Alþýðublaðið - 03.01.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 03.01.1924, Page 1
1924 Erlend símskejtL Fimtudaginn 3. janúar. ir amitii 2. tolublað. v ... “ 1 "1 Ár shátíð Khöín, 2. jan. Þýzkftland rlð áramútln. Berlínar-blöðin kveSa árið 1923 hafa verið versta árið, sem yflr Þýzkaland hafi liðið á hnignunar- tímabilinu, en vona, að nú só komið að kjaraskiftum, þar sem hinn nýi, staðfasti gjaldmiðill hafi af nýju vakið traust á fjárhag landsins. Frá Jýzkum jafnaðarmennum. Jafnræðismenn (sozial-demo- kratar) eða hægri jafnaðarmenn undirbúa mikla árás á stjórnar- völdin út af undanþágu-ástandinu í hermálunum og krefjast þess, að þingið sé kallað saman. Friðsemdarhngur í Frekkum. Parísar-blöðin vænta góðs af ósk þeirri, er komið hefir fram um að Blá botn í deiluna við við Þjóðverja. Eru ástæðurnar að sumu leyti hálfgerð þreytutilflnn- ing, en að öðru leyti áhrif hinnar ótryggu aðstöðu Frakka á gjald- miðil þeirra og samkomulagið við Englendinga, er sífelt fer versn- andi. Sjálfstæðísmál Indverja. Fréttastofa Reuters hermir: Ráðstefnaindverskraþjóðernissinna heimtar, að undandráttarlaust sé sett í Indlandi stjórn, er beri ábyrgö fyrir indversku þjóðinni, og hefir samið atjórnskipunarlög á þeim grundvelli. Stjórnmálafangar hafa verið látnir lausir. Hðfuðborg flntt. Öidungaiáð Brasilíu hefir samþykt lagafrum- varp um að flytja höfuðborgina til hálendisin8 í fylkinu Goyaz. 1923-24. Árið farna, farðu vel! Fjöldinn má þín sakna. E>á hefir starfað þig í hel, — en þá er nýtt að vakna —, morgunfrið og fögur kvöld fluttir strönd og miði, ástrík máiuð minnisspjöld mörg á voru sviði. Enn þá kemur árlð nýtt. Á það trúna birdum, að það verði heiðríkt, hlýtt, helgað fögrum myndum, rétti veröld vlnararm, vafinn líknarbandi, láti kneri, fylta farm’, færa björg að Iandi. Karvél Iriðriksson. Útlent smæiki. Hat ðhær. Samvinnu bygginga- íélag verkamanna í Kaupmanna- höfn hefir nýlega reist garð- bæ við Brönshöj, og er það 20. húsaþyrpingin, sem félagið byggir. Eru í garðbæ þessum 125 hús og þar af 35 með tvQim fbúðum, en 90 eru ein- býlishús. Á stofulofti eru þrjú herbergi og elohús, og uppi á lofti eru tvö svefnherbergi og iítið kamers. Hverju húsi fylgir dáiítiil garður. Auk þess fylgir húsunum baðhús, sem reist er á sömu lóð og þau. Leigan á húsum þe3sum er 68 — 70 kr. á mánuði. Ferskmálverk (al fresco) hið stærsta, sem nokkru sinni hefir verið roálað í Danmörku, var afhjúpað í samkomusal ríkis- >Skjaldbreiðar< er á föstudaginn 4. þ. m. og hefst kl. 8V2- Skuld- lausir féiagar hafa ókeypis að- gang. Aðgöngumiðar athentir í G.-T.-húsinu eftir 1 á föstudag (á morgun). Nefndin. þingsins danska 28. nóv. Sýnir það samþykt grundvailarlaganna 5. júní 1915, og sjást á því yfir tvö hundruð maonsandíit. Frá Danmörku. (Úr blaðafregnum danska sendi' herrans.) — Tala atvinnulausra var um áramótin orðin 33832, en raunar var húu 47700 um sama leyti í fyrra. — Gufuskipjð >Kong Haakon<, er siglir milli Esbjærg og Parkestan, hleypti siðast liðinn fimtudag á grunn við Norðurodda Fanevjar á leið til Esbjærg. Dráttargufuskip, er til var kallað með loftskeyti, flutti farþegana til lands, og næsta morgun var skipið komið á flot óskaddað. — Iðjuráðið hefir boðið á fund 10. jan. um fyrirhugaða alþjóða- sýniDgu í KaupmanDahöfn full- tiúum samtakanna í verzluD, sigl- ingum, landbúnaði, iðnaði, skóg- rækt, fiskveiðum, listum, húsa- gerð 0. s frv. — Austur-Asíu-félagið hefir selt skipið >Latvía< japönsku útgerðar- fólagi, er heitir >Osaki<. >Latvía< er smíðuð 1908 og er að stærð 5086 smálestir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.