Símablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 18

Símablaðið - 01.11.1921, Blaðsíða 18
48 ÉLEKTRON. Umburðarbréf frá landssimastjðranum. 9/« nr. 21. Sæsíminn til útlanda slitnaði í dag milli íslands og Fær- eyja. Að svo miklu leyti sem unt er, verða símskeyti til útlanda send um Bergenradio og verður því að senda þau til Reykjavikur fyrst um sinn. 22/c, nr. 22. Sæsíminn til úllanda er aftur kominn í lag. 22/6, nr. 23. Meðaltími íslands verð- ur færður aftur um eina klukkustund í kvöld, 22. þ. m., og ber yður sam- kvæmt því að seinka klukkunni um eina klukkustund, klukkutíma eftir að þjónustulími stöðvarinnar er út- runninn. 22/s, nr. 24. Frá og með deginum i dag, 22. þ. m., verður þjónustutími Þingvalla eins og ákveðið er fyrir 1. íl. B. stöðvar. V?, nr. 25. Frá deginum i dag, 1. júlí, verður landssímastöðin á Siglu- firði 1. fl. A. °/7, nr. 26. Frá og með deginuro á morgun, 10. júlí, og fyrst um sinn, hækka gjöld yrir símskeyti til út- landa. Til bráðabirgða eru bjer talin gjöld til flestra landa Norðurálfunnar og helstu fylkja í Norður-Ameríku og táknar fyrri talan gjald fyrir hvert orð, en hin síðari stofngjald af hverju simskeyti, alt talið í aurum: Dan- mörk 45/45, Færeyjar 25/10, Belgía 55/65, Austurríki 70/65, England 45/45, Finnland 75/55, Frakkland 60/40,Ítalía 70/05, Holland 60/20, Noregur 55/45, Pólland 70/65, Portúgal 75/00, Rúss- land (via Libau) 105/10, Spánn 70/05, Svíþjóð 70/65, Ungverjaland 80/30, Þýzkaland 65/20, Illinois 230/00, Mani- toba 260/00, Massachusetts 200/00, New York 200/00 og Pennsylvania 220/00. Gjald til útlanda minst 105 aurar fyrir hvert símskeyli. Gjald fyr- ir TM til útlanda 50 aurar fyrir al- menn skeyti og 1 króna fyrir hrað- skeyti. Frá sama tíma hækka strand- ar- og skipagjöld fyrir loftskeyti lil íslenskra og erlendra skipa, send um islenskar eða erlendar strandarstöðv- ar, þannig að 1 franki jafngildir 105 aurum, og fellur ákvæði í umburð- arbrjefi nr. 8, dags. 19. apríl þ. á., um útreikning strandar- og skipa- gjalda jafnframt úr gildi. Útreiknað gjald, sem ekki endar á 0 eða 5, lœkkist niður í næstu tölu deilanlega með 5. 9/7, nr. 27. Tilkynnið öllum 3. fi. stöðvum í umdæmi yðar eftirfarandi: Frá og með deginum á morgun, 10. júlí, og fyrst um sinn hækka gjöld fyrir símskeyti til útlanda, þar til stöðinni verður send ný gjaldaskrá lætur gæslustöðin í té allar upplýs- ingar viðvíkjandi hækkun gjaldanna og útreikning þeirra. 28/t. nr. 28. 1. ágúst næstkomandi verður stöðin á Borðeyri lögð niður sem ein af aðalgæslustöðvum lands- símans og umdæminu (reikningsskil, eftirlit o. þ. h.) skift í fernt. Stöðin á Blönduósi verður lögð undir Akur- eyri, stöðvarnar milli Búðardals og Sands, að báðum meðtöldum, und- ir Stykkishólm, Fornihvammur og Sveinatunga undir Reykjavík, en aðr- ar stöðvar umdæmisins heyra undir Borðeyri eins og hingað til. Afgreiðslu símskeyta skal þó fyrst um sinn hag- að eins og að undanförnu. 3/s, nr. 29. Á morgun, 4. ágúst, verður hráðabirgða-loftskeytastöð opn- uð á Árnesi í Trékyllisvík, merki TFF, gæslustöð Reykjavík. Þjónustutimi eins og ákveðið er fyrir 2. fl. stöðv- ar. Viðskifti við Árnes geta aðeins farið fram með símskeytum, og er gjaldið venjulegt símskeytagjald innanlands. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.