Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 53

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 53
stundir, og mest af frumorkunni hafði fallið innan landareignar viðkomandi jarðar. Eldsmatur var sóttur í mógraflr og skógarteiga þótt mjög hefði þá raunar dregið úr þeim sið. Nokkuð af lengra sóttu jarðeldsneyti notuðu bændur einnig, t.d. kol til jámsmíða. A fyrstu árum árum 20. aldar óx áhugi á rafmagni og nýtingu þess. Um þær mundir höfðu t.d. Norð- menn hafið umfangsmikla beislun vatnsfalla til raforkuframleiðslu í þágu stóriðnaðar og hröð þróun varð í hvers konar rafbúnaði. Má vera að þetta hafi öðm fremur hvatt íslenska áhuga- og hugvits- menn til þess að kanna hvort nota mætti nálæga læki og fallvötn til rafmagnsframleiðslu. Bjama Run- ólfsson í Hólmi í Landbroti má telja sérstakan frumkvöðul á þessu sviði. Hann leiðbeindi bændum í öllum landsfjórðungum um þessa rafvirkjun, en fyrstu vatnstúrbúnu sína smíðaði hann árið 1921. Víða í sveitum var komið upp vatnsvirkjunum, og við búvélatalninguna 1945 voru ekki færri en 380 vatnsaflsstöðvar í sveitum landsins og um 1950 höfðu verið byggðar einar 530 heimarafstöðvar. Rafmagnið var einkum notað til ljósa og eldunar en bein not þess til einstakra bú- verka vom lítil enda oftast um takmarkað afl (og orku) að ræða. Hér má geta þess að bein notk- un fallorku vatns var fjarri því að vera óþekkt í sveitum á þessum árum: Þannig höfðu kvamir víða verið knúnar með vatnshjólum og vélar rjómabúanna flestra voru einnig drifnar þannig. Er ríflega þriðjungur var liðinn af öldinni hófú bændur að beisla vindorku með vindmyllum sem á skammri stund breiddust út um sveitir. Má segja að um tíma hafi mátt telja vindrafstöð á bæjarburst eða nálægum hól vera einkennis- merki á bæjarmyndum úr stöku Tæknivæðing landbúnaðar á tuttugustu öld hefur að drjúgum hluta byggst á stigvaxandi orkunotkun - beinni og óbeinni. Hin hefðbundna búvörufram- leiðsla er, eins og margar aðrar framleiðslugreinar auk samgangna, orðin mjög háð truflanalausum aðgangi að eldsneyti úr jarðolíu. Þar kunna breyt- ingar að vera í vændum, þótt hér dæli Haukur Þórðarson rannsóknamaður hráolíu á dráttarvél bútæknisviðs Rala. (Ljósm.: Bj.Guðm.). Altalað á kaffistofunni Bætt verkun Stéttarsamband bænda er eig- andi Freys að einum þriðja hluta eins og kunnugt er. Freyr liggur frammi til aflestrar fyrir starfs- menn Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins og gætir Einar Ólafssonar frá Lækjarhvammi blaðanna, en Ein- ar er starfsmaður Framleiðslu- ráðs, 88 ára að aldri. Fyrir nokkru kom annar ritstjóri Freys með bunka af nýju tölu- blaði af blaðinu til Einars og lágu þá örfá blöð óhreyfð af næsta tölublaði á undan. Ritstjóri Freys sagði þá við Ein- ar að þessu gefna tilefni: “Það þótti góður siður í minni sveit að draga úr gjöfinni þegar ekki var étið upp”, og afhenti honum færri blöð en næst á undan. Einar svaraði um hæl: “Það þótti hins vegar góður siður í minni sveit að reyna að verka betur ef það var ekki étið upp”. 17. tbl. 1984. Freyr 7-8/2004 - 53 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.