Elektron - 01.11.1921, Page 6

Elektron - 01.11.1921, Page 6
^LEKTRON. m! Harding forseti opnar talsambandið milli Cuba og Bandaríkjanna. Nýlega hefir lengsti sætalsími heims- ins verið lagður milli Key West á Florida og Havana, höfuðborgar- innar á Cuba. Harding forseti Bandaríkjanna opn- hægt að tala hvaðan sem er í Banda- rikjunum og Canada við Havana eins vel og á milli húsa innanbæjar. Pegar sambandið var opnað við Havana, var það ekki að eins við Washington, heldur var þaðan einnig samband yfir þvera Ameríku vestur að Kyrrahafi og meira að segja einn- ig með þráðlausu talsambandi við Talsimasamband frá Havana lil Calalinaeyjar. Vegalengdiu cr 5,700 mítur, en Havana og Catalina heyrðu þó hvor til annarar cins glögt og væri það milli húsa innanbæjar. aði lalsambandið hálíðlega í Was- hington 11. apríl s. 1. og talaði fyrstur manna eftir símanum við Menocal forseta í Havana og mun það vera í fyrsta skifti svo sögur fari af, að forsetar tveggja lýðvelda talist við i síma heiman að frá sér. Opnun þessa sambands sýndi hve vel verkfræðingar Bellfélagsins höfðu leyst þetla vandaverk af hendi og verður það altaf merkur viðburður í sögu talsimafræðinnar, því sæsím- inn milli Florida og Cuba er sá lengsti sætalsími í heimi og er nú Catalinaeyju, vestan við kyrrahafs- ströndina, og heyrðist engu síður til Havana þar en í Washington. Hátiðahöldin í Washington fóru fram í Pan Amerikan byggingunni og hafði hver gestur sitt talsímaá- haldið hver og gátu þannig yfir 1000 manns heyrt það sem fram fór. í Havana var afar-mikið um dýrð- ir, því það þótti merkis viðburður að svo náið samband var komið á milli Cuba og Bandaríkjanna. Há- líðahöldin þar voru einnig nokkuð öðruvísi og fjörugri en í Washington,

x

Elektron

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.