Mjölnir


Mjölnir - 18.01.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 18.01.1950, Blaðsíða 1
^ ^^ 3. tölublað. Miðvikudagur 18. janúar 1950. 13. árgangur. Verkeínin næsta kjörtímabil: Að koma fjárhag bæjarins á fastan grundvl og eíSa a lífið.—Þetta tverat verður að sitja í fyrirrúmi fyrir öðru. — » Að gera allt f yrir ekkert" „Siglfirðingur", sem út kom s. 1. f immtudag, gerir ,bæ jarmála stefnuskrá sósíalista að umræðu efni. Segir greinarhöf., sem mun vera ritstjórinn, spekingslegur að vanda, að sósíalistar „ætli að gera allt fyrir elkkert", lofi að koma hér upp barnaskóla, gagn- fræðaskóla, sjúkrahúsi, o.s.frv. á næsta kjörtímafoili, ef þeir fái meirihluta í bæjarstjórninni, vit andi þó um ástandið í fjárhirzl- um bæjarins. Ef dæma skal eftir þessum ályktunum greinarhöfundar, er hann annaðhvort ólæs eða les skrif andstæðinga sinna eins og sagt er að skrattinn lesi bibh- una. I bæjarmálastefnuskránni og greinargerð f yrir henni, sem foirtast í síðasta tbl. Mjölnis, er það emmitt skýrt fram tekið, að sósíalistar telja það megznvið- fangsefni bæjarstjórnarinnar næsta kjörtímabil að koma f jár- máliiin bæjarins í viðunandi horf og að auka atvinnulif ið í bænum. Hinsvegar verði óarðbærar fram kvæmdir, eins og skólafoygging- ar, gatnagerð o. fl. að sitja á halkanum. Rakni hinsvegar fljót ar og betur, en á horfir, nú úr fjárhagsvandræðunum, telur Sósíalistafiokkurinn, að bænum foeri að snúa sér að þessum verk efnum, sem þegar eru búin að biða úrlausnar í mörg ár og verða stöðugt meira aðkallandi. Það verður að auka at- vinnuna í bænum .Sósíalistum er ljóst, að eitt- hvað verður að gera til þess að efla atvinnulífið í bænum. Verði það ekki gert, hlýtur óhjákvæmi lega að fara þánnig, að fóik flytjist héðan á brott í stórum stíl á næstunni. Og geri bæjar- stjórnin ekkert til þess að efla atvinnuiífið hér, eru litlar líkur til þess að það verði gert. —- Reynsla undanf arinna ára bend- ir ófcvírætt til þess. Um tvennt er að ræða í því skyni að efia atvinnulífið hér: Að auka útgerð héðan og koma Háðuleg útreið ungkratanna á umræðu fundinum í Bíó í gærkvöldi. .Umræðufundur Æskulýðs- fylkingarinnar og F.U.J. fór fram í gærkvöldi. Af hálfu ÆFS töluðu Einar M. Alfoertsson og Stefán Skaftason en af hálfu FUJ töluðu Sigtryggur Stefáns son og Jóhann G. Möller. ^ Fjór&r umferðir voru hafðar 30 mín., 20 mín., 20 mín, og 10 min. — Fyrstur talaði Einar M. Alfoertsson. Rakti hann í snjallri ræðu, svikaferil Ikrat- anna, þjónustusemi þeirra við íhaldið.Næsturtalaði Sigtr. Stef ánsson. Talaði hann í 17 mín. og varði þeim í ruglingslegt kjaft- æði í Neista- og Aiþýðulblaðsstíl. Fékk hann litlar undirtéktir. — Þá talaði Stefán Skaftason og ræddi hann ýtarlega um gang foæjarmála síðustu tveggja ára- tuga. Kom hann víða inn á það, hvernig kratarnir í ýmsum stór- málum Sigluf jarðar, unnu þvert á móti hagsmunum bæjarf élags- ins. Þá talaði Jóhann G. Möller. Var ræða hans með sama stíl og venjulega þegar hann tekur til máis. Var auðsjáanlegt, að fólki dauðleiddist að sitja undir ræðu hans, enda var hún er á leið, staglsöm og malandi. Ræðu maður reyndi bara að drepa tím ann, hvað honum tókst þó ekki. Urðu þeir ræðumenn kratanna að skipta með sér næst síðasta ræðutlhnanum, en notuðu þó nándarnærri ekki alan tímann, og í síðustu ræðunni, sem átti að vera 10 mín., notaði J.G.M. aðeins 7 mín. Sýnir þetta betur en allt ann^ að, málefnafátækt og varnar- leysi kratanna, þegar rætt er um landsmái og bæjarmál við iþá. Fundur þessi sýndi að undir- telktir við málstað sósahsta eru yfirgnæfandi framyfir krat- anna