Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 53

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 53
áhrif. Hófhirða á folöldum og trippum geta skipt miklu máli varðandi það að þau þroskist á eðlilegan hátt. Hægt er að laga ýmislegt, þannig að þessi vinna er mikilvægt forvamarstarf. Fyrstu jámingamar em mjög miklvægar og er réttast að vanda vel til þeir- ra á ungum hestum. Nauðsynlegt er að velja góðar skeifur undir hestana. Oft em settar ónýtar skei- fur undir trippin en það em ein- mitt þau sem þurfa að fá ósoðnar, nýjar og mjúkar skeifur sem þeir geta hlaupið til. Aður en jáming hefst ber að at- huga fótstöðu hestins og jáma hann í sæmræmi við hana. Nauð- synlegt er að jáma hestinn alltaf þannig að hann standi rétt. Sá sið- ur hefur verið heima að lækka hælinn að innanverðu á affurfótum til að forðast ágrip. Varast skal að gera þetta. Kunnátta í því að jáma hesta er misjöfh og jafnvel skortir gmnnkunnáttu. Margar útfærslur em í gangi af ágripajámingum og em þær oft skrautlegar. Avallt ber að leita til jámingarmanns ef hest- ur grípur á sig og er orsökin fyrir ágripinu metin. Algengt er að hestar, sem eiga að vera lægri að innanverðu en em i raun hærri að innanverðu, komi til kunnáttu- manna. Þar hefur vandamálið ver- ið búið til með rangri jámingu. Eins skiptir máli að skipuleggja jámingar á kynbótahrossum langt fram i tímann. Jáma þarf hrossin með átta vikna millibili og minnst sjö dögum fyrir sýningu. Mitt mat er að með góðum fyrirvara hafa hestamir þá vanist jámingunni. Oskynsamlegt er hins vegar að jáma hesta daginn fyrir sýningu, jafhvel hættulegt. Agripnir hestar em oft með stóra og langa framhófa og litla bratta afturhófa. Nauðsynlegt er því að gæta samræmis á milli fram- og afturhófa. Eftir því sem við lengjum hófa lengjum við líka sporið hjá hestinum og eftir því sem við styttum hófa styttum við einnig sporið. Einnig er visst vandamál þegar hestar safna framhófum yfír veturinn. Hestur- inn venur sig á að ganga með svona þunga hófa og kemst þann- ig í sitt jafnvægi. Það er vanda- mál þegar svo þarf að stytta hóf- inn vegna þess að hann er of lang- ur, skeifa fer undan og hófurinn brotnar fyrir sýningu. Hesturinn kemst þá í visst ójafnvægi og er þannig hættara við ágripum. Eitt það mikilvægasta, sem ber að athuga þegar hestur er jámað- ur, er hvemig hann ber fæturna og skoða hvort hann stígi jafnt niður. Skoða verður þetta fýrir og eftir jámingu. Hesturinn er rétt jámað- ur ef þetta atriði er rétt og hættan við ágripum minni. Hægt er að snúa innri hælinn á skeifunni inn, raspa beittar brúnir af skeifunni og af hnykkingum. Best er að halda sér frá öllum öfgum en auð- vitað er meðalvegurinn bestur. Mikilvægast er að hesturinn sé rétt jámaður, jafh á hælana, tálín- ur réttar og hann stígi jafht niður í alla fætur. Grípi hestur á sig, sem er rétt jámaður, verður að líta á það hvort erfðir, bygging, geta, þjálfun og reiðmennska geti haft þar áhrif. Andrés heitinn á Kvía- bekk sagði alltaf að hestar eiga ekki að gripa á sig og það gerðu hestar hans ekki. Sumir hestar þarfnast sjúkra- jámingar tímabundið til aðstoðar og reyna svo að koma þeim inn á venjulega jámingu síðar meir. Aðrir þættir. Þjálfun, reiðmennska og sýn- ingar hafa einnig mikið að segja þegar ágrip em annars vegar. Oft er verið að biðja hestana að gera meira en þeir geta. Einna helst er hætta á ferð þegar hestar, sem er ekki eðlislægt að skeiða, em látn- ir skeiða. Þetta er gert til að hrey- fa skeiðeinkunn sem fer þá kanns- ki í 5,5 - 6 sem hefur góð áhrif á meðaleinkunn. Það er mitt mat að í þessu sé hægt að taka Þjóðverja sér til fyrirmyndar en þar þurfa hestar að fá lágmark 7 fyrir skeið til að einkunnin telji til einkunnar. Þannig væri hægt að losna við óþarfa tæting og ágrip. Hlífðarbúnaður. Nú em leyfðar hlífar allt að 120 grömm sem er ekki mikill vöm. Gott væri að leyfa léttar legghlífar til viðbótar við hófhlífar til að auka vömina ef hestur grípur á sig. Agrip em flókinn hluti af hestamennskunni þar sem margir þættir spila inn í. Erfitt er að taka einstaka liði út úr þar sem sam- verkandi þættir leiða til ágripa. Slys koma alltaf fyrir en reyna má að bæta ástand hestanna með rétt- um vinnubrögðum og að vinna með þeim gæðum sem finnast í hverjum hesti. Þáttur járninga. Utdráttur úr erindi Sigurðar Torfa Sigurðssonar, járninga- manns. Nú á dögum em menn sífellt að átta sig betur á mikilvægi góðrar hófhirðu og jáminga. Sér í lagi á það við kynbótahross og ungviði sem miklar vonir em bundnar við. Hófhirða á folöldum og trippum getur skipt miklu máli til að þau þroskist á eðlilegan hátt. Hægt er að hafa áhrif á ýmsa réttleika- galla, þannig að þessi vinna er mikilvægt forvamarstarf. Hlutverk jámingamanns er að finstilla hestinn. Fyrstu jáming- amar em miklvægari en menn gera sér oft grein fýrir og réttast er að vanda vel til á ungum hest- um. Nauðsynlegt er að velja góð- ar skeifur undir hestana. Oft nota menn gamlar og slitnar skeifur undir trippin, en það eru einmitt þau sem þurfa að fá ópottaðar, Freyr 10/2003 - 531
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.