Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 30

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 30
Tækni við bústðrf á tuttugustu öld - þættir úr breytingasögu Tilbúinn áburður, traktorinn, ég tala ekki um herfi og plóg, léttir rífiega róóur minn og reiðir mér fóngin nóg, þegar ég starfa ineð tœknitökum, trúin á moldina verður að rökum. Ámi G. Eylands 1956. Inngangur Tuttugasta öldin var tímabil mik- illa breytinga í íslenskum sveitum. í byrjun aldarinnar voru um það bil 60% vinnuafls þjóðarinnar bundin við bústörf. I lok aldarinnar var hlutfallið um og innan við 4%. Nýjar greinar landbúnaðar höfðu þó komið til sögu og framleiðslu- magn vaxið. Framleiðni vinnunnar hafði aukist að mun. Þetta gerðist ekki síst vegna framfara í verk- tækni og framleiðsluháttum; sér- hæfing starfanna óx: Sum verk urðu óþörf eða fluttust frá búunum til þéttbýlis, t.d. afurðavinnsla, en búvélar tóku að leysa önnur störf, t.d. jarðrækt og heyskap. Fólki á bæjunum fækkaði. Framleiðni- aukning landbúnaðar er einkum talin eiga sér þrjár skýringar: Vél- væðingu bústarfanna, framvindu búvísinda og aukna menntun og starfskunnáttu. Hér verður rætt um þátt fyrstu ástæðunnar í framvindu stærstu greina íslensks landbúnað- ar á tuttugustu öld. Breytingar í burðarliðnum Enginn er eyland, segir þar, og Búnaðarskótarnir hafa gegnt veigamiklu hlutverki við miðlun verkkunnáttu tæknialdar. Hér grafa Hvanneyringar veituskurð undir stjórn kennara sins, Guðmundar Jónssonar frá Torfalæk, siðar skólastjóra. (Mynd úr fórum Þórhalls Halldórssonar). eftir Bjarna Guðntundsson, Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri svo var um ísland. Ýmsar tækni- lausnir nágrannalanda höfðu bor- ist til Islands á 19. öld og tekið að umbreyta búnaðarháttum. Hægt gekk þó, enda skorti tíðum for- sendur fyrir breytingum (kunnáttu, fjármagn, skipulag...). Við upphaf nýrrar aldar gætti þó hræringa sem sumar áttu eftir að marka djúp spor í sveitum landsins. Bændur höfðu tekið að nýta sér erlenda markaði, m.a. fyrir búfé og ýmsar afurðir þess; sjálfsþurftabúskapur- inn fomi var á víkjandi fæti. Bún- aðarskólar höfðu starfað í nær tvo áratugi og búnaðarfélagsskapurinn hafði fest rætur, m.a. fyrir beina og óbeina hvatningu hins opinbera sem nú var að eflast sem kerfi. Búnaðarumbætumar, sem þessir aðilar hrundu fram, vom ekki sist á sviði nýrra verkhátta: Umsvif bænda við ræktun uxu, fyrst og fremst með handverkfærum en frá búnaðarskólunum, og þá ekki sist skóla Torfa Bjamasonar i Ólafs- dal, barst kunnátta í nýtingu hesta- afls og hestaverkfæra, svo sem plógs, herfa og kerru. Til landsins vom komnar fyrstu heyvinnuvél- amar, sláttuvél og rakstrarvél, en takmarkað vélfært land setti notk- un þeirra víða miklar skorður. Framfarir 19. aldar í fjölmiðlun | 30 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.