og höfðu þeir, svo sem efni stóðu til, aðeins háðung af fundi þessum. > ; Rúm tvö hundrum manns sóttu fundinn og var varia við fleiru að foúast, þar sem á þriðja hundr að manns eru nú f arin úr foæn- um í atvinnuleit. Fundurinn fór vel fram í alia staði. Fundar- stjóri var Efoerg Eliefsen, og tímavörður frá FUJ yar Reynir Árnason. i upp iðnaði, seni rekinn yrði allt árið. Útgerðina verður að auka Til þess að byggja upp útgerð hér fyrir framtíðina, er nauð- synlegt að halda áfram uppbygg ingu hafnarinnar og að reisa nauðsynieg mannvirki lí sam- foandi við hana. Ennfremur þarf að bæta stórum skilyrði til mót- töku fiskjar í landi. Sem stend- ur virðist söltun vera heppileg- asta verkunaraðferðin. Þess- vegna þyrfti heLzt að koma upp góðu söltunarhúsi, einu eða fieirum og helzt þurrkunarhúsi iíka. Ef freðfiskmarkaðurinn glæðist af tur, svo sem allir vona, foarf nauðsynlega að koma upp stóru, nýtízku hraðfrystihúsi. Loks er tsvo að f á hingað ann- an togara. Slíkt skip mundi veita 30—10 manns ársatvinnu. Tog- ari mundi veita svo miklu fé iim í foæiuu, að jat'uvel þó dálít- /11 'halli yrði á rekstri hans, mundi samt sem áður borga sig f yrir bæjarfélagið að reka hann. Iðnaður þarf að rísa upp Um eflingu iðnaðar í bænum er það að segja, að áður en hér getur skapast iðnaður að ráði, þarf að ijúka Slkeiðsfossvirkjun- inni, svo að nóg rafmagn verði f yrir hendi. Þegar það er fengið er líklegt, að hér komist upp ýmiskonar iðnrekstur, án foeinn- ar tiihlutunar bæ jarfélagsins. Skilyrði fyrir blómleg- um iðnaði hér En það er líka annað, sem segja má, að sé skilyrði fyrir því, að hér rísi upp blómlegur iðnaður, sem getur veitt f jölda manns fasta atvinnu eftir nokk- ur ár. Þettá skilyrði, er að lýsis- herzlustöðin verði reist hér. Verði lýsisherzlustöðin ekki reist hér, eru sáralitlar líkur þess,að hér rísi upp iðnaður að ráði í náiiini framtíð. Verði lýsishei/lustöðin hins- vegar reist hér, eins og sósali- istar berjast fyrir, má hinsveg- ar telja víst, að hér rísi upp blómlegur iðnaður í náinni f ram- tíð. Þar að aulki mundi hún veita geysimiklum tekjum í fjárhirzl- (Fr«wulald á 3, síðu). Erindreki Ai|iýðusambandsins segir frá og lýsir innræti sínu um lei Þegarkratarnir svindluðu til s'ín meirihluta í Aliþýðusam- foandi Islands, með hjálp at- vinnurelkenda gengu þeir undir það ok, sem nú er að sliga Al- iþýðuflokkinn til dauða. Þeir hafa leynt og Ijóst gengið er- inda atvinnurekenda síðan, og má heita, að aðalstarf núver- andi stjóranr ASl sé að berjast gegn kauphækkunum. I harm- sögu Aiþýðuflokksins síðustu Iþrjú ár, ber mest á tveimur at- fourðum, en það er vísitöiuslkerð- ingarlögin og verkfallsbrjóta- starfsemin í vinnudeilunum 1947. En þó fátt annað sé svo umtalað sem þetta tvennt, þá hafa öll störfin verið eftir þessu, ein harmsaga flokks, sem sokk- ið hef ur niður í f en svika- og sið- spillingar, stefnu s'krain brotin /og gleymd, umhyggjan fyrir launþegum og alþýðu manna snúist upp í f jandskap og þjón- ustusemi við atvinnurekendur og auðstétt, en foringjarnir lifa hátt á mútunum, foitlingunum, sem þeir fá að launum fyrir svilkin. Eitt með ömurlegri dæm- unum um þessa tegund kratafor ingja, er núverandi erindreki ASl, Jón Hjálmarsson. Þessi allt annað en mérki maður, var er- indreki hjá Samfoandi ungra jafnaðarmanna, Þar hafði hann sýnt, að hann var mjög póli- tískur maður, en öll hans pólitík snerist um það eitt að berjast gegn „kommunum" og laða sig í pólitík að vilja atvinnurekenda og auðmanna. Samfoand ungra jafnaðarmanna gat ökki greitt piltinum launin, og við sjálft 14, að