Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 52

Freyr - 01.12.2002, Blaðsíða 52
Menntun skapar sóknar- færl í hastamennsku og hrossarækt Hólaskóli er miðstöð landbú- naðarráðuneytisins fyrir kennslu og rannsóknir í hesta- mennsku og hrossarækt. Við endurreisn skólastarfs á Hólum 1981 var ákveðið að Ieggja þar meiri áherslu á hestamennsku en verið hafði. Síðan hefur nám skólans verið í stöðugri þróun og breyst úr almennu búnaðarnámi með hestamennsku sem valgrein í að nú er boðið upp á þriggja ára sérhæft nám í hesta- mennsku, reiðmennsku og reið- kennslu. Hlutfall verklegs náms hefur og stóraukist og er það nú 40-80% eftir námsárum. Námið er skilgreint frá framhalds- skólastigi og upp á háskólastig. l.ár. Hestafrœðingur og leið- beinandi. Starfsmenntun - 45 einingar Markmið: Nemandinn öðlist góða þekkingu á grunnfögum bú- frœðinnar á sviði jarðrœktar, bú- fjárrœktar og bústjórnar. Einnig sérhæfða og hagnýta þekkingu sem spannar vítt svið hrossarækt- ar og hestamennsku. Nemandinn öðlist verklega fœrni við meðferð hrossa, grunnreiðmennsku og þjálfun gangtegunda. Nemand- inn geti að námi loknu tekið þátt i fjölþœttum atvinnurekstri, s.s. hrossabúskap, hestatengdri ferðaþjónustu, byrjendakennslu í hestamennsku o.fl. Víkingur Gunnarsson heldur í Þórkötlu frá Hólum. (Ljósm. Sólrún Harðar- dóttir). eftir Víking Gunnarsson deildarstjóra hrossaræktar- brautar Hólaskóla 2. ár. Tamningamaður Sérhœfð fagmenntun, diplóma- nám I búfrœði - 30 einingar Markmið: Nemandinn öðlist frœðilega þekkingu, verklega fœrni og sjálfstæði í vinnubrögð- um til frumtamninga og fram- haldsþjálfunar. Einnig til að standa fyrir fjöiþœttum rekstri á sviði hestamennsku og hrossa- rœktar, s.s. rekstri tamninga- stöðva. 3. ár. Reiðkennari og þjálfari Sérhœfð fagmenntun, dipóma- nám í búfrœði - 15 einingar Markmið: Nemandinn öðlist sér- hæfða þekkingu og verklega fœrni á sviði reiðmennsku og reið- kennslu. Að nemendur verði færir um að taka að sér fagvinnu við tamningar og þjálfun hrossa, sýn- ingar og keppni og leiðbeininga- störf á sviði hestamennsku, reið- mennsku og reiðkennslu. Aðsókn í námið hefúr verið mjög góð um árabil. 1 vetur eru nemendur hrossadeildar 46 en j 52-Freyr 10/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.