Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2003, Blaðsíða 4

Freyr  - 01.03.2003, Blaðsíða 4
Búnaðarþing 2003, kaflar úr fundargerð amkvæmt kvaöningu stjórnar Bændasamtaka íslands, dagsettri 10. des- ember 2002, kom Búnaðarþing saman til fundar þriðjudaginn 4. mars. Fundurinn var settur í Súlnasal Hótel Sögu kl. 10:00 en var framhaldið eftir hádegið í Búnaðarþingssal. Búnaðarþing sett Ari Teitsson, formaður Bænda- samtaka Islands, setti þingið og bauð velkomin Guðna Agústsson, landbúnaðarráðherra, og konu hans, Margréti Hauksdóttur, þing- fulltrúa og gesti. Hann minntist siðan látinna forystumanna bænda, þeirra Guðmundar Inga Kristjánssonar bónda og skálds frá Kirkjubóli í Bjamardal í Ön- undarfirði, en hann lést 30. ágúst sl., Guðmundar Jónssonar frá Torfalæk, skólastjóra á Hólum og Hvanneyri, og heiðursfélaga Bún- ! aðarfélags Islands, en hann lést 28. nóvember sl., Gunnars Ama- sonar frá Gunnarsstöðum í Þistil- firði, íyrrverandi ráðunautar og skrifstofustjóra og heiðursfélaga Búnaðarfélags íslands, er lést 17. nóvember sl., Péturs Helgasonar bónda á Hranastöðum í Eyjafjarð- arsveit og fyrrverandi stjómar- manns í Bændasamtökum Islands og Stéttarsambandi bænda, er lést 7. ágúst sl., og Magnúsar Krist- jánssonar bónda frá Norðtungu í Þverárhlíð, en hann lést 20. janúar sl. Kosning kjörbréfanefndar OG LEITAÐ AFBRIGÐA UM AF- GREIÐSLU KJÖRBRÉFA Þingið veitti afbrigðin. Kosn- ingu í kjörbréfanefnd hlutu Jón Gíslason, Sveinn Ingvarsson og Öm Bergsson. Kosning embættismanna skv. 3. GREIN þingskapa Kosinn forseti og tveir varafor- setar. Tillaga kom fram um Hauk Halldórsson sem forseta, Maríu Hauksdóttur sem 1. varaforseta og Aðalstein Jónsson sem 2. varafor- seta. Aðrar tillögur komu ekki fram og vom þau því rétt kjörin sem forsetar þingsins og tóku þeg- ar við stjórn þess. Gestir Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Magnús Sigsteinsson, en ritari gjörðabókar var Gylfi Þór Orra- son. Þá sátu þingið landsráðu- nautar Bændasamtakanna og aðrir fastráðnir starfsmenn, sem hafa þar málfrelsi í málum þeim við- komandi. Gestir við þingsetning- una voru meðal annars þessir (sumir gestir vom í fylgd maka): Guðni Agústsson, landbúnaðar- ráðherra, Páll Pétursson, félags- málaráðherra, Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Ingi Tryggva- son, íyrrverandi form. Stéttarsam- bands bænda, Jónas Jónsson, fyrr- verandi búnaðarmálastjóri, alþing- ismennimir Halldór Blöndal, Steingrímur Sigfússon, Drífa Hjartardóttir, Jón Bjamason, Einar Oddur Kristjánsson, Magnús Stef- ánsson, Kristinn H. Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson, Isólfur Gylfí Pálmason og Þuríður Back- mann, Ami Islaksson, veiðimála- stjóri, Eiríkur Blöndal fram- kvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands, Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Istex hf., Emma Eyþórsdóttir sviðsstjóri á RALA, Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs landbúnaðarins, Egill Jónsson, fyrrverandi alþingsmaður, Magn- ús B. Jónsson, rektor Landbúnað- arháskólans á Hvanneyri, Bjami Guðmundsson, kennari á Hvann- eyri og formaður stjómar Fram- leiðnisjóðs landbúnaðarins, Jón Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Stefán Pálsson, fyrrverandi banka- stjóri Búnaðarbanka íslands, Þor- steinn Tómasson forstjóri RALA, Sveinbjöm Dagfmnsson, fyrrver- andi ráðuneytisstjóri, Guðmundur B. Helgason, ráðuneytisstjóri, Ól- afúr Friðriksson, Sigurður Þráins- son og Níels Ami Lund, landbún- aðarráðuneytinu, Björn Sigur- bjömsson, fyrrverandi ráðuneytis- stjóri landbúnaðarráðuneytisins, Baldvin Jónsson, verkefnisstjóri, Hjalti Gestsson, fyrrverandi ráðu- nautur, Guðjón Eyjólfsson, fyrr- verandi endurskoðandi Bænda- samtakanna, Sigrún Ragna Ólafs- dóttir, endurskoðandi Bændasam- takanna, Leifur Kr. Jóhannesson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Lánasjóðs landbúnaðarins, Brynj- ólfur Sandholt, fyrrverandi yfír- dýralæknir, Ólafúr Guðmundsson, forstöðumaðurAðfangaeftirlitsins, Magnús Ólafsson, forstjóri Osta- og Smjörsölunnar sf., Pálmi Vil- hjálmsson, framkvæmdastjóri SAM, Magnús Sigurðsson, Birt- ingaholti, formaður stjómar Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, Halldór Runólfsson, yfirdýralækn- ir, Sveinn Runólfsson, land- 14 - Freyr 2/2003

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.