starfsemi hans yrði að falla niður. Þá leituðu ungkrat- Kosningahótun Schiöths Aage Sohiöth hefur nú fundið það ráð, sem duga skal til þess að tryggja íhaldinu þrjá menn kjörna í bæjarstjórnarkosning- unum 29. n.k.!! 1 grein í síðasta „Siglfirðingi" 'kemst hann m.a. svo að orði: „Persónulega tel ég mér eklki fært að taka að mér sæti í stjórn Rauðku, nema því aðeins, að sá flokkur, sem ég styðst við, Sjálf stæðisflokkurinn, endurheimti sitt fyrra fylgi hjá bæjarbúum og fái þrjá efstu menn D-list- ans kjörna." Það er naumast, að f ormaður Rauðkustjórnar veit um em- foætti sitt (sfor. líka „skeytið"!) Bæjarfoúar mega svei mér vita á hverju þeir eiga von, ef ílhaldið fær ekki þrjá menn kjörna. Þá neitar Schiöth að taka sæti í Rauðkustjórn! Og iþeir skulu nolkk hugsa sig um, þegar þeir heyra slíka hótun. Merkilegt annars, hVað Schiöth getur verið harðbrjósta! „Mikinn listamann missir heimurinn, þegar hann missir mig," er haft eftir Neró heitn- um keisara. ,JMikinn lista- Rauðkustjórnarmeðlim missa Siglfirðingar ef ég fer," hugsar Schiötih. ar til ihaldsins um hjálp og fóru 'fram á, að verkalýðsfélögin yrðu látin greiða launin. — íhaldið sá, að hér var maður við þeirra hæfi, maður með teygjan- lega samvizku, afturhaldssamur og ofstopafullur andkommúnisti — þessi maður var manna lík- legastur til að verða atvinnu- rekendum hallur í starfi. Svo hefur og reynst. Alþýðusam- bandsstjórnin réði Jón Hjálmars son sem erindreka ASI. Full- trúar íhaldsins í stjórn ASÍ fylgdu þeirri ráðstöfun með gleði, enda um málið samið á (Framhald á 4. síðu). Skítugt hugarfar -k Það er of t taiað um siðleysi í áróðri íslenzkra stjórnmála- blaða, og er vissulega víða pott- ur brotinn í því efni. Þó munu þess fá eða engin dæmi, að ís- lenzik blöö og áróðursmenn haii komizt niður á það stig smekk- leysis og skepnuskapar, að þau hafi leyf t gér að stimpla tiltekna hópa pólitískra mótherja sinna sem sadista og morðingja, er etgi sér þá ósk heitasta að fá að > pynda og drepa andstæðinga * I blaðinu „Neista",málgagni Alþýðuíloldisms hér á Siglufirði 2. tbl. þ.á. er á fremstu síðu birt all löng grein um „kommúnista" og fyrirætlanir þeirra hér í bæn- um. Farast greinarhöf undi, sem að líkindum heitir Haraldur Gunnlaugsson, m.a. orð á þá leið, að „kommúnistar" muni hafa í hyggju „að koma upp fangabúðum, sem rúmuðu ca. fjórðung bæjarbua" — „nýtízku pyntingartæki yrðu auðvitað að fyigja, svo allar játningar verði skýrar og ótvíræðar. Og að end- mgu gálgi, ef einhver höf uðpaur inn skyldi verða fyrir sömu ör- lögum og líajk og Kostov". * Hér er ekkert verið að skera utan af, engin tæpitunga við- höfð, heldur fullyrt, að forystu- menn Sósíalistaflokksins, og þá væntanlega einnig aðrir flokks- xnenn og fylgjendur flokksins, séu glæpahyski af verstu teg- und, fólk, sem eigi þá ósk heit- asta og stefni að því vitandi vits að skapa sér aðstöðu til að svala morðfýsn sinni og kvalalosta á saklausum samborgurum sínum. * Óþarft er að ræða innihald og sannleiksgildi þessarar klausu. Engum dettur í hug, að trúa því, að helztu f orystumenn verkalýðsfélaganna hér og um það bil tylft annarra borgara séu illþýði og morðingjar. Þess- vegna þykir líka því fólki, sem ummæUn beinast að, óþarfi að fá þau dæmd ómerk fyri'r rétti, þó slíkt væri vitanlega í lófa lagið. Þau dæma sig sjálf, höf- und sinn og þann flokk og blað, sem hefur lyst á að bera þau fyrir lesendur sína. En þó „Neisti" skaki í því skjólinu, að hann verði ekki virtur þess að stefna honum, þá skyldi hann !<>a mhald á 4. síðu ,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.