Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.2002, Qupperneq 55

Freyr - 01.12.2002, Qupperneq 55
Hvernig miðar í SKRÁNINGARVINNUNNI? A Islandi er skrifstofa (hjá BI) sem annast skráninguna. Þar mið- ar stöðugt áfram, þó að við nokkur vandamál sé að etja við skráningu á hestum frá þeim tíma þegar ættemisupplýsingar var einkum að fínna í kolli ræktunar- manna. Utan Islands er það erfítt verk að skrá hestana. Því miðar hægt og sumir áskrifendur að grunninum hafa vart hafíst handa. Vinnan á að fara fram af frjálsum og fusum vilja þátttakenda og því tekur hún sinn tíma. Þau lönd þar sem Islandshestar eru flestir, Þýskaland, Danmörk og Svíþjóð, em misjafnlega í vegi stödd. Danir hafa nær þvi lokið verkinu, Svíar em vel á vegi staddir, en Þjóðverjar enn á byrjunarreit. Aætlað er að skrá þurfi í gagnabankann allt að 80-90 þús- und hesta fædda utan Islands fram til ársins 2002. Það mun aldrei takast að skrá hvem ein- asta hest en þó er ljóst að nást mun glæsilegur og einstæður ár- angur í þessu verki og til ánægju fýrir alla sem njóta samvemnnar með íslenskum hestum og hafa gaman af að kynna sér eiginleika og afrek forfeðra og formæðra þeirra. Eins og annað, sem varðar áhugafólk um íslenska hesta, á WorldFengur þátt í því að skapa sambönd milli landa. Skráningar- vinnan heldur áfram, hvert land tilnefhir mann til samráðs, sem á að afla upplýsinga um hesta fædda í viðkomandi landi og skrá þá þannig að skyldleiki þeirra við hesta í öðmm löndum sé ljós. Samstarfíð við Island eflist að sjálfsögðu mjög við þetta. Eðlilega mun það taka nokkur ár áður en við getum fagnað þeim áfanga að hér eftir þurfi einungis að skrá folöld hvers árs. Hverjar eru væntingar OKKAR TIL FRAMTÍÐARINNAR? Lágmarkskröfúr okkar em: * að fyrir utan íslensku ættbókina- , (gagnagrunninn) takist að koma á fót gagnagmnni fyrir öll ræktunarhross, sem dæmd hafa verið utan Islands, og að keppn- ishestar, sem taka þátt í mótun í heimalandi sínu eða alþjóðamót- um, verði einnig skráðir. * að ræktunarmenn, eigendur, knapar og dómarar verði skráðir. * að unnt verði að reikna út kyn- bótaeinkunn ræktunarhrossa, sem hafa verið dæmd á mótum Frá Félagi hrossabænda... Frh. afbls. 15 þeir, sem standa að Sæðingar- stöðinni í Gunnarsholti, að það verkefni sé í góðum farvegi. Gmndvallaratriði er að gæði sæð- isins, sem fryst er, séu mjög góð. Verkefhið „Umhyggja og ábyrgð“ er ennþá til hjá félaginu en ekki hefúr ennþá tekist að koma því inn í skólakerfið eins og stefnt var að. Helga Thoroddsen hefúr óskað eftir því að fá að þýða verkefhið yfir á ensku og nýta það í Ameríku við markaðssetningu og kynningu á íslenska hestinum. Félagið lagði til fjánnuni og Hlutverk WorldFengs...ll Frh. afbls. 56 um og gagnaflutning. Hugmynd- imar em íjölmargar og óhætt er að segja að gagnsemi World- Fengs sé sívaxandi. Sú hugmynd að vista megi nið- urstöður DNA-rannsókna í WorldFeng er afar áhugaverð, einkum þegar það er haflt í huga hversu mikinn tími og mikla fýrirhöfn má spara þegar niður- á íslandi og á alþjóðlegum mótum utan Islands. * að aðgangur að gagna- bankanum verði auðveldur og að upplýsingar verði uppfærð- ar jafnt og þétt. * að gagnagmnnurinn verði talinn svo áhugaverður að það takist að tryggja fjárhagslegan gmnd- völl hans þannig að hlutleysis verði hvarvetna gætt við að uppfæra og halda honum við. * að afköst og hraðvirkni World- Fengs verði í öllum aðildar- löndunum hin sama og á ís- landi, hvar sem notendur er að finna. fékk þýskan lögfræðing til að freista þess að leiða tollamál ís- lenskra útflytjenda til lykta. Enn- þá er sú vinna í gangi og á von- andi eftir að skila okkur niður- stöðum í því máli sem er að verða frekar langsótt. A árinu lagði félagið til vinnu í að kynna hugmyndir varðandi SAGA reiðskólann í Þýska- landi. Guðbjörn Arnason fór út og skoðaði aðstæður og kynnti sér það starf sem þar fer fram. Að lokum þakkar Félag hrossa- bænda öllum þeim sem hafa komið að málum þess á árinu og óskar landsmönnum gleðilegs árs 2003. stöður slíkra rannsókna liggja fýrir allan sólarhringinn í öllum löndum. Innan FEIF lít ég á WorldFeng sem stærsta og mikilvægasta verkefnið í bráð og lengd. Það eykur trúverðugleika starfsins, það lyftir öllu samstarfi upp í nýjar hæðir og það rúmar bæði mikið umfang og vönduð vinnu- brögð. Það getur nýst öllum hlut- aðeigandi, félögum einstakra landa, ræktunarstarfmu, keppnis- mótum, rannsóknum á íslenska hestinum og ekki síst Islandi. Freyr 10/2002-55 |

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.