Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 56

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 56
3. tafla. Staðsetning hrossa í heiminum2 Land Fjöldi Hlutfall Fjöldi lifandi Fjöldi 1 árs Austurríki 1.060 0,6% 669 50 Belgía 352 0,2% 326 8 Kanada 407 0,2% 100 Sviss 1.762 0,9% 837 4 Þýskaland 5.875 3,1% 1.255 21 Danmörk 20.958 11,2% 3.719 1294 Finnland 1.296 0,7% 900 37 Færeyjar 98 0,1% 30 Frakkland 33 0,0% 22 Bretland 611 0,3% 452 11 Grænland 34 0,0% 10 2 Ungverjaland 18 0,0% 18 1 Irland 9 0,0% 6 island 132.713 70,7% 68.427 3618 ftalía 246 0,1% 186 7 Litháen 43 0,0% 1 Lúxemburg 14 0,0% 5 Holland 3.454 1,8% 3.158 88 Óþekkt 1.970 1,0% 89 Noregur 2.879 1,5% 1.840 18 Nýja-Sjáland 6 0,0% 3 1 Svíþjóð 12.314 6,6% 3.776 28 Slóvenía 4 0,0% 2 Bandaríkin 1.689 0,9% 788 2 Samtals: 187.845 100,0% 86.619 5.190 2) Miðað við 15. desember 2003. kynbótadómar í Svíþjóð frá 1990 til 2003. í 2. töflu er yfirlit yfir Qölda hrossa eftir löndum, (þ.e. fædd í viðkomandi landi). Fjölgun hrossa á rnilli áranna 2002 og 2003 er rúmlega 12%. Tafla 4. Áskrifendur að World- Fenq eftir löndum Land 2002 20033 Fjölgun Austurríki 11 11 0 Bandarikin 21 30 9 Belgía 2 1 -1 Bretland 2 1 -1 Denmörk 30 92 62 Færeyjar 1 4 3 Finnland 10 12 2 Holland 5 18 13 island 317 556 239 Kanada 2 6 4 Noregur 25 39 14 Sviss 9 12 3 Svíþjóð 49 87 38 Þýskaland 34 82 48 Alls 518 957 439 3) Miðað við 5. nóvember 2003. Mest hefur hrossum ijölgað í Danmörku og Svíþjóð vegna vinnu við gagnaflutning, sbr. hér að framan. Ennfremur hefur hrossum fæddum hér á landi Qölgaði um 9.585 sem skýrist af folaldaskráningu skýrsluhaldara en einnig grunnskráningu eldri hrossa, m.a. vegna ætternis- skráningar hrossa í öðrum lönd- um. Hlutfall hrossa, sem staðsett eru á íslandi, hefur lækkað úr 74,8% í 70,7% sem endurspeglar þann fjölþjóðlega blæ sem er að verða á gagnagrunni WorldFengs. Rétt staðsetning hrossa er mikilvæg þar sem réttindi og aðgangur skrá- setjara miðast við staðsetningu á hrossum. Þannig sjá Danir nú um viðhald á upplýsingum um 20.958 hross, (sjá 3. töflu). ÁSKRIFENDUR Áskrifendum að WorldFeng hefur fjölgað um 85% á árinu 2003, (miðað við 5. nóvember 2003). Áskrifendum á íslandi hef- ur fjölgað um 75% og erlendis hefur áskrifendum ijölgað um 100%. Islenskir áskrifendur eru nú 239 fleiri en i fýrra og 62 Dan- ir hafa bæst við. Sjá nánar 4. töflu. Aðalfundur Félags hrossabænda 2003 samþykkti að opna aðgang að WorldFeng fyrir alla sína fé- lagsmenn, þ.e. að innifela áskrift í félagsgjaldi. Það kemur hins vegar á óvart hve seint félög innan Fé- lags hrossabænda hafa tekið við sér vegna þessa hagstæða sarnn- ings því að 15. desember 2003 voru ekki nema um 200 félags- menn komnir með aðgang. Framtíðin Á síðasta ræktunarleiðtogafundi FEIF hér í Reykjavík kom skýrt fram mikilvægi WorldFengs í ræktunarstarfí allra landa. Á næsta ári er stefnt að því að bæta eftirfarandi við forritið: * Skráningu og úrvinnslu á DNA sýnum frá rannsóknarstofum hér á landi og erlendis. * Útgáfu vegabréfa í öðrum löndum en Islandi. * Sýningarpakka fyrir kynbóta- sýningar. * Fleiri leitarmöguleikum, svo sem leit eftir kynbótadómum og kynbótamati. * „Andlitslyftingu" á útliti til að gera forritið einfaldara og not- endavænna. * Aðlögun vegna nýrrar útgáfu af þróunartóli sem býður upp á meiri möguleika. * Sjúkdómaskráningu til samræm- is við reglugerð um skyldumerk- ingar búfjár nr. 463/2003 * Rafrænu skýrsluhaldi, þ.e. að hrossaræktendur geti skráð skýrsluhald beint í WorldFeng. Eins og vanalega má gera ráð fýrir fjölmörgum fleiri endurbótum sem nauðsynlegar kunna að vera. | 56 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.