Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 31

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 31
hafa umsjón með prófum félags- ins og mótun námsefnis í sam- starfi við samstarfsaðila okkar um nám. Prófnefnd'. Sigurbjöm Bárðarson formaður, Trausti Þór Guðmundsson og Eyj- ólfur Isólfsson. Verkefni nefndar- innar er að hafa yfimmsjón með prófdæmingu allra prófa félags- ins, sjá til þess að stigunnarkvarði sé til og honum fylgt. Nefndin skal starfa í nánu samstarfi við reiðkennslunefhd. Nefndir sem ætlað að starfa vegna samþykkta síðasta aðal- fundar. Framtíð fimikeppninnar: A sl. aðalfundi fjallaði keppnis- nefnd fundarins m.a um að fimi- keppnin hafði fallið út sem keppn- isgrein á Heimsleikum. I fram- haldi af þeirri umræðu var skipuð nefnd sem er skipuð þeim Atla Guðmundssyni, Trausta Þór Guð- mundssyni og Þorvaldi Ama Þor- valdssyni til að ræða málið og koma með hugmyndir. Endurskoðun Á AGA- OG SIÐAREGLUM. A síðasta aðalfundi var kosin nefnd sem ætlað var að endur- skoða aga- og siðareglur félags- ins. I nefndina vom kjömir þeir Gunnar Sturluson lögmaður, Eyj- ólfur Isólfsson og Öm Karlsson. Gunnar Sturluson leiddi starf nefndarinnar, en gekk heldur illa að koma henni saman. Að lokum urðu til reglur sem bomar vom upp á aðalfundi félagsins hinn 6. desember sl. og var stjóm falið að fara betur yfir þær og laga ýmsa vankanta sem á þeim em. Námskeiðahald og sýningar Járninganámskeið Námskeiðin hafa að mestu ver- ið í höndum Valdimars Kristins- sonar, eins og undanfarin ár, einn- ig hafa þeir Sigurður Sæmunds- son og Sigurður Oddur Ragnars- son haldið jáminganámskeið sem em hluti af tamningaprófi FT. Kynbótadómanámskeið Kynbótadómanámskeiðin em í höndum ráðunautanna Jóns Vil- mundarsonar og Ágústs Sigurðs- sonar. Þeir Ágúst og Jón halda þrjú til sex námskeið á ári hér heima og erlendis. Skráð er á námskeiðin á skrifstofu félagsins þar sem fylgst er með því hvar og hvenær nám- skeiðin em haldin. Eðli málsins samkvæmt fækkar þeim stöðugt sem reyna við utan- skólapróf og þess vegna er ekki mikil ásókn í jáminga- eða kyn- bótadómanámskeið. Námskeið almennt Það er mikilvægt að koma af stað skipulegu starfi um endur- og eftirmenntun en það er einmitt ætlað deildunum að sinna félags- starfí, sýningum og almennu nám- skeiðahaldi. Hólaskóli/Menntunarmál Nemendur sem luku prófstigum á árinu: Reiðkennari B: Eftirtaldir aðilar luku reiðkennaraprófi-B á árinu: Vignir Jónasson og Guðmar Þór Pétursson. Á síðasta aðalfundi varð tals- verð umræða um þá nýafstaðið reiðkennarapróf B. Á aðalfundin- um kom starfandi menntanefnd fundarins með tillögur varðandi B-prófíð. Þessum tillögum var komið til reiðkennslunefndar fé- lagsins og hefur hún unnið að endurskoðun B-prófsins og Meistaraprófsins. Þjálfari og reiðkennari-C frá Hólaskóla: Eftirtaldir 8 nemendur luku prófí á árinu: Anne Soelberg, Arndís Björk Brynjólfsdóttir, Friðdóra Friðriksdóttir, Heimir Gunnarsson, Hinrik Þór Sigurðs- son, Oddrún Yr Sigurðardóttir, Ólafur Magnússon og Skapti Steinbjömsson. Frumtamningadeild Hólaskóla: Eftirtaldir 14 nemendur luku prófi á árinu: Agnar Snorri Stefánsson, Aníta Margrét Aradóttir, Auður Ástvaldsdóttir, Bergþóra Sig- tryggsdóttir, Friðrik Már Sigurðs- son, Helle Laks, Hildur Hart- mannsdóttir, Ida Haugen, Mylle Kyhl, Nadia Agertoug Nilsen, Nadine Semmler, Rikke Schöll- hammer Wolff, Tanja Maria Han- sen og Þórdís Sigurðardóttir. Tamningapróf utanskóla: Eftir- taldir tóku prófi á árinu: Sölvi Sigurðarson, Camilla Ripa og Ama Rúnarsdóttir en þau eiga eft- ir að taka kynbóta- og jámingar- próf. Tveir nemendur em nú í tamningaprófinu og hafa lokið tamningahluta þess, en það em Josef Auer og Áslaug Fjóla Guð- mundsdóttir. Þau eiga eftir að taka þjálfunarhestaprófið, kynbóta- og jáminganámskeið. Hestafræðingar og leiðbeinend- ur frá Hólaskóla: Artemisia Constance Bertus, Elisabeth Paus- er, Filippa Montan, Hafliði Þor- steinn Brynjólfsson, Hörður Óli Sæmundsson, Jóhann K. Ragnars- son, Johanna Pölzelbauer, Laura Benson, Elísabet Skúladóttir, Sara Elisabet Arnbro, Terése Guð- mundsdóttir, Tomnn Maria Hjel- vik, Þorgils Magnússon og Þórir Jónas Þórisson. Ofantöldum próftökum er óskað hjartanlega til hamingju með prófin og óskar FT þeim góðs gengis. Verðlaun og viðurkenningar á árinu Reiðmennskuverðlaun FT að Hólum hlaut Johanna Pölzelbauer. Reiðmennskuverðlaun FT að Hvanneyri hlaut Einar Atli Helga- son. Freyr 10/2003 - 31 ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.