Mjölnir


Mjölnir - 25.01.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 25.01.1950, Blaðsíða 4
/ Miðvikudagur 25. janúar 1950 4. tölublað. 13. árgangur. Bæjarstjórnarkosningar Kosning 9 bæjarfulltrúa og varamanna í bæjarstjórn Sigiuf jarðarkaupstaðar til næstu f jögurra ára fer fram í leikfimisal barnaskólans sunnudaginn 29. þ.m,. og hefst kl. 10 f.h. í kjöri eru neðansýndir 4 framboðslistár: A-!isti fyrir Alþýðuflokkinn. B-listi fyrir Framsóknarflokkinn. C-iisti f yrir Sameiningarf íokk alþýðu — Sósíalistaf lokkinn. D-Iisti fyrir Sjálfstæðisflokkinn. A -1 i s t i B-listi C -1 i s t i D -1 i s t i Kristján Sigurðsson Ragnar Jóhannesson Gimnar Jóliaimsson Bjarni Bjamason Sigurjón Sæmundsson Bjami Jóliánnsson Þóroddur Guðmundsson Pétur Björnsson Haraídur Gunnlaugsson Hjörtur Hjartar Kristmar Ólafsson Jón Stefánsson Gunnlaugur Hjálmarsson Ölína Hjálmarsdótt/r Óskar Garibaldason Aage Schiöth Magnús Blöndal Jón Kjartansson Steíán Skaftason Alfreð Jónsson Ólafur H. Guðmundsson Skafti Stefánsson Ásta Ólafsdóttir Arnfinna Björnsdóttir Jóhann G. Möller Ingólfur Kristjánsson Jón Jóhannsson Stefán Friðbjarnarson Kristján Sturlaugsson Hjörleifur Magnússon Hiöðver Sigurðsson Ólafur Ragnars Sigrún Kristinsdóttir Skúli Jónasson Helgi Vilhjáhnsson Níis Isáksson Gestur Fanndal Bjami Þorsteinsson Jón Hj. Gunnlaugsson Andrés Hafliðason Sigurður Gmmlaugsson Friðleifur JóhannsSon Pétur Laxdal Kristfinnur Guðjónsson Sigtryggur Stefánsson Guðmundur Jónasson Tómas Sigurðsson Egill Stefánsson Sveinn Þorsteinsson Stefán Friðriksson Jón Gíslason Þ. Ragnar Jónasson Jón Kristjánsson Eiríkur Guðmundsson Kristín Jónsdóttir Páll Eríendsson Gnðlaugur Gottskálksson Einar Heraaannsson Hallur Garibaldason SnoxTÍ Stefánsson Steingrímnr Magnússon Friðrik Sigtryggsson Kristinn Sigurðsson Helgi Sveinsson Viggó Guðbrandsson Þorkell Jónsson Þórliallur Björnsson Sigurðui’ Kristjánsson Gísli Sigurðsson Bjarni Kjartansson Otto Jörgensen Haíldór Kristinsson ATHUGÍÐ. Auglýsingin sýnir kjörseðilinn, áður en kjósandi setur kjörmerkið x framan við staf þess lista, sem hann kýs. Auk þess að setja krossinn framan við listanafnið getur kjósandi hækkað eða lækkað at- kvæðatölu frambjóðanda með því að setja tölustafinn 1, 2, 3 o.s.frv., framan við nafn hans. Einnig má strika yfir nafn frambjóðanda með því að setja langstrik yfir nafn hans. Hverskonar merki önnur á kjirseðii gera liann ógiUan. Sá, sem kjósandi setur tölustafinn 1 framan við, telst kosinn sem efsti maður listans. Sá, sem tölustafurinn 2 er framan við, telst kosinn sem annar maður listans, o.s.frv. Yfirstrikaður frambjóðandi telst ekki kosinn á þeim kjörseðli. Siglufirði, 16. janúar 1950. YFIRKJDRSTIORN ★ Marga hefur furðað á því, hvað kratarnir hafa verið þögul ir um bæjarmálhi) núna fyrir kosningarnar. Þeir minnast ekki á bæjarmálaforustu Alþýðu- flokksins undanfarin tvö og liálft ár ótiineyddir, hvorki í ræðu né riti. Píslarvætti Gunn- ars Vagnssonar heyrist t^eplega nefnt.Sé minnst á hina Ioforða- ríku bæjarmálastefnuskrá flokksins, í áheym krata, er eins og liann skreppi allur saman. — Ennfremur eru kratarnir nú áf jáðir í að deila heiðrinum og ábyrgðinni af bæjarmálastjóm sinni með hver jum sem er. Sýnir þetta Ijóslega, að jafnvel þeir sjálfir meta afrek sín midan- farið að verðleikum, og sannar hið fornkveðna, að engum er alls varnað. ★ En þó kratarnir hafi nú af svo litlu að státa, að þeir telja sér sjálfir fyrir beztu, að þagað sé um afrek þeirra, eru þeir samt ekki algerlega af baki dottnir. Þeir hafa fundið ráð til fylgisöflunar fyrir fiokk sinn. k í næst siðasta tbl. Neista er sagt, að ef sósíalistar fengju meiriiiluta í bæjarstjórnimii, mundi þeirra fyrsta verk verða að varpa álitlegum hluta bæjar- búa í fangabúðir, þar sem þeir yrðu síðan pyndaðir og að lok- mn hengdir á hæsta gálga. Er þessi speki áréttuð í síðasta tbl. og mönmmi ráðlagt að kjósa A-listann til að sleppa við þessa liroðalegu meðferð! ★ M.ö.o., valið er milli Alþýðu- flokksins og gálgans, samkvæmt kenningu Neista. Kratamir virðast sjálfir álíta, að ekkert minna geti freistað bæjárbúa til að kjósa Alþýðuflokkinn nú en liótun um Uflát að öðrmn kosti. ★ Kjörorð Alþýðuflokksins nú fyrir kosningamar er stutt og laggott: Kjósið Alþýðuflokkinn! Annars verðið þið hengdir! — Kjósið hið skárra af tvennu illu! x A!! Hugvekja (Frh. af 3. síðu) bítar og komið í veg fyrir fram- kvæmd margra þarfra mála. Siglfirzk alþýða! Þessvegan munt þú ekki Ijá þeim fylgi þitt á kjördag, en fylkja þér undir merki alþýðunnar, — undir merki Sósíalistaflbliksins, }— og stuðla að því með atkvæði þínu, að sigur hans — sigur þinn, — verði sem glæsileg- astur á kjördegi. Siglfirzkir verka- menn og koirnr! Allir eitt á sunnudaginn 29. janúar. 1— Kjósum öll C-listann C - listafundur Næstkömandi laugardagskvöld heldur C-Iist- inn skemmtifund í Nýja bíó. SKEMMTISKRÁ: 1. Skemmtunin sett 2. Stutt bíómynd 3. Nokkur ávörp 4. Bíómynd: „Land æskunnar“ heimsfræg íþróttamynd í litum. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. Allir stuðningsmenn C-listans velkomnir C-LISTINN..

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.