Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2003, Blaðsíða 7

Freyr  - 01.03.2003, Blaðsíða 7
Davið Gislason, bóndi á Svaðastöðum i Árborg i Manitoba flytur ávarp sitt. um ís og trjáviður var fluttur á ís yfir vatnið. Þá sýndi hann myndir frá Svaðastöðum frá því fyrir miðja öld þegar búið var að vélvæðast, af komslætti og þreskingu, þar sem komöxin vom bundin í bind- ini og flutt þannig heim til þresk- ingar og síðan aukin véltækni allt til þessa dags. Davíð lýsti breytingum á bú- skap sínum þar sem sérhæfing hefur farið vaxandi og er nú eink- um orðin kom- og baunarækt og smárarækt, m.a. til fræfram- leiðslu. Þá sýndi hann myndir sem bám vott um ræktarsemi Vestur-íslend- inga við allt það sem íslenskt er og fór að lokum með vísu eftir Friðrik Sigurðsson í Fagradal í Geysisbyggð: Hjó okkur lifi aUa daga íslenskt mál og fögur Ijóð, íslensk kvœði íslensk saga íslenskt meðan rennur blóð. Gerður var góður rómur að ávarpi Davíðs. Verðlaunaafhending Landbúnaðarráðherra veitti landbúnaðarverðlaunin 2003. Að þessu sinni féllu verðlaunin í skaut hjónanna Sigríðar Vil- hjálmsdóttur og Más Sigurðsson- ar, Haukadal í Biskupstungum, Sólveigar Sigurðardóttur og Jó- hannesar Kristjánssonar, Höfða- brekku í Mýrdal og Félagsbúsins á Laxamýri í S-Þingeyjarsýslu, en hjónin Sif Jónsdóttir og Atli Vig- fússon veittu verðlaununum við- töku fyrir hönd búsins. Búnaðarþingsfulltrúar 2003 Frá búnaðarsamböndum: Búnaðarsamband Kjalarnes- þings Guðmundur Jónsson, bóndi, Reykjum, Mosfellsbæ. Búnaðarsamband Borgarfjarð- Haraldur Benediktsson, bóndi, Vestri-Reynir. Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, bóndi, Bakkakoti. Búnaðarsamband Snæfellinga Guðbjartur Gunnarsson, bóndi, Hjarðarfelli. Búnaðarsamband Dalamanna Bjami Asgeirsson, bóndi, As- garði. Búnaðarsamband Vestfjarða Karl Kristjánsson, bóndi, Kambi, Reykhólasveit. Guðmundur Gr. Guðmundsson, bóndi, Kirkjubóli, Dýrafirði. Guðmundur St. Björgmunds- son, bóndi, Kirkjubóli, Val- þjófsdal (varamaður). Búnaðarsamband Stranda- Georg Jón Jónsson, bóndi, Kjörseyri II. Búnaðarsamband Vestur-Húna- Tómas Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu. Búnaðarsamband Austur- Húnavatnssýslu Jón Gíslason, bóndi, Stóra-Búr- felli. Búnaðarsamband Skagfirðinga Jóhannes H. Ríkharðsson, bóndi, Brúnastöðum. Rögnvaldur Ólafsson, bóndi, Flugumýrarhvammi. Sigþór Smári Borgarsson, bóndi, Goðdölum, (varamaður, sat þingið 6.-7. mars fyrir Jó- hannes H. Ríkharðsson). Búnaðarsamband Eyjafjarðar Haukur Halldórsson, bóndi, Þórsmörk, Svalbarðsströnd. Svana Halldórsdóttir, bóndi, Melum, Svarfaðardal. Búnaðarsamband Suður-Þing- eyinga Ari Teitsson, ráðunautur og bóndi, Hrísum, Reykjadal. Jón Benediktsson, bóndi, Auðn- um, Laxárdal. vatnssýslu ar manna Freyr 2/2003 - 7 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.