Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 24

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 24
Sigurður Sigurðsson, búnaðarmáia- stjóri. Meðeigandi og ritstjóri Freys 1926 - 1933. Páimi Einarsson. Meðeigandi og ritstjóri Freys 1927 - 1933. Noregi og Þýskalandi 1913-14 og „traktortækni” i Noregi 1920. Var eftir það verkfæraráðunautur BI 1921-1937 og veitti jafnframt for- stöðu búvéla- og fræinnflutningi á vegum Sambands ísl. samvinnufé- laga auk annars. Varð aftur ritstjóri Freys í útgáfú BÍ. 1939-1945. Steinar Sefánsson var aðstoðar- maður Valtýs Stefánssonar meðan Valtýr var jarðræktarráðunautur 1920-1924, og tók við af honum sem ráðunautur 1924-1925. Sveinbjörn Benediktsson frá Grenjaðarstað var ritari Búnaðar- félags íslands frá 1. maí 1924 og síðar skrifstofustjóri þess til ársins 1948. Jón H. Þorbergsson bóndi og ráðunautur var fæddur á Helga- stöðum í Reykjadal 31. júlí 1882, d. 5. jan. 1979. Hann stundaði verklegt og bóklegt búnaðamám í Noregi 1906-1908 og á Bretlands- eyjum 1908, 1914 og 1920. Hann ferðaðist um landið 1909-1919, fyrst fyrir eigin framtak en síðar á vegum Búnaðarfélags Islands sem ráðunautur í sauðijárrækt. Jón var bóndi á Bessastöðum á Alftanesi 1917-1928 og síðan á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu til æviloka. Pálmi Einarsson ráðunautur og síðar landnámsstjóri var fæddur á Svalbarði í Miðdölum 22. ágúst 1897, d. 19. sept. 1985. Hann var búfræðingur frá Hólum 1918, og j búfræðikandídat frá Búnaðarhá- skólanum í Kaupmannahöfn 1923. Pálmi var kennari við Bændaskólann á Hvanneyri 1923-1925. Jarðræktarráðunaut- ur Búnaðarfélags Islands 1925- 1947 að hann var skipaður land- námsstjóri og gegndi því starfi til 1968. Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri var fæddur á Þúfú í Fnjóskadal 5. ágúst 1871 en ólst upp á Draflastöðum í sömu sveit og var við þá kenndur, d. 1. júlí 1940. Sigurður lauk búfræði frá Stend í Noregi 1898 og lagði rneðal annars áherslu á skógrækt og ferðaðist um Noreg til að kynna sér hana. Stofnaði fyrstu trjáræktarstöð á íslandi, á Akur- eyri 1899. Lauk búfræðikandíd- atsprófi frá Búnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1902. Skóla- stjóri á Hólum var hann 1902- 1920, en dvaldist erlendis 1906- 1907. Árið 1903 beitti hann sér fyrir stofnun Ræktunarfélags Norðurlands og var framkvæmda- stjóri þess til 1910. Hann var for- Annáll Freys Deildartunguveikin Hún verður mönnum meira og meira áhyggjuefni, svo að segja með hverjum deginum sem líður, bæði vegna þess hve vítt um hún er komin, og svo hins, að ekki hef- ir enn tekist að finna orsakir hennar né upptök, og þá heldur ekki nein ráð gegn henni. Lítur út fyrir, að hér sé á ferðinni plága er líkja má við fjárkláða og bráðafár, en vonandi takast nú varnirnar og lækningin betur en þegar þær plágur komu hér upp, enda hefir landbúnaðarráðherra gert víðtækar og margvísleg- ar ráðstafanir til þess að veikin verði rannsökuð, ráð fundin til að lækna hana, og ráðstafanir gerðar til að hefta útbreiðslu hennar. - Eftir fyrirlagi ráðuneytisins vinnur Rannsóknarstofa Háskólans að rannsókn veikinn- ar undir forstöðu prófessors Dungals, með aðstoð Guð- mundur Gíslasonar læknis og Ásgeirs Einarssonar dýra- læknis, sem ráðuneytið hefir kvatt þeim til aðstoðar, og álits sýslunefnda hefir verið leitað um ráðstafanir gegn út- breiðslu veikinnar í ósýkt héruð. Dungal telur að veikin líkist að vissu leyti krabbameini og leitaði þess vegna til forseta krabbameins rannsóknar- nefndarinnar I London, dr. Gye, sem er víðfrægur vísinda- maður. Rannsakaði hann gaumgæfilega allt það, er Dungal hafði meðferðis, og bauð að því loknu að láta gera víðtæk- ar rannsóknir á veikinni á kostnað krabbameinsnefndarinn- ar, og það er þetta tilboð, sem getið var um i síðasta blaði. - En nú hefir þetta strandað á banni brezku stjórnarinnar gegn innfl. sýktra kinda, en líkindi eru nú til, að krabba- meinsnefndin sendi hingað mann til að rannsaka veikina. í Þýzkalandi könnuðust vísindamenn ekki heldur við veikina og vildu fullyrða, að hún væri ekki til þar I landi. Frey 1937, bls. 16. | 24 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.