Freyr - 01.04.2005, Side 10
NAUTGRIPIR
Upplýsingar um ræktunarstarf, sölu, verðlag og af-
komu hafa birst í Búnaðarriti sem Bændasamtök ís-
lands hafa gefið út um langt skeið. Með breytingum,
sem nú verða á Frey, var ákveðið að fella efni Búnað-
arrits inn í blaðið. Stefnan er því að birta efni allt árið
um kring og taka eina til tvær búgreinar fyrir í hverju
tölublaði. Útgáfu Búnaðarrits verður hins vegar hætt
og er lesendum þess hér með bent á nýtt fyrirkomulag.
Nautgriparækt
AFURÐIR NAUTGRIPA ERU MJÓLK, NAUTGRIPAKJÖT OG
HÚÐIR. SAMKVÆMT GJALDSTOFNI TIL BÚNAÐARGJALDS
VEGNA TEKJUÁRSINS 2003 VORU VERÐMÆTI NAUTGRIPA-
AFURÐA UM 9,3 MILLJARÐAR KR. EÐA 47,7 % AF
HEILDARGJALDSTOFNINUM. ÁÆTLAÐ ER AÐ MJÓLKIN SKILI
UM 90% VERÐMÆTANNA.
FJÖLDI INNLEGGJENDA
Tafla 1. Fjöldi lögbýla með greiðslumark og stærð kúabúa eftir kjördæmum 2003/2004
Verðlagsárið 2003/2004 voru
889 lögbýli með greiðslumark í
mjólk en voru á sama tíma árið
áður 931. Þetta er 4,5 % fækk-
un og fækkaði búum með
greiðslumark að jafnaði um 0,8
á viku á verðlagsárinu 2003/04.
Meðalmjólkurinnlegg á bú með
greiðslumark var 121.917 Itr.
en var 118.970 Itr. árið á und-
an. Miklar framfarir eru í fóðr-
un og meðferð gripanna sem
ásamt kynbótum hafa skilað
stórauknum afurðum síðustu
Fjöldi lögbýla Innlögð mjólk Itr. Meðal innlegg, Itr. Greiðslumark Þús. Itr.
Reykjanessvæði 11 1.161.638 105.603 1.127.553
Vesturland 132 14.102.595 106.838 13.200.536
Vestfirðir 39 2.966.956 76.076 3.016.089
Norðurland vestra 138 16.985.100 123.080 16.329.882
Norðurland eystra 198 27.130.035 137.020 26.308.686
Austurland 58 5.949.834 102.583 5.806.866
Suðurland 313 40.087.962 128.077 39.064.491
Geymdur réttur 145.897
Alls 889 108.384.120 121.917 105.000.000
Heimild: Bændasamtök íslands.
Ljósm. Jón Eiríksson.
ár. Tafla 1 sýnir fjölda lögbýla
með greiðslumark í mjólk og
stærð kúabúa verðlagsárið
2003/2004
Fjöldi mjólkurkúa haustið
2003 var 24.904 og hafði þeim
fækkað frá árinu 2002 um 604
eða 2,4 %. Frá árinu 1999 -
2003 hefur mjólkurkúm fækk-
að um tæp 12 % og öðrum
nautgripum um rúm 11%.
Þessi þróun endurspeglar ann-
ars vegar aukna afurðsemi
mjólkurkúnna og hins vegar
minkandi arðsemi nautkjöts-
framleiðslu. Tafla 2 sýnir fjölda
nautgripa 1999-2003.
FRAMKVÆMDIR ABERANDI
Lán til fjósbygginga og
mjaltabúnaðar hjá Lánasjóði
landbúnaðarins sýna að mikill
framkvæmdahugur er í kúa-
bændum og lánaði sjóðurinn
samtals til nautgripabænda 779
m.kr. sem er 11,8% aukning frá
árinu 2003.
Af þessari upphæð voru 439
m.kr. framkvæmdalán en það er
39,2% hærri upphæð en árið
áður. Eftir því sem næst verður
komist voru mjaltaþjónar í notk-
un á 25 kúabúum í upphafi árs
2005 og hafði þeim fjölgað um
13 á árinu 2004. Auk þess var
uppsetningu tveggja
nær lokið. Mjaltaþjón-
ar skiptast þannig eftir
landshlutum að á Vest-
urlandi eru 2,
Vestfjörðum 3, Norður-
landi 11, Austurlandi 1
og Suðurlandi 10.
Meðalgreiðslumark
þeirra kúabúa, sem
tekið hafa f notkun
Tafla 2. Fjöldi nautgripa 1999-2003
Ár Kýr Aðrir nautgripir
1999 28.284 46.250
2000 27.066 45.069
2001 26.240 43.928
2002 25.508 41.717
2003 24.904 41.131
Heimild: Bændasamtök isiands.
6
FREYR 04 2005