Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 41

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 41
Þorri frá Þúfu með afkvæmum sínum á LM 2002. (Ljósm. Eríkur Jónsson). gefa sér góðan tíma á tveggja ára fresti til að skoða nákvæmlega bestu einstaklinga landsins. Þetta er gert á mótsstað áður en stærst- ur hluti áhorfenda mætir á stað- inn og því ekki verið að ganga á dagskrártíma eða gera út af við neinn með þaulsetu nema þá allra áhugasömustu. Hitt er annað að við höfúm öll færi á að gera aðal- mótsdagana, þ.e. fostudag til sunnudags enn skemmtilegri hvað varðar skrautsýningar og frekari kynningu kynbótahrossa. Mikið hefur verið fjallað um dóma og röðun hvað varðar ein- stök kynbótahross á öðrum vett- vangi og verður því ekki fjölyrt um slíkt hér. Að sjálfsögðu er rétt að benda á að alla dóma má nálg- ast í gagnabankanum á netinu, www.worldfengur.com. Hins vegar er ástæða til að birta hér lista yfir afkvæmahrossin sem komu fram á landsmótinu með öllum helstu upplýsingum þar með talið dómsorðum. Stóðhestar með afkvæmum - Heiðursverðlaun IS1989184551 Þorri frá Þúfu Litur: Brúnn Ræktandi: Indriði Olafsson, Þúfu. Eigandi: Indriði Olafsson, Þúfú. Kynbótamat: Höfúð 123 Tölt 118 Hægt tölt 110 Háls, herðar og bógar 120 Brokk 108 Bak og lend 118 Skeið 117 Samræmi 129 Stökk 113 Fótagerð 89 Vilji 118 Réttleiki 100 Geðslag 123 Hófar 128 Fegurð í reið 122 Fet 76 Prúðleiki 125 Hæð á herðar 2.6 Kynbótamat aðaleinkunnar: 124 stig Fjöldi dæmdra afkvæma: 51 Fjöldi skráðra afkvæma: 230 Öryggi kynbótamats: 97% Dómsorð: Afkvæmi Þorra frá Þúfú eru stór. Þau eru svipmikil og ftíð á höfúð, hálslöng og herðagóð. Bakið er vöðvafyllt og þokkalega mjúkt. Afkvæmin eru langvaxin og lofthá og fax og tagl er afar ræktarlegt. Fótagerð er slök og réttleiki er í meðallagi en hófar afbragð. Afkvæmin eru Qölhæf í gangi en stundum skortir á mýkt í hreyfmgum. Þau eru ágætlega viljug og samstarfsfús og fara af- ar vel í reið. Þorri gefúr glæsileg og fasmik- il hross, hann hlýtur heiðursverð- laun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. IS1988165895 Gustur frá Hóli II Litur: grár, fæddur sótrauður Ræktandi: Elísabet Skarphéðins- dóttir Eigendur: Hrs. Vesturl., Hrs. Eyf. og Þing. og Hrs. Austurlands Kynbótamat: Höfuð 95 Tölt 116 Hægt tölt 106 Háls, herðar og bógar 104 Brokk 122 Bak og lend 105 Skeið 119 Samræmi 115, Stökk 129 Fótagerð 98 Vilji 125 Réttleiki 132 Geðslag 121 Hófar 110 Fegurð í reið 115 Fet 108 Gustur frá Hóli með afkvæmum sínum á LM 2002. (Ljósm. Eirikur Jónsson). Freyr 10/2002 - 41 | L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.