Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 19

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 19
FREYR MÁNAÐARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG VERZLUN. ÚTGEFENDUB: EINAB. HELGASON, GUBJÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS EINAESSON. I. ár. j Reykjavik, febrúar 1904. Nr. 2 „Freyr" kemur út einn sinni i mánuði i arkar-heftum og kostar 2 kr. um árið, erlendis 8 kr. (i Ameriku 1 dollar). Gjalddagi fyrir 1. júli. Uppsögn bundin við áramót sé komin til útg. fyrir 1. okt. Fyrsti blaóhaus Freys. þannig mikil leiðbeiningarit. Ar- mann áAlþingi birti búfræðilegar greinar í sinum fjórum árgöngum (1829-1832), Klausturpósturinn, rit Magnúsar Stephensen dóm- stjóra og mikla framfarafrömuðar ekki síst í búskap, kom út árin 1818-1826 og flutti m.a. greinar um búskap Magnúsar og mikið leiðbeiningaefni. Ný félagsrit Jóns Sigurðssonar hófu göngu sína 1841 og komu út til 1873. Jón lét sig landbúnaðinn varða og skrifaði t.d. fyrstur manna um þörf fyrir bændaskóla. Litlu síðar hóf Framfarafélag Flateyjar út- gáfu ritsins Gestur Vestfirðingur er kom út 1847-1855 og flutti fastan þátt: „Um búnaðarhætti og bjargræðis vegi”, auk margra leiðbeiningagreina um einstaka þætti búskaparins. Arið 1857, þegar sunnlenski fjárkláðinn geis- aði og mestar deilur stóðu um viðbrögð við honum, hófu þeir Halldór Kr. Friðriksson yfirkenn- ari og Jón Hjaltalín landlæknir út- gáfu rits er þeir nefndu Hirði og kom síðast út 1861. Allt var ritið helgað Kláðamálinu og barðist fyrir lækningum kláðans en út- gefendur stóðu fremstir í flokki lækningamanna. Höldur, búnaðarrit Norðlend- Einar Heigason. Stofnandi og með- eigandi Freys 1904 - 1916. inga og Austfirðinga, kom út á Akureyri 1861 - ritstjóri og útgef- andi var Sveinn Skúlason þá rit- stjóri Norðra og prentsmiðjustjóri á Akureyri. Þessi fyrsta tilraun til útgáfu almenns búnaðarrits heppnaðist ekki og aðeins eitt hefti kom út. Andvari, tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags, hóf göngu sína ár- ið 1874 úti í Kaupmannahöfn, Jón Sigurðsson var einn fimm rit- nefndarmanna. Mikið var skrifað um búfræði og búnaðarmál í And- vara, ekki hvað síst beinar leið- beiningar um búnaðamýjungar. Þá birtist stöðugt nokkurt bún- aðarefni og búnaðarfréttir í blöð- um (vikublöðum) sem komu út á 19. öldinni. Búnaðarrit Suðuramtsins húss- Guðjón Guðmundsson. Stofnandi og meðeigandi Freys 1904 - 1908. og bústjórnarfélags kom út árin 1839-1843 og síðan 1946 og var einkum ársskýrsla. Seinna á ámn- um komu út ársskýrslur félagsins frá 1856-1888. Nafnbreyting varð á félaginu fyrst tekin upp í bókum þess í byrjun árs 1874 og kallað- ist félagið eftir það: Búnaðarfélag Suðuramtsins, þar til 1899 að nafnið breyttist í Búnaðarfélag Is- lands. Sigurður Þórólfsson, skóla- stjóri í Hjarðarholti og á Hvítár- bakka, gaf árin 1899-1907 út rit er nefndist: „Plógur - landbúnaðar- blað". Að mestu birtust þar leið- beinandi greinar. Hermann Jónasson frá Víðikeri í Bárðardal (1858-1923), lærði búfræði fyrst á Hólum, en síðan í Danmörku og var þar við Búnað- arháskóla Dana. Eftir það var Magnús Einarsson. Stofnandi og meðeigandi Freys 1904 - 1919. Freyr 7-8/2004 - 19 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.