Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 31

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 31
Skilvindan létti ómældri vinnu af húsmæðrum og bætti nýtingu mjólkurfitunn- ar til muna. Skilvinduna má telja meðal áhrifamestu búnaðarnýjunga tækni- aldar. Hér skilur Krístjana Jónatansdóttir mátnyt Hvanneyrarkúnna á fram- anverðri tuttugustu öld og hefur til þess vélknúna skilvindu. (Mynd úr fórum Þórhalls Halldórssonar). og beinum samgöngum gerðu æ fleirum kleift að nema hvað var að gerast meðal nágrannaþjóða, og umbótamenn, t.d. Jón Sigurðsson forseti, voru óþreytandi að hvetja bændur til dáða. A seinni hluta 18. aldar og á fyrri helmingi þeirrar 19. komu ýmis tæki ffam erlendis sem ekki rötuðu til Islands fyrr en fram- anvert á þeirri tuttugustu - nefiia má plóga, herfi, sláttuvélar og fleiri heyvinnutæki. Athyglisvert er einn- ig að í bréfurn Vestur-Islendinga, rituðum heim til gamla landsins, mátti t.d. þegar um og uppúr 1880 lesa um tæknivædda fóðurrækt, mjólkurvinnslu og fleira sem ekki hóf að breiðast út hérlendis fyrr en 20-40 árum seinna. Þótt tæknin væri til skorti skilyrði fyrir því að hana mætti nýta. Batnandi afkomumöguleikar fólks í þéttbýli og breytt kjör vinnu- fólks undir lok 19. aldar ýttu án efa einnig undir nýsköpun og tækni- væðingu búverka. Tæknivæðingin naut líka stuðnings Alþingis þar sem bændur áttu að vonum rík ítök. Vaxandi og hagstæðir markaðir fyr- ir búsafurðir hvöttu bændur einnig til nýbreymi. Með nokkurri einfold- un má segja að umbætur við alda- mót fælust einkum í sókn eftir betri nýtingu vinnuafls, ekki síst aukn- um afköstum við heyöflun. Hræringar með HEIMASTJÓRN Ahersluefni íslenskra bænda í upphafi 20. aldar var, svo sem löngum áður, að efla og auðvelda heyöflun búanna. Þeim þótti ríða á að koma sem mestu af hey- skapnum á greiðfært og helst ræktað land og verja það ágangi Annáll Freys Ljáblöðin Ágúst Helgason óðalsbóndi í Birtingaholti vakti máls á því við Búnaðarfélag íslands, að kvartað væri um að Ijá- blöðin væru ekki úr eins góðu stáli nú eins og þau hefðu verið í byrjun. Út af þessu bað félagið Kristján Jónasarson verzlunarerindreka að grenslast eftir þessu hjá verksmiðj- unni í Sheffield, sem býr blöðin til. Þetta gjörði hann í vet- ur og tjáði forstöðumönnum verzlunarhússins Wm Tyzak Sons & Turner frá þessu. Afieiðingin af þessu er sú, að smíðuð verða tvennskonar blöð fyrir ísland, önnur til að leggja á stein en hin til að klappa. Hvert einstakt blað sem á að hvetjast á steini, verður merkt með orðinu “hart” og utan á hverjum umbúðum verður miði með þessum orð- um: ‘‘Þessi Ijáblöð eru hörð og verður að hvetja þau á hverfisteini”. Þau blöð, sem klappa má, verða merkt hvert einstakt með orððinu “stilt”, og utan á umbúðunum á að standa: “Þessi Ijáblöð eru stilt og má klappa þau”. Þeir sem kaupa Ijáblöð, þurfa að athuga að þessi orð sem nefnd voru standi á þeim, og sömuleiðis verksmiðju merkið. Kristján hefir og fengið verksmiðjuna til að búa til Ijá- bakka eftir íslenzkri fyrirmynd, og verða þeir til sölu hér í sumar. Freyr 1904, bls. 39-40. Freyr 7-8/2004 - 31 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.