Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 8

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 8
Reykjavíkurflugvelli við margs konar viðhaldsstörf, svo sem múr- verk, smíðar og pípulagnir. Utan þess að sjá f ölskyldu sinni farborða var það ekki áhugamál hans að efnast. Mesta áhugamál hans var kveðskapur og félagið hans var Kvæðamannafélagið Iðunn þar sem hann flutti kveð- skap sinn og hlýddi á aðra. Nokkrir máttarstólpar Iðunnar á þeim tíma voru jafnframt vinnufé- lagar hans hjá Flugfélaginu og mér er til efs að um það leyti, eða fyrr eða síðar, hafi verið til vinnu- staður þar sem jafn mikið var ort af gamansömum kveðskap til dag- legs brúks. Afkastamestur í þeim efnum var Ulrich Richter, yfir- maður vöruafgreiðslunnar, grá- glettinn á köflum án þess að ég vissi til að nokkur tæki kveðskap hans illa upp. Annar var Ormur Olafsson, sem einnig orti mikið, en var auk þess einstakur kvæða- maður, með fagra rödd. Hinn þriðji í þessum hópi var faðir minn en jafnframt hvatti þetta ýmsa fleiri starfsmenn FI til dáða í þessum leik. Mér er það afar minnisstætt að faðir minn dró oft upp úr vasa sínum krumpaða miða með kveðskap dagsins þegar hann kom heim úr vinnunni. Þama ríkti greinilega glaðbeittur andi og hæfilega alvömlaus. Mig langar að nefha dæmi um það. Einn vinnufélaganna átti kött sem kenndi sér meins, og hvemig sem það bar að þá tók faðir minn að sér að kveða ákvæðavísur kettinum til bjargar. Þær hljóða þannig: Hvotsótt, sögn að, heldur mögnuð, herpast kviður, þjáir högnann, þrútna iður, þann ófögnuð kveðum niður. Fressið hressist, flýi úr vessum feberían en falli þessi feld með hlýjan fœrðu í sessinn annan nýjan. Annað, sem faðir minn stundaði nokkuð, var að yrkja afmælisljóð til fólks í eigin nafni eða annarra. Ég man eftir einu slíku ort til sam- starfskonu hans sem lýsir að vísu frekar þeim anda, sem ríkti þama, heldur en henni: Mikið held ég margur hérna muni feginn að þú gengur glöð og þvegin götuna áfram hérna megin. Öðru máli er að gegna um englagreyin sem nudda köld og niðurdregin nefbroddana hinum megin. Ég tel að áhuga minn á hinni fomu íþrótt Braga, kveðskapnum, með rími, stuðlum og höfuðstöf- um, megi rekja til foður míns. Til vitnis um þennan áhuga er vísa sem ég fékk í Faunu, útskriftarriti stúdenta frá MR, og ég hef alla tíð haldið á lofti. Satt og rétt ég segja vil um sumra manna kvæði. Þar sem engin œð er til ekki er von að blœði. Annálar Freys I þessu blaði er birt syrpa efnis úr fyrri árgöngum Freys undir heitinu “Annáll Freys”. Þar er annars vegar um að ræða efni sem á að lýsa tíðarandanum þeg- ar það birtist og hins vegar er sagt frá nýjungum þegar þær eru að koma fram á sjónarsviðið hér á landi. Með grein Bjama Guð- mundssonar, “Tækni við bústörf á tuttugustu öld”, em birtir “ann- álar” sem einkum varða bútækni. Sumir “annálamir” em óstyttir Mig langar einnig að bæta því við um föður minn að hann var skyggn og fann á sér gestakomur. Ég held að þetta hafi mótað lífs- viðhorf hans þannig að honum gat verið það hégómi sem öðmm var alvömmál og öfugt. Suður á velli var þetta tekið jafn hátíðlega og annað og Ulrich, vinur hans, orti um hann. Vœri nú mín auma önd alveg laus við jarðlífsbönd, flogin yfir á aðra strönd Eggert skyti á fundi, sér hann öll þau undralönd oft í draumablundi. Þó að ég hafi ekki erft græna fíngur móður minnar né hag- mælsku og skyggnigáfu föður mins þá tel ég að ég hafi mótast mikið af æskuheimili mínu. Skóla- ganga mín var annars sú að ég lauk stúdentsprófi ffá Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1956. Síðan ákvað ég að fara í Bændaskólann á Hólum, en ástæðan fyrir því var án efa sú að ég var sem bam og ung- lingur í sveit hjá afa mínum og foðursystur á Strönd í Meðallandi. Veran þar og sveitin heillaði mig. Ég fann mig þar og langaði til að vera í þessu samfélagi sem var öðmvísi en kaupstaðasamfélagið. Það spillti heldur ekki ánægjunni að þama náði ég í skottið á gamla bændasamfélaginu áður en nýja tæknin hóf að fullu innreið sína. Það var að vísu komin skilvinda, eldavél, hestakermr og heygrind- ur, líka nefndir heyvagnar, til að en aðrir em styttir meira eða minna. Meirihluti “annálanna” er frá fyrstu 50 árunum í sögu blaðsins eða ffá þeim tíma sem er úr minni flestra núlifandi Is- lendinga. Ritstjóri. 18 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.