Mjölnir


Mjölnir - 25.01.1950, Side 1

Mjölnir - 25.01.1950, Side 1
4. tölublað. Miðvikudagiir 25. janúar 1950. 13. árgangm-. Siglfirðingar ■ listan Aðeins einn listi getur lengið meirihluta, - það er C-listinn Setjið x við C! Háðuleg og sundurkremjandi útreið fyrir kratana og íhaldið í tveimur helztu verka- lyðsféligum landstns, Dagsbrún og Þrótti Víða um land berast fregnir um mjög þverrandi fylki ikrat- anna og iUaldsins !Í verkalýðs- féiögunum. En við stjórnarkjör í verkaiýðsleiögunum undan- iarið haia íiiaidið, kratar og ifamsólni, allstaðar staðið sam- an gegn sósíalistum og öðrum frjálslyndum róttækum verka- mönnum. Fylgi þessara þrí- ílokka hefur mikið minnkað, þó keyrir um þverbak í Verka- mannafélaginu Þrótti; þar þora þeir beinlínis ekki að stilla, eru svo hræddir við að láta sjá hve íylgi þeirra er lítið, að þeir stilla eniii neitt. i Dagsbrún, sem hélt aðal- fund sinn í fyrrakvöld voru greidd 1778 atkvæði. Listi sósí- alista og aimarra frjálslyndra manna hlaut 1300 atkvæði, en listi íhalds og krata 425 atkvæði — 53 seðlar voru auðir og ógild- ir. Þessi háðulega útreið liggur nú eins og mártröð á foringja- liði kratanna. Má búast við, að þeir hætti nú klofningsbrölti sínu við stjórnarkjör í Þrótti og Dagsbrún, en líklegt er, ef að vanda lætur, verði þá lögð meiri rækt við söguhvíslingar, hvósl- ingar af þessu sérstaka þekkta tagi Alþýðuflokkssendlanna. KOSNIN GAÚ RSLITIN Nái C-listinn ekki meirihluta, verður enginn ábyrgur meirihluti í bæjarstjérn að loknum kosn- ingum. Annaðhvort C-listann eða öngþveitið og eymdina X C-listinn KORJIN Á BORID, ALPÝÐUFLOKKSMENN! I FINNLANDI I kjörmannakosnmgunum, sem fóru fram í Fimiiandi, mánudag og þriðjudag í síðustu viku, jók Lýðræðisbandalagið, samtök komm únista og vinstri-sósíaldemókrata, fylgi sitt um tæp 16%, miðað við þingkosningarnar 1948, og er nú stærsti stjómmálaflokkur landsins. VmnsKi „Aiþýoutiokkaiinn“, flokkur bægri krata, hefur hinsvegar tapað nærri 20% af fylgi sínu á sama tímabili. Að vonum er það nokkuð rætt í bænum, hvað bæjarfulltrúam- ir ætlist f yrir um viðskipti Sigiu fjarðarkaupstaðar og hlutaíé- lagsins Sikjaldar. Það er kunn- ugt, að þetta hlutafélag ætlaði að kaupa mótorbátiim Skjöld; bátnum er sleppt við félagið í trausti þess, að það gerði upp við ríkissjóð og greiddi tilskylda útborgun. Þetta mun þó allt hafa dregist úr hömlu, sennilega fyrst í stað, fyrir seinagang hjá rikissjóði, en síðar fyrir getu- og viljaleysis félagsins. En bæj- arstjóri og bæjarstjóm sýna það vítaverða skeytingarleysi að láta allt kyrrt liggja. Félagið ráðsmennskast með skipið ems og það sé þess eign, en ikaupverð þess er óuppgert hjá ríkissjóði og Siglufjarðarkaupstaður skuldaður fyrir upphæðinni. Nú er því fleygt fyrir, að þegar hafi hlaðist á skipið tugþúsunda króna sjóveðsskuldir. Haldist nú áfram að hlaðast á skipið sjó- veðsskuldir, en skipið gangi úr sér, má svo fara, að endirinn verði sá, að það seljist fyrir þeim skuldum einum, en Siglu- fjarðarbær fái að borga kaup- verð þess til ríkissjóðs, sem mun vera yfir 600 þúsxmd krónur. Þetta er stór upphæð, og eins og f járhag kaupstaðarins er nú komið, langar bæjarbúa ekikert til að láta jafna þessari upphæð, kannske á einu ári, á sig í út- svörum. Fyrst og fremst er þetta mál allt, hin mesta hneysa fyrir bæjarstjórn, að hinu leit- inu er framkoma félagsstjórnar Skjaldar, sem betur fer, mjög óvenjulegur viðskiptamáti, að ekki sé meira sagt. Fyrir ára- mótin mun bæjarstjóri og bæj- arstjórn hafa gert gangskör að þvá að koma máli þessu á hneykslislausan grundvöll, bauð að ganga í ábyrgð fyrir 3/4 kaupveróisins gegn bakábyrgð hluthafanna. Því var neitað. Þá bauð bæjarstjórn eitthvað annað til að létta undir með fé- laginu, svo það gæti orðið heið- arlegur eigandi skipsins, en því var einnig neitað, Virðist svo sem stjórn Skjaldar líti svo á, að hún hafi náð í litla fingur bæjarstjórnar, og nú sé sinn kostur vænstur að reyna að hremma alla hendina, neita