Alþýðublaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bæjarstjórnin. IV. Starfshiettir. »Eitt rekur eig á annars horn, eins og graðpening hendir vorn,« Jón JÞorláksson. Það liggur í augum uppi, að meirl hiutl bœjarstjórnar er ein- fær um það, ef hann vill, að ráða bæjarmálunum álveg eftir sínu höfði, ef bæjarfulltrúarnir, sem hann skipa, væru samhentir og hetðu sameiginlega stefnu eftir að tara. Meiri hlutinn hefir yfir hér um bil helmingi fleiri atkvæðum að ráða en mlnni hlutlnn. Á meiri hlutanum h1ýt- ur því að hvíia ábyrgðin á því, sem bæjarstjórn gerir eða gerir ekki. Verkefni minni hlutans verður að vera í því fólgið að lita eftlr og gagnrýna það, sem gert er, og benda á, að hverju leyti megi betur gera, en hann hefir engin tök á að koma neinu fram, nema hann geti fært svo ótvíræð rök fyrlr máli sínu, að melri hlutinn þori ekki annað fyrir almenningi en fallast á það. Hins vegar getur meiri hlutinn haft sitt mál fram með valdi, hvenær sem er, hvort sem það er rétt eða rangt, ef menn hans eru samhentir. En þar er ná eitthvað annað, endi er það eðlilegt. Til þess ber meðal annars það, að stefna þeirra er að því ieyti, sem þún er nokkur, ekki miðuð við bæj- arfélagið og hag þess, eins og áður hefir verið sýnt fram á, heldur við einhverja óákveðna elnstaklinga og hagsmuni þeirra. Það kemur því várla fyrir sá fundur, að þeir séu ekki meira og minna skiftir um máiin, og af því stafar það, hversu oft fer ( glundroða og handaskolum um afgreiðslu málanna. Verður borgarstjóri, sam vegna embætt- isstöðu sinnar hlýtur að miða störf sfn nokkuð við bæjarféiag- ið, stundum hlálega ieikinn í þessu bæjarfulítrúa-ati, seip verð- ur með köflum, af sundurlyodi meiri hlutans, þótt vitanlegt sé. að hann slál oft stórlegá at á ýmsar hiiðar til að halda >dót- iuu< samao. SfuOdum er bæði skömm og gáman að sjá, hve iagnir ýmsir bæjariulltrúar melri hlutans geti verið, ef þeir vilja koma sér undan ábyrgð á afleiðingunum af sundurlyndi sínu. Eitt nýjasta dæmið er nlðurstaðan á máli Friðriks Björnssoar, sem melri hlutinn gabbaði um hafnsögu- mannsstarfið. Jafnaðarmenn og fleiri bæjarfulltrúar töldu sjálf- sagt að bæta mannlnum fyrir það, Bar Þórður Bjarnason tram tillögu um að bæta honum með alt að 1500 kr. úr hafnarsjóði, en það vár feit. Hins vegar var samþykt eftir tillögu Péturs Halldórssonar að greiða honum 750 kr. úr bæjarsjóði í skaða- bætur. Borgarstjóri, sem er for- maður hatnsögunefndar, sem níðst hafði á manninum, var þessu mótfallinn og fann út, að um þetta þyrfti tvær umræður. Við aðra umræðu gerði Þórður Bjarnason þá breytingartillögu, að þessar 750 kr. væru greiddar úr hafnarsjóði, en hún var feld, þv( að Pétur Halldórssan greiddi atkvæði móti henni með öðrum borgarstjóraliðum, en hins vegar grelddi Þórður Bjarnason at- kvæði með þeim móti þvf, að krónurnar væru greiddar úr bæjarsjóði, og féll málið þannig á þvi, áð þessir tveir bæjarfull- trúar, sem þóttust vera með því, skutu sér hvor á bak við annan, meðan verið var að koma því fyrir kattarnef. Þetta dæmi um starfshætti meiri hlutans er ekki tekið hér úr mörgum líkum dæmum af þvf, að það sé sérstaklega merkilegt, heldur at þvf, að það er svo einfalt og lýsir þvf Ijósara en flest annað starfsháttum rneirl hlutans f bæjarstjórn, sem yfir- leitt eru ré.tt eftir þessu. ----s--- Skrítla. »0g nú, þegar vér minnumst á gagnsemi vatnsins, skulum vór minnast þess, að ef ekki væri til vatn, myndi enginn getá lært að synda, og þér getið hugsab yður, að þá myndu margir drukkna,< sagði háskólakennarinn. Átta stfloda viona og ðtengisnautn. Eitt af því, sem haft hefir verið á móti átta stunda vinnudeginum, heflr verið það, að hinar auknu frístundir myndu hafa í för með sór vaxandi áfengisnautn. Ekki sízt héflr þetta verið haft á oiði í Frakklandi. Þar hefir það nú verið rannsakað, og kom þá í ljós það, sem jafnaðarmenn höfðu fullyrt, að þetta væri bábylja ein. Vinnu- málaráðuneytið hefir gert rann- sóknina* og tilfærir það eftirfar- andi tölur. Átta stunda vinnudag- urinn var lögleiddur árið 1919. Ef bornar eru saman meðaltölur um innflutning áfengis til Parísar árin 1901 — 1913 og árin 1914— 1922, þá kemur á mann fyrra tímabilið 4,8 lítrar af vínanda móti 3,8 lítrum síðara tímabilið, af víni 225 lítrar fyrra tímabilið móti 173 hið sfðara, af ávaxta- víni fyrra tímabilið 4,8 Htrar móti 4,3 hið síðara og af öli 14,1 lítra fyrra tímabilið móti 5,6 lítrum hið síðara. Auk þessa bendir ráðu- neytið á ýmsar gleðilegar breyt- ingar á dagfari verkamannanna, skiftingu dagsins og vikunnar, er þakka megi átta scunda vinnu- deginum. »Blái mánudagurinnc só svo ab segja úr sögunni og eins að hlaupa út og fá sér staup ki. 4, sem tíðkast haíði í bókiðnaðin- um. þetta er líka eðlilegt — segir kunnugur atvÍDnu ekandi einn —, að þörfin á að hressa sig upp með áfengi vib 10—11 stunda vinnu til að blekkja sig frá þreytunni S bili só nú horfin viö átta stunda vinnu. Önnur afleiðirjg sé þaÖ, að verkamenn geti nú tarið út úr borgiuni út í nágrennið, er þeir hafi meiri tómstundir, og hafl þetta bætandi áhrif á heilsufar þeirra og auki framleiðsluna, þar sem verkamenn fái tóm til að rækta nytjajuitir til heimilisþarfa. Næturlæknlr í nótt Matth. Einarsson, Tjarnargötu 38. Beykjayíkur-apótek hefir vörð þessa viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.