Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 13

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 13
dómneftidum um einn dómara. Það er ljóst að þessi breyting hef- ur verulegan spamað í för með sér sem þýðir fyrir sýningarhaldara (búnaðarsambönd) að hægt er að reka kynbótasýningamar yfír núll- inu án þess að hækka gjöldin frá því sem verið hefur. Gallamir við þetta fyrirkomulag era hins vegar helst þeir að upp gæti komið til- felli þar sem annar eða báðir dóm- arar em vanhæfir sem síður gerist i stærri dómnefndum. Þá er þetta auðvitað ákveðin “kjaraskerðing“ fyrir dómara þar sem þetta þýðir óneitanlega einhverja fækkun virkra dómara. Nidurstöður Meðaltöl og dreifmg einkunna Að venju er birt hér yfirlit um meðaltöl og dreifmgu einkunna ársins. Þessi tölfræði er listuð upp í 5. töflu þar sem til samanburðar em einnig tekin fyrir árin þrjú þar á undan. Ef litið er á meðaltölin þá em þau nánast óbreytt frá fyrra ári en dreifmg einkunna er heldur minni í flestum tilfellum. Astæður þessa em örugglega margvíslegar, eins og t.d. sífellt meira forval hrossa, en samt sem áður er rík ástæða til þess að vinna markvisst í þvi að halda uppi eins mikilli dreifíngu og hægt er í komandi sýningarlotum. Eistnaskoðun A árinu 2003 var byrjað með nákvæmari skoðun og mælingar á eistum stóðhesta en verið hafa. Þannig var hver einasti stóðhestur sem til dóms kom tekinn í sér- staka eistnaskoðun þar sem mæld var stærð og stærðarmunur eistna, metinn þéttleiki þeirra og könnuð frávik eins og snúningar. Þéttleiki eistna var metinn í þremur flokk- um þar sem flokkur I var þétt og eðlilegt, II aðeins lin og flokkur III grautlin. A heildina litið virðist sem þessi einfalda eistnaskoðun Sjóli frá Dalbæ og Daniel Jónsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Ósk frá Hamrahóli og Friðþjófur Ö. Vignisson (knapi 2003 Þórður Þorgeirs- son). (Ljósm. Eiríkur Jónsson). 1. tafla Þátttaka í kynbótasýninqum síðustu árin 1998 1999 2000 2001 2002 2003 Heildarfjöldi dóma 1473 1134 1771 1226 1643 1216 Fjöldi fullnaöardóma 1304 979 1578 1049 1510 1091 Hross fullnaöardæmd 1108 878 1185 940 1285 977 Endursýnd innan ársins 18% 12% 33% 12% 18% 12% Freyr 10/2003 - 13 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.