Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 62

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 62
unarfélag Norðurlands og Búnað- arfélag íslands héldu jarðyrkju- og garðyrkjunámskeið við gróðr- arstöðvarnar á Akureyri og í Reykjavík framan af öldinni, þar voru einnig kenndar plægingar og meðferð sláttuvéla. A árunum 1929-1931 voru fluttar inn all- margar dráttavélar til landsins, einkum af tegundinni Intemation- al 10/20. Búnaðarfélag íslands hélt námskeið til að kenna mönn- um meðferð vélanna. Þegar heim- ilisdráttavélar fóru að koma til landsins eftir stríðið, 1945, voru um nokkurra ára skeið haldin fjöl- sótt námskeið í meðferð dráttar- véla á bændaskólunum. Upp úr 1980 fóru heyrúlluvélar að koma til landsins. Islenskir bændur náðu fljótt góðum tökum á heyrúlluheyskap, þökk veri rann- sóknum Bjama Guðmundssonar, Bændaskólanum á Hvanneyri og Grétars Einarssonar, Bútæknideild RALA o.fl. Til að kenna mönnum tæknina héldu þeir félagar, ásamt öðrum, mörg stutt námskeið á Hvanneyri og víðar. Um 1980 fóru rafmagnsgirðing- ar að ryðja sér til rúms fyrir al- vöm. Þá var fenginn sérfræðingur ffá Skotlandi til að kenna uppsetn- ingu rafmagnsgirðinga. Síðan hafa Grétar Einarsson og félagar hans haldið mörg námskeið þar sem leiðbeint hefur verið um notkun slíkra girðinga. Ráðunautaþjónustan, rann- sóknastarfsemin og búnaðarskól- amir hafi reynt með ýmsu móti að hjálpa mönnum að tileinka sér nýja búskaparhætti. Síðan 1987 hafa verið sérstakar endurmennt- unardeildir í skólum landbúnaðar- ins sem hafa haldið fjölda nám- skeiða á hverju ári um ýmsa þætti búskapar. Gróður á túnum Rannsóknir á gróðri í túnum. „Lengi vel var túnrækt vor fólgin i því einu, að áburði, oft þó af skomum skammti, var dreift yfír það land, sem næst lá bæjum og peningshúsum, og leitazt við að verja það fyrir ágangi búíjár, að minnsta kosti einhvem hluta sprettutímans." Þannig lýsti Steindór Steindórsson túnrækt á fyrri öldum. Plöntur sem þoldu ekki áburð og slátt hafí horfíð. Um það segir Steindór: „Þær teg- undir, sem hurfu, vom mnnagróð- ur allur, svo og allur þorri móa- plantna, mosi minnkaði og stór- lega, en grösin urðu alls ráðandi, en með þeim nokkrar tegundir Annáll Freys Autt fjárhús Eftirfarandi Ijóð er eftir Sigurð Vilhjálmsson. Sigurður fæddist á Geirastöðum I Mývatnssveit árið 1880, en ólst upp að Máskoti I Reykjadal og varð síðan bóndi þar uns hann flutti bú sitt að lllugastöðum í Fnjóskadal. Árið 1934 flutti hann til Akureyrar og lést þar árið 1948. Ljóðið ‘‘Autt fjárhús” birtist I Ijóðabók hans, Góubeitlar, sem kom út að honum látnum. Autt fjárhús Vöntun einhvers, svo ég segi satt og rétt til alls, dregur mig á vanans vegi að vitja jötu og stalls. Engar slóðir upp um heiði ýfa mjallar tra f. Snjórinn sjálfur er I eyði allt að dyrastaf. Engin hlust mitt skóhijóð skilur, skipt er nú um hátt, dauðaþögn en enginn ylur ilms úr hálfri gátt. Hér er engri önn að Ijúka, engu að koma i stand. Aðeins rétt að stanza og strjúka stoð og jötuband. Freyr 1992, bls. 851 og 931 | 62 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.