Alþýðublaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 3
ÁLI> YÐ tíB'LAÐIÐ Fjárhagsáætlon ReykjaTÍkur árið 1924. Frá atkvæðagreiðslu um ýms- ar tilráunir til breytingá á frum- varpinu að henni hefir áður verið sagt hér í blaðlnu, Munu þær breytingar, er á því urðu, hafa haft í för með sér um 13 þús. kr. útgjaldaauka frá því, sem ráð var fyrir gert, en mest at þess- ari aukningu var állsendis óhjá- kvæmilegt. Hér skal nú sagt ger trá efni fjárhagsáætlunarinnar og einstökum liðum hennar. Tekjurnar eru alls áætlaðar um 2723 þús. kr. í>ar af eru 150 þús. kr. eftirstöðvar frá fyrra ári, skattur af fasteignum 160 þús., tekjur af fasteignum kaup^ staðarins 96,6 þús., af sölu á fasteignum 7 þús., af ýmiss konar starfrækslu 84 þús., endurgreidd- ur fátækrastyrkur 37 þús., end- urgr. sjúkrástyrkur liðug 35 þús., ýmsar tekjur tæp 40 þús., út- svör um 1133,5 þús., þar at 10 þús. skattar samvinnufélaga, tekjur af vátnsveitunni 115,5 þús., at gasstöðinni 238,6 þús. og af rafmagnsveitunni 626 þús. kr. Gjöldin skiftast þannig niður, að kostnaður við stjórn kaup- EJáiparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« m epln: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5-6 e. ~ Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . , — 3—4 e. - Verkamaðurlniii blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um »tjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu »inni í viku. Ko»tar að eins kr. 5,00 um árið. Gferist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. staðarins er áætiaður liðugar 107 þús. kr., þar af bæjarstjórn og borgarstjóraskritstofa rúm 51 þús.', skritstofa bæjárgjaldkerá tæp 34 þús. og skrifstofa bæjarverk ræð- ings rúm 10 þús.; löggæzla er áætluð 75 þús., heilbrigöisráð- stáfanir 154.5 þds-» áil tasteigna 58,5 þús., ýmiss konar starf- ræksla 97 þús., fátækraframtæri rúm 296 þús., þar af rúm 244 þús. til innansveitarmanna og 52 þús. til þurfamanna annara sveita, til sjúkrastyrkja o. fl. tæp 121 þús., þar áf berkiavelklsvárnir 55 þús., 3 Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja f st í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Maltextrakt frá ölgerð- inni Eglll Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Útbrelðlð Alþýðublaðlð hvap sem þlð eruð og hwopt som þlð faplðl Skyr og rjómi ódýrast og bc-Zt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. sjúkrahúskostnaður 45 þús. og og til elliheimilisins >Grundar< 4 þús., tií gatna 97,5 þús., til ráðstafana til tryggingar gegn eldsvoða rúm 59 þús., til barna- skólans tæp 116 þús., ýmisleg útgjöld tæp 105 þús., ýmslr styrkir 8 5 þús., afborgun og vextir at lánum 270 þús., þar af vextir 140 þús., tekjuhalli árið 1922 27,6 þús., ettirslöðvar til næsta árs 150 þús. til vatns- veitunnar 115,5 þús., til gasstöðv- arinnar 238,6 þús. og til raf- magnsveitunnar 626 þús. Edgar Eíca Burrougbs: Sonup Tapzans. Kórak 0g litlu óvanari trjánum en hann. Með stúlkuna á haki sér gat Kórak ekki bæði barist og hlaupið, svo að dygöi. Innan skamms hafði þvi heill hundahópur náð honum. Róðust þeir á liann 0g bitu hann og þvæld- ust fyrir honum, svo að hann féll. Þegar hann brauzt á fætur i hundaþvögunni, réðust svertingjamir á hann. Tveir þrifu Meriem, sem beit og reif. En ekkert dugði. Höfuðhögg svifti hana meðvitundinni. Þeir fundu brátt að meira þurfti til við apamanninn. Hann komst á tætur. Hann lagði þung högg og stór til heggja hliða. Svertingjarnir féllu hver um annan; — hundunum skeytti hann ekki, nema þegar hann greip þá áköfustu og snéri þá úr hálsliðnum með einu handbragði. Risavaxinn svertingi greiddi honum heljarhögg með kylfu. Hann þreif um kylfuna og kipti henni til sin. Þá sáu svertingjarnir hvllíkt heljarafl leyndist i þessum sívala skrokki. Kórak óð á milli þeirra eins 0g óður fill. Hann barði á báða bóga og feldi alla, er á vegi hans urðu, og það er vist, að hann hefði gereytt þorpið og náð meynni, nema spjótalag legði hann af tilviljun að velli En Kovudoo gamli var ekki svo grænn að missa svo dýrmætt herfang mótstöðulaust. Hann sá, að skipulagsleysið olli ósigrinum. Hingað til hafði einn og einn ráðist gegn hvíta manninum. Hann kallaði þvi saman menn sina og skipaði þeim að slá hring um meyna og gerá' ekki annað en halda Kórak i burtu. Aftur og aftur réðst Kórak á mannhringinn, sem löðraði i spjótum. Aftur og aftur varð hann að hörfa, oft illa særður. Hann var rauður af sinu eigin blóði og komst loksins að þeirri niðurstöðu, aö hann gæti ekki einn bjargað Meriem. @ Skyndilega datt honum ráð i hug. Hann kallaði til stúlkunnar. Hún var komin til sjálfrar shi og svar- aði. „Kórak fer,“ kallaði hann; „en hann kemur aftur og tekur þig af Gomangönunum. Vertu sæl, Meriem min Kórak sæltir þig. „Vertu sæll!“ kallaði stúlkan. „Meriem mun skygnast eftir þér, unz þú kemur.“ Eins og leiftur, og áður en þeir gátu varnað þvi, snéri Kórak sér við og hljóp eftir þorpinu til trésins. Þar hvarf hann þeim sjónum. Spjótaregn fylgdi honum, en árangur þess var að eins hæðnishlátur út úr inyrkr- inu. XIII. KAFLI. Nóttin leið. Meriem var bundin 0g i kofa Kovudoo. Ekki kom Kórak. Hún var i engum vafa um, að hann kæmi, og þvi siður efaðist hún um, að hann myndi bjarga sér. I hennar augum gat Kórak alt. Hann var hið bezta, fegursta og sterkasta i heimi hennar. Hún dáðist að honum 0g tilbað hann fyrir umhyggju þá, er hann ætið bar fyrir henni. Tarzan-sögurnar tást á Seyðis- firði lijá <Tóhannesi Oddssyni. &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.