Elektron - 01.06.1921, Blaðsíða 1

Elektron - 01.06.1921, Blaðsíða 1
ELEKTRON VI. árg. Reykjavík, 1921. 2. tbl. Paul Smith, Reykjavík. Sími 320. Pósthólf 188. Rafstöðvar af hverskonar gerð og stærð. : Allskonar raftæki og efni. : Turbinur. — Dieselvélar. — Trépípur fyrir turbinur og neyzluvatnsleiðslur. CalliePerfection mótor. Bezti og ódýrasti mótorinn sem hingað flyzt. Enginn mótor hefir jafn- góð meðmæli frá íslenzkum kaupendum. Kaupið engan mótor fyr en þér hafið kynt yður C. P. mótorinn. Ég hefi þegar selt 57 mótora á íslandi. :: :: :: :: :: :: Umboðsmenn út um alt land. :: :: :: :: :: :: :: Aðalumboðsmaður á íslandi O. Ellingsen, Reykjavík. EGILL ]ACOBS Reykjavík. Sími 119. Útbú í Hafnarfirði. Sími 9. Otbú f Vestmannaeyjum. Sími 2. Landsins fjölbreyttasta vefnaöarvöruverzlun. Prjónavörur. Saumavélar. Islenzk flögg. Regnkápur. Smávörur. Drengjaföt. Telpukjólar. Leikföng. Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu ef óskað er. Ollum fyrirspurnum svarað greinilega. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. E N

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.