl hefði samið ranga skýrslu um orus tuná við Jótland, sem hafi orðið tií þess, að Ernst nokkur Cassel græddi 50 milljónir sterlÍBgspunda í kauphallar- braski. Yfir Átlantshafið heyrðust I fyrsta sinni mánudaginn 26. nóvember siðasi liðinn á lott- skeytastöðvum í New Yórk orð, sem sögð voru í þráðlaust tal- færi f Englándi. Orðin voru: >Halló! Halló, Ameríka! Bíðið þér augnáblik.< Síðan heyrðist leikið á siaghörpu- Af byls?ju- lengdinni var unt að ráða það, að orðin voru töluð f Newcastle, og hafa þau þannig eigi að eins borist yfir Atlantshafið, heldur óg þvett England. íslenzknr kafShætír. Pétur M. Bjarnason kaupmaður, sem hór rekur kaffibrenslu-verksmiðju, hefir nú bætt við sig tækjum til að búa til kafflbæti, Er þessi nýi kaffibætir nú að köma í verzl- anir, og segja smekknæmir menn á kaffi hann alveg jafn-góðan hin- um útlenda kaffibæti, er mestur átrúnaður hefir á iegið hór lengi. Verður hann til sölu bæði í lausri vikt og stöngum, sem tíeyringu'r er nú í öðrum endanum- á. Telur Pótur sig geta framleitt allan kaffibæti, sem íslendingar þurfa. Flskveiðalöggjöfin. Sagt er, að sú leið hafi verið valin að teygja flskveiðalögin svo, að út- lendir útgerðarmenn geti lagt hér upp fisk, ef þeir fái sér íslenzkan >lepp«, — braskara, sem heiti að reki fyrirtækið að íslenzkum lög- um. Vera má, að þetta gagni að einhverju einhverjum, en hreinlegt er það ekki. Næturlæknir í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, llt af Alþýðuflokkiiiim 1924 Miðvikudaglnn 2. janúar. x. tölublað. Við áramðt. Leikfélag Reykjavíkur. Heidelberg verður leikið í kvöld, 2. janúar, kl. 8 siðd. — Að- göngumiðar seidir í ailan dag Og við innganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.