Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 12

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 12
Kynbótasýnlngar Þátttaka Ekkert lát er á góðri þátttöku í hérðassýningum kynbótahrossa en á þessu ári var þátttakan heldur meiri en árið milli síðustu lands- móta. Alls komu til dóms 1216 hross, sum reyndar oftar en einu sinni en það virðist vera að árin milli landsmóta séu um 12% hrossa endursýnd innan ársins eins og sjá má í 1. töflu. Lands- mótsárin er svo aukning í þessum endursýningum enda er keppikefli ræktenda að ná lágmörkum inn á mótið. Þetta árið voru haldnar hérðas- sýningar víða um land með hefð- bundnum hætti þar sem byrjað var með litlum vorsýningum á Sauð- árkróki og í Gunnarsholti. Þrátt fyrir að alltaf sé nú gaman að koma í Gunnarsholt læðist að mér sá grunur að þetta hafí verið síð- asta kynbótasýningin þar að sinni. Menn hafa viljað halda í þessa áralöngu hefð frá dögum stóð- hestastöðvarinnar en þó svo að þetta hafí tekist bærilega árið á undan þá sýndi dvínandi áhugi sýnenda og áhorfenda að þetta er einfaldlega liðin tíð með ljúfum minningum. Aðstaðan til sýning- arhalds er orðin betri annars stað- ar og greinilegt að menn eru ekki tilbúnir með hrossin þetta snem- ma og vilja flestir bíða hinna reglubundnu hérðaðssýninga. I 2. töflu kemur fram hvaða ijöldi kynbótahrossa hefur kornið fram á hverri sýningu. Hér eru einungis tekin með hryssur og heilir hestar (stóðhestar) sem hafa komið í fullnaðardóm á hverri sýningu en ungfolum og þ.h. í Sædís frá Stóra-Sandfelli 2 og Hans Kjerúlf. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). 2003 byggingadóm og geldingum sleppt. Atriði sem lesa má úr töfl- unni eru m.a. hversu lítil ásókn var í þessar sýningar snemma vors, þ.e. Sauðárkrók og Gunnars- holt. Einnig er ljóst að flest hross- in koma í dóm á sýningum á Suð- urlandi en þó var ánægjulegt hver- su mörg hross komu á síðsumar- sýningu á Vindheimamelum. Ef litið er á aldursdreifingu hross- anna eftir sýningum, sem kemur fram í 3. töflu, og sérstaklega litið til vorsýninganna þá er áberandi hversu mikið minna kemur hlut- fallslega til dóms af ungum hryssum (4-5 vetra) í Skagafírði og Eyjafírði, samanborið við t.d. Suður- og Austurland. Þessi til- hneiging hefúr sést um nokkurra ára skeið og lýsir að einhverju leyti mismunandi stöðu og aðferð- um í hrossaræktinni en þó ber að geta þess að sýningarstaður segir ekki í öllum tilfellum til um upp- runa hrossanna. Starfsfólk Litlar breytinga urðu í starfsliði á kynbótasýningum ársins frá síð- asta ári (sjá 4. töflu). Þó urðu þær breytingar að á flestum sýningum voru einungis tveir dómarar við störf hverju sinni, auk þess sem mælingamenn voru samhæfðari hópur en verið hefúr. Með spam- að í huga var prófað að fækka í 112 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.