Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 22

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 22
Þórir Guðmundsson, i ritstjórn Freys 1923 - 1924. Árni G. Eylands. Meðeigandi og ritstjóri 1923 - 1925. Ritstjóri 1939-1945. Steinar Stefánsson. Meðeigandi og ritstjóri Freys 1924 - 1925. jón búfjárræktarráðunautur og Magnús dýralæknir, gegndu allir föstum störfum og það leiðbein- ingastörfum fyrir bændur. En frumkvæðið að útgáfúnni áttu þeir sjálfir og þeir hófú hana fyrir eig- in reikning og sjálfsagt í eigin tíma. Það er fyrst undir lok ársins 1906 að séð verður að Freyr hefur fengið fjárstyrk frá Búnaðarfélagi íslands. Þá eru Frey veittar 300 kr. af lið sem i reikningum félagsins hét: „Til Búnaðarritsins og út- breiðsla búnaðarritgerða.” Þessi liður verður síðan fastur í reikn- ingum félagsins næstu áratugina en árin 1931-1932 er þetta kallað styrkur til Freys og var 500 krón- ur hvert ár. En þá er komið að því að Búnaðarfélagið tekur við út- gáfunni, eins og síðar verður sagt frá. Saga Freys skiptist í tvö megin skeið. Frá stofnun 1904 til 1935 voru það einstaklingar, venjulega þrír, sem áttu blaðið og ritstýrðu því í sameiningu. Síðara skeiðið hófst 1935 þegar Búnaðarfélag ís- lands tók við blaðinu og réð því ritstjóra. Síðar kom Stéttarsam- band bænda að útgáfúnni með BÍ og loks Bændasamtökin eftir sam- einingu BÍ og SB 1995. Allan útgáfútíma einstaklinga urðu alltíðar mannabreytingar í útgáfuliðinu og voru þær af ýms- um ástæðum svo sem vænta mátti. Allir hafa þeir, sem áttu þátt í útgáfunni, gert það af óeig- ingimi og vilja til framfara. Freyr mun aldrei hafa verið „ágóðafyr- irtæki” og oft hafa sjálfsagt fjár- ráðin verið þröng, það sést á blaðafjöldanum í hverjum ár- gangi sem var all mismunandi. Sérstaklega þrengdi að í lokin í kreppunni sem þá ríkti. Tímabil einstaklinganna - ÚTGEFENDUR OG RITSTJÓRAR: 1. skeið 1904-1908: EinarHelga- son ráðunautur, Guðjón Guð- mundsson ráðunautur og Magnús Einarsson dýralæknir. 2. skeið 1908-1916: Einar Helgason ráðunautur, Magnús Einarsson dýralæknir og Sig- urður Sigurðsson ráðunautur. 3. skeið 1916-1919: Magnús Einarsson dýralæknir, Páll Zóphóníasson kennari og Sigurður Sigurðsson ráðu- nautur. 4. skeið 1920-1923: Páll Zóph- óníasson kennari og Sigurður Sigurðsson ráðunautur. 5. skeið 1923-1924: Valtýr Stef- ánsson ráðunautur og Þórir Guðmundsson kennari. 6. skeið 1924-1925: Ámi G. Ey- lands ráðunautur, Steinar Stefánsson ráðunautur og Val- týr Stefánsson ráðunautur. 7. skeið 1926: Jón H. Þorbergs- son bóndi og Sigurður Sig- urðsson búnaðarmálastjóri. 8. skeið 1927-1930: Jón H. Þor- bergsson, bóndi, Pálmi Ein- arsson ráðunautur, Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri og Sveinbjöm Benediktsson skrifstofústjóri. 9. skeið 1931-1933: Jón H. Þor- bergsson bóndi, Pálmi Einars- son ráðunautur og Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri. 10. skeið: Sigurður búnaðar- málastjóri átti blaðið einn frá og með útkomu 9.-10. tölu- blaðs 1933, maí-júni. Eftir það kom aðeins eitt hefti út af blaðinu á því ári nr. 11-12, desemberhefti, og var þá lok- ið nær þrjátíu ára sögu Freys í eigu og ritstjóm einstak- linga. 29. árgangi lauk með þessu blaði. Síðasta grein Sigurðar Sigurðs- sonar búnaðarmálastjóra, er hann hefúr um skeið staðið einn á vakt- inni, birtist í lok 11.-12. heftis 1933 og er stutt ávarp: | 22 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.