Elektron - 01.11.1921, Side 9

Elektron - 01.11.1921, Side 9
ELEKTRON. 39 Gjaldskijld simskeyti frá útlöndam voru 1920 41328 og hluli íslands af gjaldinu fyrir |>essi skeyti kr. 47077,01 móli 340(53 skeylum og gjaldi kr. 44296,86 árið 1919. Tala símskeyla liefir aukisl um 21,2%, en tekjur íslands af símskeytum frá útlöndum um 6,2°/o. Meðalgjald íslands fyrir hvert síinskeyli frá úllöndum var kr. 1,14 móti kr. 1,30 árið 1919. Gjaldskyld símskeyli send og meðtekin frá úllöndum árið 1920 skiftast þannig niður: Seiul Meðtekin Danmörk 49,2 °/o 47,6 °/o England 21,2 — 23,7 — Noregur 11,5 - 11,0 — Færeyjar 5,8 — 5,6 — Sviþjóð 3,8 — 3,5 — Önnur lönd í Norðurálfu 5,8 - 5,8 — Lönd ulan Norðurálfu ... 2,7 - 2,8 - Símlöl (viðtalsbil) voru 1920 311582 og gjaldið kr. 466936,85 móti 337452 viðtalsbilum og gjaldi kr. 355225,30 á árinu 1919. Tala viðtalsbila hefir lækkað um 7,6°/'o, en tekjumar hækkað um 31,4°/o. Aðrar tekjur (lalsímanotendagjöld, skrásetning á símnefnum o. fl.) voru 1920 samlals kr. 51133,75. Tekjur Bœjarsimans i Heykjavík voru kr. 101838,25, en gjöldin námu alls kr. 143363,25 þar af varið lil nýlagninga kr. 28672,53. Tekjur landssimans árið 1920 voru samtals kr. 1098437,45, en útgjöld- in námu alls kr. 880195,43. Af fjárhæð þeirri er síðar er talin voru greiddar á aðalskrifslofu landssímans kr. 320518,90, á landssímastöðvunum kr. 251349,04 og úr ríkissjóði kr. 308332,49. Aðalreikningur starfrækslunnar 1920. T e k j u r : Símskeyti innanlands: Almenn skeyti kr. 337081,30 Veðurskeyti 7000,00 Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti 379735,05 Hluti útlanda 293410,25 Hluti íslands .... kr. 86324,80 Veðurskeyti 1045,49 kr. 344081,30 87370,29

x

Elektron

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.