Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 58

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 58
Mynd 2. Hæklar sem fundist hafa í kumlum (874 - 1000 e.Kr.) og varðveitt eru á Þjóðminjasafni islands. a) Flötu bein hækilsins samgróin. b) Beinnibbur greinilegar i jaðri miðliðarins. c) Beinnibbur inni i miðliðnum (sami hækill og b). Rannsóknin var unnin á vegum Hólaskóla, Yfirdýralæknisemb- ættisins, Tilraunastöðvarinnar á Keldum og dýralæknadeildar Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar. Auk undirritaðrar var rannsóknin unnin af dýralæknunum Helga Sigurðssyni, Johan Carlsten, Mats Axelsson, Per Eksell, Stina Ek- man, Peter Lord og Þorvaldi Amasyni erfðafræðingi. Niðurstöður og umræður Röntgenbreytingar í 6-12 vetra reiðhrossum Við röntgenmyndatöku sáust breytingar í flötu liðum hæklanna í 30,3% hrossanna. Sterk tengsl vom milli aldurs og tíðni röntgen- breytinga sem jókst úr 18,6% í 6 vetra hrossum í 54,2% í 12 vetra hrossum eða að meðaltali um 6% fyrir hvert ár á þessu aldursbili, (Mynd 4). Breytingar var að finna í báðum hæklum í 65% hross- anna, oftast í miðliðnum eða bæði í miðlið og neðsta lið. Umfang röntgenbreytinganna jókst með aldri. Klínísk einkenni og tengsl ÞEIRRA VIÐ RÖNTGENBREYTINGAR Eftirfarandi er stuttur útdráttur úr rannsókninni en nákvæma lýs- ingu á henni er að finna í bókinni: Bone spavin in Icelandic horses. Aspects of predisposition, pat- hogenesis and prognosis. Doctor- al thesis. Swedish University of Agricultural Sciences. Uppsala 2002. Einnig á vef yfirdýralæknis: www.yfirdyralaeknir.is Eftir beygipróf á hæklum kom fram afturfótahelti í 32,4% hross- anna, óháð aldri (Mynd 5). Sam- band röntgenbreytinga og helti eftir beygipróf var sterkt þar sem helti eftir beygipróf kom fram í Mynd 3.. Röntgenbreytingar i miðlið hækilsins (samfallinn og upplausn í aðiægum beinvef). 6 7 8 9 10 11 12 Aldur í árum Mynd 4. Samband röntgenbreytinga i flötu liðum hækilsins og aldurs hjá 614 hrossum á aldrinum 6-12 vetra. | 58 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.