Elektron - 01.11.1921, Blaðsíða 16

Elektron - 01.11.1921, Blaðsíða 16
4C> E LEKTRON. Félagafréttír. Á iimtugsafmæli landssímastjóra Forberg fekk hann að gjöf frá gæslu- stöðvarstjórunum og nokkrum öðrum símamönnum fagran silfurcígarettu- kassa, með emalie-mynd af Þingvöll- um, á lokinu. Ennfremur færði F. I. S. honum blómvönd í vandaðri silf- urskál. Fleiri gjafir og fjöldi skeyta bár- ust landssímastjóranum víðsvegar að. Ungírú Þórunn Þórðardóttir og Ottó Jörgensen stöðvarsljóri á Siglufirði voru gefin saman í hjónaband í Reykjavik, þ. 15. okt. sl. Brúðhjónin fóru sam- dægnrs með e/s ísland til Siglufjarðar. Ungfrú Kristín Blöndal, símamær á Seyðisfirði og Ingi Lárusson stöðvar- stjóri á Norðfirði, voru gefin saman í hjónaband þ. 28. okt. sl. Guðmundur Jónmundsson símritari á Isafirði flutti til Reykjavíkur 1. okt., en Magnús Richardsson símritari í Reykjavík flutti til ísafj. í hans stað. Guðrún Lárusdóttir varðstjóri í Reykjavík hefir sagt upp stöðu sinni frá 1. des., að telja. — Ingi Lárusson verslunarmaður á Seyðisfirði hefir verið skipaður stöðv- arstjóri á Norðfirði. Frú Ása Guðmundsdóttir hefir verið sett stöðvarstjóri á Borðeyri. Björn Magnússon stöðvarstjóri á ísafirði kom til Reykjavíkur snögga ferð, seinni hluta októbermánaðar. Einkennisstafir símamanna, Of. Olaf Forherg, landssímastjóri. Aðalskrif8tofan. Ts. Tómas Stefánsson. Ar. Ásta Sveinsdóttir. El. Elín Hafstein. Ji. Jón ívars. Sf. Sofia Danielsson. Vs. Viggó Snorrason. Aknroyri. Sk. Halldór Skaplason, stöðvarstjóri. Eg. Eggert Stefánsson. Joa. Jónína Jónsdóltir. Ka. Karl Ásgeirsson. Ivd. Kristbjörg Dúadótlir. Lk. Laufey Kr. Lilliendahl. Rv. Rannveig E. Jónsdóttir. Sgr. Sigríður Davíðsdóttir. Sh. Sigrún Björnsdóltir. Thl. Theodor Lilliendahl. Borðeyri. Ása. Ása Guðmundsdóttir, slöðvarstj. Es. Elinborg Sveinsdóttir. Gol. Guðrún Ólafsdóttir. If. Ingibjörg Finnsdóttir. Sa. Sigríður Árnadóttir. Fiatey á Breiðafirði. Gjo. Guðmundur Jóhanness. stöðvstj. Hafnarijörðnr. Ge. Guðmundur Eyjólfsson. Gu. Guðbjörg Sveinbjarnardóttir. Iö. Ingibjörg Ögmundsdóttir. Hesteyri (loftskeytastöð). Jg. Jón Guðjónsson, stöðvarstjóri. ísafjörðnr. Bm. Björn Magnússon, stöðvarstjóri. Bj. Brynhildur Jóhannesdóttir. Id. Ingibjörg Ólafsdóttir.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.