Alþýðublaðið - 02.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.01.1924, Blaðsíða 2
/ s alþyðublaðie/ Bæjarstjðrnin. ii. EðHs mannr og skoðana. >Lífið, þó að sýnist greining, visnar, ef það vantar eining.c Matth. Jochutnsson. Bæjarstjórnin á að stjórna bænutn, málefnum bæjarins, þ. e. 'a. s. að beina þeim öflam, sem hreyfa sér í bæjariífinu, í það horf, að þau verði að gagni. Ea — hverjum að gagni? Vitan- lega bænum, munu menn svara, og >bærinn< er þá sama sem mennirnir, sem bæinn byggja, en ekki staðurinn eða húsaþyrp- ingin, sem á honum stendur. En mennirnir, sem bæinn byggja, eru fleira en eitt fyrir utan það, að þeir eru fleira en tvent, því að auk þess, sem þeir greinast eltir athöfnum og æfi- kjörum í ýmsar stéttir með Iíka eða ólíka hagsmuni og þess vegna ýmisleit áhugamál, eru þeir annars vegar einstaJdingar á ýmsum stigum aldurs og þroska, eðlisfars og uppeldis með sér- stök einkenni og þarfir, eftir- langanir og hvatir, en hins veg- ar heild, samfélag, með sameig- inlegu stigi þroska og þarfa fyrir alla einstaklingana innan heiidarinnar. Hér skiftast Ipiðir og skoð- apir um stjórn bæjarmálefnanna, þótt svo ættl að vísu ekki að vera. Einstaklingarnir eiga sjálfir a$ annast sérstakieg máiefni sin og gera það yfirleitt, og verk- efni þeirra, sem . bæjarfélaginu eiga að, stjórna, ætti þar af leið- andi eingöngu að vera að sjá hag þess borgið miðáð við samr eiginlegar þarfir einstáklinganna. £n þeir eru margir og jafnvel ótrúlega margir, sem skilja þetta ekki vegna ríkrar eigingirni og meðfæddrar eðá ávaninnar þröng- sýni, og þeir hyggja, að bæjir- félagið sé eins konar moðstallur, sem þeir geti bitist og barist við eins og hross um það, sem f honum er, í samræmi við styrk- leika eigingirni sinnar, og krö£- ur þeirra um stjórn bæjarfélags- ins fara eítir þessu. Hinir eru færri enn þá, sem skilja, að við- fangsefnt bæjir^tjórnarinnar er Hættið að / reykja lélegar cigarettur, / þegar þér getið I fengið að beina öflum bæjarlífsins í þá átt, að þau verði einstaklingun- um að sameiginlegu gagni, efla sameiginlega hagsmuni þeirra og auka sameign þeirra, en það blasir við fyrsta augnakasti þess, sem fær er að sjá, að þetta er í samræmi við eðli bæjartélágs- ins og því hið rétta. Þarna er skoðanamunurinn. Þarna er flokkaskiftingin. Yfir- leitt er það þetta, sem greinir sundur flokkana, sem skipa bæj- arstjórnina. Annar flokkurinn, burgeisaflokkurinn, auðborgar- æ’nir, miða stört sín við það, hvort þau verða einstökum mönnum, einum eðá fáum, að nsgni, en jatnaðarmenn, Alþýðu- flokkurinn, miða störf sín við það, hvað verða má heiJdinni, bæjarfélaginu, að gagni og fyrir það einstakllngunum sámeigin* lega, og því vill hann hlynna sérst klega að því, sem hállað er á, til að viðhalda jafnvægi kraftanna. Undirrót starísemi hans er víðsýni og tnannúð, til- gangurinn jöfnuður og bróðernl, sem hlúir. að iífinu. Undirrótin 1500 kr. pfins. Þessl númer komn npp: Matarverzlun Tómasar Jónssonar nr. 51600 kr. 50.00; 51836 kr. 50.00. Hjá Vigfúsi GuSbrandssynl nr. 36664 kr. 100,00. Lirus G. Lúðvígsson nr. 37335 kr. 100.00; 40406 kr. 50.00; 40780 kr. 50.00; 49005 kr. 50.00; 52816 kr. 50.00; 52160 kr. 50.00. Egill Jacobsen nr. 11383 kr. 200.00; 11251 kr. 50.00; 9000 kr. 50.00; 33325 kr. 50.00; 26100 kr, 50.00; 26101 kr. 5000; 35327 kr. 50.00; 35460 kr. 50.00; 45132 kr. 50.00 8975 kr. 50.00. Jóh. Ögm. Oddsson nr. 43907 kr. 50.00. Verzlunin Bjöminn nr. 29740 kr. 50.00; 15822 kr. 100.00; 44424 kr. 50.00; 29113 kr. 50.00, Handhafar þessara númera verða að sækja peningana fyrir 1. júní næstkomandi; annars verða þeir afhentir hjúkrunarfélaginu Líkn. hjá hinum er þröngsýni og eigin- girhi, tilgángurinn ójöfuður og kúgun, sem elur úlfúð og hatur og leiðir tii dauða. Þetta er munurinn. Andvökuhugsun. Þétt um vanga vindur blæs vetrar langa daga, Ytar ganga’ um eyju snæs oít með svangan maga, Mörg oss þjaka mæðan kann; misjafnt blak vér þolum, en seiut mun takast svangan mann að seðja’ á klakamolum. Opið þó er augum manns, að öll framþróun myndi reynagt nóg, ef iýður lands lifði’ á snjó og vindi. En mfn er spá, að mat og föt menn ei ná þar geta, ✓

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.