Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 55

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 55
WorldFengur í árslok 2003 Iþessari grein er ætlunin að gera grein fyrir framgangi WorldFengs verkefnsins á síðustu tveimur árum og stöðu þess í lok árs 2003. Aðildarlönd Þau aðildarlönd FEIF sem eru nú áskrifendur að WorldFeng eru: Austurríki, Bandaríkin, Belgía, Bretland, Danmörk, Finnland, Hol- land, Italía, Lúxemburg, Noregur, Sviss, Svíþjóð og Þýskaland. Við- ræður hafa verið við Frakkland, Ir- land og Kanada um að gerast áskrifendur og gera má ráð íyrir að þessi lönd bætist við á næsta ári. * Ný tungumál, finnska og norska, til viðbótar við ís- lensku, ensku og þýsku. Gögn og gagnavinna Aðalreglan í framtíðinni verður að hvert land skráir upplýsingar í sínu landi. Meðan verið er að byg- gja upp gagnagrunninn er nauð- synlegt að “flytja inn” gögn úr öðrum gagnagrunnum. Tölvu- deild Bændasamtakanna hefur varið miklum tíma í að aðstoða við þennan gagnaflutning til að tryggja áreiðanleika gagna. Jafn- hliða hefur tölvudeildin þurft að grunnskrá nokkur þúsund hross (Skráning). í 1. töflu má sjá yfirlit yfír þessa vinnu. Allir kynbótadómar í Dan- mörku á árabilinu 1969-2002 voru einnig lesnir inn í WorldFeng og Þróun hugbúnaðar Á síðustu tveimur árum hefur verið séð íyrir endann á viðamikl- um verkefnum og stöðugleiki kerfisins verið tryggður. Hundruð endurbóta hafa séð dagsins ljós til að gera WorldFeng öruggari og hraðvirkari. Stærstu verkefni skulu hér nefnd: * Dómsvottorð fyrir alþjóðlegar sýningar á vegum FEIF. * Gæðavottorð (A) fyrir folöld fædd á Islandi. * Hestavegabréf fyrir útflutt hross. * Möguleiki á skráningu á kyn- bótasýningum í öðrum löndum en Islandi. * Skýrsla íyrir hæst dæmdu kyn- bótahross á hveiju ári. * Merking og skýrslur fyrir gæðabú samkvæmt gæðakerfi BÍ. * Skýrslugerð vegna yfirlitssýn- inga. * Bætt hefúr verið við 300 ljós- myndum Friðþjófs Þorkelsson- ar af hrossum í helstu hrossalit- unum. Möguleiki að fá upp myndir af hrossum eftir litar- númerum. fædd á Islandi til að unnt væri að koma inn hrossum fæddum í öðrum löndum en krafa er um að for- eldrar hrossa, sem fædd eru erlendis, séu með skráða báða foreldra. Einnig hafa skrásetjarar viðkom- andi landa skráð hross beint á Netinu 1. tafla - Gaqnavinna Teqund qaqnavinnu oq land Fjöldi hrossa Gagnaflutningur - Danmörk 17.913 Gagnaflutningur - Svíþjóð 4.588 Skráning - Holland 2.355 Skráning - Noregur 759 Skráning - Sviss 614 Skráning - Finnland 478 Skráning - Auturriki 405 Skráning - Belgia 314 Skráning - Bretland 305 Skráning - Ítalía 136 2. tafla. Fjöldi hrossa eftir löndum (fædd í landi). 2002 2003’ Fjölgun Austurríki 304 519 215 Bandaríkin 19 36 17 Belgía 3 314 311 Bretland 263 306 43 Danmörk 11.530 17.979 6.449 Finnland 369 484 115 Frakkland 2 8 6 Holland 656 2.676 2.020 ísland 149.377 158.962 9.585 Ítalía 111 136 25 Kanada 10 10 0 Noregur 488 809 321 Sviss 545 619 74 Svíþjóð 3.715 4.589 874 Ungverjaland 7 13 6 Þýskaland 46 379 333 Alls 167.445 187.839 20.394 1 Miðaðvið 15. desember 2003. Freyr 10/2003 - 551
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.