Elektron - 01.12.1921, Blaðsíða 16

Elektron - 01.12.1921, Blaðsíða 16
62 ELEKTRON. 3. flokks stöð á Höskuldsstöðum í Vindhælishreppi, merki Hös. 3. flokks stöð á Örlygsstöðum í Vindhælishreppi, merki Ör. 3. flokks stöð á Kálfshamarsvík, merki Kv. Gjaldið milli þessara stöðva og stöðvanna fyrir vestan Hnausa og fyr- ir austan Blönduós verður sama og til Blönduóss. %, nr. 31. Gjaldið fyrir eftirfarandi stöðvar, fyrir hvert viðtalsbil verð- ur eins og hjer segir: Frá Kv. til Ör. 50 aurar. Kv. - Ska. 75 aurar. Kv. - Hös., Bl. og Hnr. 125 aurar. Ör. - Ska. 50 aurar. - Ör. - Hös. 75 — Ör. - Bl. og Hnr. 125 aurar. Ska. - Hös. 50 aurar. Ska. - Bl. 75 aurar. Ska. - Hnr. 125 aurar. Hös. - Bl. 50 aurar. Hös. - Hnr. 125 aurar. Að öðru leyti er sama gjald til liinna nýopn- uðu stöðva og til Blönduóss. 1B/s, nr. 32. Landssímastöðin í Sveina- tungu verður lögð niður á morgun, 16. þ. m., og um leið opnuð 3. flokks landssímastöð á Króki í Norðurárdal, merki Kr. Gæslustöð Reykjavík. Tal- símagjald eins og Sveinatunga. 27/s, nr. 33. Ný talsímalína (nr. 4) milli R—Bg—Bo verður bráðum full- gerð og tekin til afnota. Linan er tekin inn til rannsóknar á leiðslu- plötur á stöðvunum Esjuberg, Voga- tunga, Svignaskarð, Krókur og Forni- hvammur. Hjá Melum (ca. 100 metra frá stöðinni) eru rofkúlur (brudkugl- er) á slaufustaurnum. í línuhúsunum hjá Varmá (ca. 500 metra frá stöð- inni) og Króki (ca. 50 metra frá stöð- inni) er línan tekin inn á leiðslu- plötur. Um leið verður opnuð 3. fl. landssímastöð i Dalsmynni (ca. 38 km. frá Borgarnesi). Ennfremur verður bráðlega strengd ný lína milli Grund- ar og Norðtungu og ganga stöðvarn- ar Norðtunga, Stórikroppur og Grund um leið út af línu 2 og Grund jafn- tramt breytt í 3. fl. stöð. Þar til lín- an Gr.—Ng. er fullgerð, verður eng- in límaskifting á talsímaafgreiðslunni á línu 4, en línuna ber að nota til að greiða fyrir talsímaviðskiftum milli R—Bg og Bg—Bo eftir því sem þörf krefur. Jafnframt því að tilkynna yð- ur ofanritað er lagt fyrir yður að sjá um að linan Bg—Bo verði notuð eins mikið og unt er. 29/s, nr. 34. Á nýju talsímalínunni milii Reykjavíkur og Borðeyrar, sem er opnuð til afnota í dag, 29. þ. m. er opnuð 3. fl. landssímastöð í Dals- mynni í Norðurárdal, inerki Dm; gæslustöð Reykjavík. Talsímagjöld frá Dalsmynni til Króks og Forna- livamms 125 aurar, til stöðvanna milli Norðtungu og Útskálahamars að báð- um meðtöldum 125 aurar., til Mið- eyjar og stöðvanna þar fyrir austan og sunnan 250 aur., til allra annara stöðva í Reykjavíkur- umdæmi 175 aurar. Að öðru leyti söinu gjöld og frá Norðtungu. 8%, nr. 35. í dag, 30. ágúst, verð- ur opnuð 3. fl. landssimastöð í Bæ við Hrútafjörð, merki Bæ, gæslustöð Borðeyri. Talsímagjöld frá Bæ til Borðeyrar 50 aurar, til Guðlaugsvík- ur 75 aurar, til Mela, Melstaðar og Staðar 125 aurar. Að öðru leyti sömu gjöld og frá Borðeyri. B/9, nr. 36. Frá og með deginum í dag, 6. september, verður stöðin á Þingvöllum aftur 3. fl. stöð. 16/ö, nr. 37. Frá og með deginum í dag, 16. sept. verður loftskeytastöð- in í Árnesi i Trékyllisvík lögð niður. Prentsmiðjan Hntenberg.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.