Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 47

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 47
2. tafla. Tíðni (%) helstu lita hjá folöldum fæddum 2000, 2001 og 2002 og til samanburðar í íslenska hrossastofn- inum samkvæmt tölum frá því um 1930+. Litur Folöld Folöld Folöld ísiand 2002 2001 2000 1930 Aðallitur Rauöur 27,5 28,5 31,7 34,4 Brúnn 32,3 32,2 30,1 14,1 Jarpur 15,8 15,1 16,3 13,0 Albínó 0,2 0,3 0,1 0,0 Leirljós 3,0 2,6 3,0 1,2 Moldótt 1,4 1,3 1,2 1,5 Bleikt 6,5 7,3 5,3 8,4 - þar af álótt 3,4 4,4 Mósótt 4,7 4,8 3,0 3,2 Vindótt 2,4 2,3 1,7 1,1 Grátt 6,3 5,6 7,6 23,1 Aukalitur Skjótt 10,1 9,4 8,4 5,0 Litförótt 0,4 0,4 0,4 1,0 + Thedór Arnbjörnsson 1931. Hestar, Búnaöarfélag Islands, Reykjavík. sjármælingar dýralækna. Fylj- unarvottorðin, sem notuð eru af þeim sem stunda skýrsluhald, gefa færi á að flokka gögnin þannig að fá má fram tölur um fanghlutfall hryssna. Við upp- gjör á skýrsluhaldi í hrossarækt fyrir árið 2002 kemur í ljós að fanghlutfall hryssna er 85,9% sem teljast verður mjög gott. Til nánari skilgreiningar þá er þetta það hlutfall af leiddum hryssum sem kastar lifandi folaldi. Við skoðun á kynhlutfalli kemur í ljós alþekkt helmingaskipting en af skráðum folöldum ársins 2002 voru 50,3% hestar og 49,7% hryssur. Litir Mikilvægt er að fylgjast vel með litasamsetningu stofnsins á hverjum tíma til að hafa allan vara á að litaijölbreytnin haldi sér. I 2. töflu kemur fram tíðni helstu lita í síðustu árgöngum og til samanburðar eldri tölur. í sjálfu sér eru litlar breyting- ar í tíðni lita milli ára en þó virð- ist heldur vera tilhneiging að rauðum litum fækki og brúnum fjölgi eitthvað. Greinilegt er að skjóttum hrossum ijölgar og ber nú ríflega 1/10 hluti stofnsins þann lit. Lítið ljölgar enn í lit- föróttu en þó standa vonir til að á vori komanda birtist a.m.k. einn frambærilegur stóðhestur með þeim lit. í 3. töflu er birt tíðni hinna ýmsu litareinkenna en þar kemur í Ijós að alls kyns hvítir flekkir á höfði eru fremur algengir í stofninum, þó er svo- lítið merkilegt hversu nösótt er fátítt miðað við annað. Ef til vill er það tilfellið að efri hluti and- litsins sé líklegri til að ber þessi hvítu einkenni en sá neðri. Ef þessi einkenni eru listuð upp eftir grunnlit hrossanna, sem bera þau, þá kemur fram það sem litasérfræðingar hafa haldið fram að rauða litarefnið er mun veikara fyrir þessu en það svarta. Þannig kemur fram í 4. töflu að meira en helmingur allra rauðra folalda árið 2002 hefur stjörnur eða blesur en rétt um 13% brúnna hrossa og 16% jarpra. Einnig kemur fram að það eru fyrst og fremst þessi minni einkenni, eins og stjörnur og nasir, sem fínna má í brúnu og jörpu á sama tíma og tví- stjörnótt og blesótt er algengt í rauðum hrossum. í lok ársins 2003 varð mikil skipulagsbreyting á skýrsluhaldi í hrossarækt þegar stigið var það skref að flytja skráninguna út til búnaðarsambanda og leiðbein- ingamiðstöðva. Þetta er gert af mörgum ástæðum, bæði til að nýta mikla sérþekkingu heima í héruðum en ekki síður til þess að efla leiðbeiningastarfið í hrossarækt úti um land. Fróðlegt verður að skoða hvernig til hef- ur tekist þegar skýrsluhaldið fer í útsendingu næsta haust. 3. tafla. Tíðni (%) á ýmsum litareinkennum hjá folöldum fæddum 2002. Stjörnótt 14,4 Glófext 2,6 Nösótt 0,9 Vindhaert 0,5 Tvístjörnótt 4,8 Hring/glaseygt 1,2 Blesótt 7,9 Vagl 0,3 Leistar og sokkar 2,1 Ægishjálmur 0,1 4, tafla, Tíðni (%) á stjörnum og blesum eftir grunnlit -ár- gangur 2002. stjarna nös tvistj,blesa Rauö 23,5 1,3 10,4 18,7 Brún 9,9 0,8 2,2 0,6 Jörp 11,0 0,8 3,2 0,6 Freyr 10/2003 - 471
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.