Alþýðublaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 1
©efið tit af AlþýOufioklmiim 1924 Fimtudagion 3. janúar. 2. tölublað. Erlenð símskejti. Khöfn, 2. jan. Þýzkaíand rið áramótin. Berlínar-blöðin kveða árið 1923 hafa verið versta árið, sem yflr Pýzkaland hafl liðið á hnignunar- tímabilinu, en vona, að nti sé komið að kjaraskiftum, þar sem hinn nýi, staðfasti gjaldmiðill hafi af nýju vakið traust á fjárhag laDdsins. Frá jrýzkuni jafnaðarmonnam. Jafni æðismenn (sozial-demo- kratar) eða hægri jafnaðarmenn undirbúa mikla árás a stjórnar- völdin út af undanþágu-áBtandinu í hermálunum og krefjast þess, að þingið sé kallað saman. Friðsemdarhngar í Frekkðm, Parísar-blöðin vænta góðs af ósk þeirri, er komið heflr fram um að s)á botn í deiluna við við Pjóðverja. Eru ástæðurnár að sumu leyti hálfgerð þreytutilflnn- ing, en að öðru leyti áhrif hinnar ótryggu aðstöðu Frakka á gjald- miðil þeirra og samkomulagið við Engiendinga, er sífelt fer versn- andi. Sjálfstæðismál Indrerja. Fróttastofa Reuters hermir: Raðstefna indverskra þjóðernissinna heimtar, að undandráttarlaust sé sett í Indlandi st.jórn, er beri ábyrgð fyrir indversku þjóðinni, og heflr samið stjómskipunarlög á þeim grundvelli. Stjórnmálafangar hafa verið látnir lausir. , Höfnðborg flntt. Öldungaráð BraslHu hefir samþykt lagafrum- varp um að flytja höfuðborgina til hálendisins í fylkinu Goyaz. A r a m 61 i i 1923^24. Árið farna, farðu vel! Fjöldinn má þin sakna. I>u hefir starfað þig í hel, — en þá er nýtt að vakna —, morgunfrið og fögur kvöld flutttr strond og miði, ástrík máluð minnisspjöld mörg á voru sviði. Enn þá kemur árið nýtt. Á það trúna birdum, að það verði heiðríkt, hlýtt, helgað fogrum myndum, rétti veröld vinararm, vafirin Ifknarbandi, láti kneri, fylta farm', færa björg að landi. Karvél Iriðriksson. ntlent smælki. 6ai*ðbær. Samvinnu bygginga- félag verkamanna < Kaupmanna- höfn hefir nýlega reist garð- bæ við Bronshöj, og er það 20. husaþyrpingiri, sem félagið byggir. Eru í garðbæ þessum 125 hús og þar af 35 með tveim íbúðum, en 90 eru ein- býltshús. Á stofulofti eru þrjú herbergi og eíöhás, og uppi á lofti eru tvö sveínherberRÍ og Íftið kamers. Hyerju húsi fylgir dáSítiií garður. Auk þess fylgir húsunum baðhús, sem reist er k sömu lóð og þau. Leigan á húsum þessum er 68 — 70 kr. á mánuðl. Ferskmálrerk (ai fresco) hið stærsta, sem nokkru sinni hefir vevið málað í Danmörku, var afhjúpað í samkomusal ríkis- Arshátíí >Skjaldbrelðar< er á iöstudaginn 4. þ. m. og hefst kl. 8 Vb- Sku'd - lausir félagar hafa ókeypis að- gang. Aðgöngumiðar athentir í G.-T.-húsinu eftir 1 á föstudag (á morgun). Nefndln. þingsins danska 28. nóv. Sýoir það samþykt grundvallariaganna 5. júnf 1915, og sjást á því yfir tvö hundruð maonsandlit. Frá Danmðrku. (Úr blaðafregnum danska sendi- ^herrans.) — Tala atvinnulausra var um áramótin orðin 33832, en raunar var hún 47700 um sama leyti í fyrra. — Gufuskipjð >Kong Haakon<, er siglir milli Esbjærg og Parkeston, hleypti síðast liðinn fimtudag á grunn við Norðurodda Faneyjar á leið til Esbjærg. Dráttargufuskip, er til var kallað með loftskeyti, flutti farþegana til lands, og næsta morgun var skipið komið á flot óskaddað. — Iðjuráðið hefir boðið á fund 10. jan. um fyrirhugaða alþjóða- sýningu í Kaupmannahöfn full- tiúum samtakanna í verzlun, sigl- ingum, landbunaði, iðnaði, skóg- rækt, fiskveiðum, listum, húsa- gerð 0. s frv. — Austur-Asíu-félagið heflr selt skipið >Latvía< japönsku útgerðar- félagi, er heitir >Osaki<. >Latvía< er smíðuð 1908^ og er að stærð 5086 smálestir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.