öllu, draga máhð á langinn, en gera skipið út áfram upp á þau býti, að hirða gróðann sjálfir, ef eitt- hvað græðist, en láta tapið lenda á bæjarbúum ef illa fer. Svo frekt er að verki gengið, að stjóm félagsins reynir að snúa út úr samningum sínum við Siglufjarðarkaupstað, til að fá fram þann skilning, að bænum beri að ábyrgjast skipsverðið án bakábyrgðar h'luthafanna. Nú er hlutafélagið Skjöldur, nokkurskonar flokksfyrirtæki Alþýðuflokksins. Flestir, eða allir, hluthafarnir flokksmenn, og ráðamenn félagsins eru allir í foringjahópi Alþýðuflokksins, meira að segja eru aliir aðalhlut hafarnir á hsta þeim, er Alþýðu- floikkurinn býður fram nú við bæjarstjórnarkiosningarnar, en það eru þeir Sveimi Þorsteins- son, Sigurður Gunnlaugsson, — Gestur Fanndal, Ólafur Guð- mundsson og, Sigurjón Sæmunds son. Siglíirðingar eru yfirleitt Verkamálaráðherra Bonn- stjórnarinnar í Vestur-Þýzka- landi skýrði frá því sJl. laugar- dag, að tala atvinnuleysingja í V-Þýzkalandi væri nú komin upp í 1 millj. 750 þús., og hefði tvöfaldast á árinu sem leið, en þrefaldast á þrem síðustu miss- erum. 1 lok ársins voru auk þessa 278.712 atvinnuleysingjar á her námssvæðum Vesturveldanna í Berlín. Er þvi tala atvinnuleys- ingja á hernámssvæðum Vest- urveldanna í Þýzkalandi alls rúmar 2 milljónir. Marshall-ástand í algleymingi! Ástandið í V-Þýzkalandi er táknrænt fvrir eðli og tilgang Kosnir voru 300 kjörmenn, er 15. febr. eiga að kjósa forseta Finnlands tii sex ára. Kjörmenn- irnir eru kosnh' hlutíaiisxosning um. Lýðræðisbandalagið fékk flesta kjörmenn, 66, eða 22% atkvæóa, en fékk 19% atkvæða brjóstgóðir menn, en þeir munu líta svo á, að tæpast sé ástæða til að styrkja ofantalda menn með hundruðum þúsunda króna úr bæjarsjóði. Hver er afstaða Alþýðuflokksins til þessa máls ? Það er spurning, sem flokkur- inn verður að svara nú fyrir kosningarnar. Hér auga engin undanbrögð, kortin á borðið, — eins og þau eru. Marshah-kerfisins: Auðhringar Bandaríkjanna selja vörur til Þýzkalands. Bandarískur al- menningur borgar þær. Þýzkum verkamönnum er meinað að framleiða þær vörur, sem banda r’isku auðhringunum þóknast að selja til Þýzkalands, og ganga atvinnulausir milljónum saman. Afleiðingarnar: Kreppa, at- vinnuleysi, skortur, neyð. Fátæktin, skömmtunarstjóri í V estur-Þýzkalandi. Vegna hinnar rýru kaupgetu almennings í Vestur-Þýzkalandi hefur reynzt óhætt að afnema þar skömmtun á flestum vöru- tegundiun. Flestar búðir þar eru nú fuhar af ahskonar varningi, í kosnmgunum 1948. „Aliþýðu- flokkininn“, hægrikratar, iékk 65 kjörmenn eóa 21,67 % atkv, en 27 % í kosningunum 1948. — Bændaflokkurinn fékk 62 kjör- menn og þrdr mixrni flokkar sam tals 107 kjörmenn. Bændaílokk- urimi heiur tapað fylgi, en minni borgaraliokkarmr þrír unnið litið eitt á. \ I 'ylgisaukning Lýðræðisbanda lagsms er mjög athyglisverð, — ekki sizt þegar þess er gætt, að rekin hefur venð áköf aróðurs- og ofsóknaiherferð gegn því, undir forustu hægri krata, m.a. með málshöfðunum gegn blöð- um þess og forystumonnum. I verkaiyöshreyíingunni hafa hægrikratar rekið bhnda kloín- ingsstefnu undir kjörorðinu „að einangra kommunista' ‘, og ofsótt róttæk verkalýðsféiög með öll- um þeim meðuium, sem yíirráð- in yfir nkisvaldinu hafa lagt þeim i hendur, m.a. með því að skipuleggja verkfallsbrot og vernda pau með lögregluvaldi, er hin rottæku félög hafa reynt að knýja fram kjarabætur með verkföhum. Eru og verkamanna morðin í verkföhunum i Kemi í sumar eitt kunnasta og ljótasta aæmið um framferði hægri krat anna í verkalýðsmálunum. En árangurinn hefur orðið neikvæður fyrir hægri kratana og jákvæður fyrir Lýðræðis- bandalagið. Alþýðan hefur snú- ið baki við hægri krataforingj- unum og fylkt sér um Lýðræðis- bandalagið. sem aðeins hinir ríku geta keypt meðan almenningur býr við sult og seyru. Fátæktin er þar skömmtunarstjóri. Gamall Alþýðuíl.kjósandi 1 millj 750 þús. atvinnuieysingjar í Vestur-Þýzkalandi

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.