Mjölnir


Mjölnir - 08.02.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 08.02.1950, Blaðsíða 1
& ^^ FYRSTI FUNDUR HINNAR NÍJU BÆJARSTJÚRNAR 6. tölublað. Miðvikudagur 8. febr. 1950 13. árgangur. Úrslit bæjarstjórnarkosninganna í Siglufirði: SósíalistafL í sókn Kratar og íhald fá hraklega útreið Svo sem bæjarfaúum er kunn- ugt urðu úrslií ibæjarstjórnar- kosninganna þau, að Sósíalistar fengu 519 atkv. (495 árið 1946), Alþýðuflokkurinn 440 atkvæði (474 árið 1946); Sjálfstæðisfl. 349 (370 árið 1946); Framsókn 212 (142 árið 1946).' Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn hafa því Ibáðir taþað síðan 1946 en Sósíalistar og Framsókn unnið á. Sé miðað við alþingiskosningarnar á s. 1. hausti hefur Sósíalistaflokikur- inn haldið nærri sömu prósent- tölu og í haust eða rúmlega 34% atkvæða; Sjálfstæðisflokkurinn hafði á haust 26%, en nú 23%; Alþýðufl. bafði í haust 30%, en nú 28%; Framsókn hafði í haust riúml. 9% en nú tæpl. 15%. Þess má geta að aldrei fyrr hefur Sósáalistafl. haldið sömu prósenttöiu og í aiþingiskosn- ingum, og bendir það á vaxandi fylgi flokksins, en faæði núna og í aiþingiskosningunum í baust var óvenju margt verkafólk fjar verandi úr ibænumen það kemur jaf nan harðast niður á Sósíalista flokknum, en kjósendur faans eru fyrst og fremst verkamenn og aðrir launþegar. Glundroði hjá íhaldiuu Öilum bæjarbúum er í ferzku minni hvernig ífaaldsmenn fóru að við faæjarstjórnarkosningarn- ar 1946, er þeir beittu svo mikl- um útstrikunum á efsta manni slínum, Óla Hertervig, að faann féll út úr bæjarstjórn. Hertervig hefur af flestum verið tahnn bezti maður flokksins og hafði haft forustu hans þá um iangt skeið. Enda er Hertervig fram- farasinnaður, ósérplæginn at- orkumaður, en það eru sjaldgæf- ir kostir í þeim flokki. Undanfarið kjörtímabil faefur 'Pétur Björnsson verið þeirra aðal f orustumaður í bæjarstj. — Þó að Pétur skorti mjög k um að jafnast á við Hertervig um framantaida kosti, þá sikal það viðurkennt að hann er alvöru- gef inn, athugull starfsmaður og sá eini úr hans flokki, sem fylgst hefur með málefnum bæjarstj. af nokkrum áhuga. En einnig þeim mannkostum virðist ofauk- ið innan íhaldsins, því að nú var faann strikaður úr 2. sæti niður í 4. sæti. ' ! íhaidið hefur stórtapað síðan í haust. ! i ¦ i : l Skjaldar-glíma krata. Þau tiðindi gerðust nú hjá Al- iþýðuflokknum að efsti maður þeirra rétt hélt velli f yrir öðrum manni listans. Var hann strikað- ur út af 20 atkvæðaseðlum og vantaði itið á að hann f élli niður í annað sæti. Þar virðist nú standa yfir barátta um það,hver eigi að verða hinn viðurkenndi foringi fiokksins. Um nokkurt skeið virtist Alþýðufl. hafa verið að auka fylgi sitt, fljótt á htið, þar tii nú, að alvarlega hefur hallað undan fæti. Engum, sem þekkir vinnu- brögð þeirra sáðasta kjörtíma- bil, og alla sögu Gunnars Vagns- sonar,'kemur á óvart iþótt flokk urinn hafi tapað fylgi, og mun iþó Alþýðuflokkurinn eiga eftir að tapa meiru, þegar stundir ilíða og ahnenningur kynnist hlut unum betur, svo fremi, sem f lokkurinn ekki tekur upp önnur vinnubrögð en hingað til. i Framsókn fær endurgreitt lán. Eini 'flokkurinn, sem bætt hef- ur atkvæðatölu 'Slina síðan í haust, er Framsókn. Fljótt á litið gæti virsf að flokkurinn væri d örum vexti. Sú mun iþó ekki raunin á. t Það er öllum vitanlegt að Framsókn hefur lánað Erlendi Þorsteinssyni eígi alifá atkvæði við tvennar alpingiskosningar. Þó undarlegt <sé, hefur ián þetta ekki legið í órefei, heldur er það nú endurgreitf^ ef tii vili með nökkrum vöxtum. Þá hefur Framsókn rekið mjög róttækan áróður og fengið suma til að trua því að þeir faef ðu von um tvo menn I bæjar stjórn, og þá látið í það sklína, að iþeir mundu jjáfnvel liklegast- ir til að vinna með Sósjíahstafl. En bæjaribúar munu nú margir farnir að sjá hye óheppileg var starfsemi borgaraflokkanna s. 1. kjörtímbii þegar þeir tóku sig saman uni að einangra Sósíalistafl., méði þeim ömur- legu afleiðingum fyrir bæinn er nú eru komnarií ijós. Það er því engin von um að sá flokkur bæti við sig f ylgi og óMklegt að hann faaldi þessu íým tl langframa. Nokkrir þeirra kjósenda, sem yfirgefið hafa íhaidið og krat- anna faaf a nú faallað sér að Fram sókn í biii. Ölíblegt er að Fram- sókn sé svo ibatnandi flokkur að faún uppfylh þær :vonir, sem þess ir menn bera til hennar nú. Sósialistaflokkurinn er flokkur verkalýðsins Eini flokkurinn, sem aldrei faefur brugðist máistað aliþýð- unnar er Sósíalistafiokkurinn.— Það var ógæfa Siglufjarðar að hann var einangraður frá áhrif- um um bæjarmálin síðasthðið kjörtimabil. Þótt flokkurinn sé í vexti, vantar hann ennþá mikið tii að geta tekið að sér stjórn bæjarins upp á eigin spýtur. Sigur Sósíalistafl. í Neskaup- stað sýnir bezt hvernig fiokkur- inn faefur unnið sér sívaxandi traust og vinsældir þar sem hann fær að njóta slín. Þó hefði verið stórsigur fyrir alþýðu þessa bæjar, hefði Sósíalistafl. fengið fjóra menn kjörna. Þá faef ðu áfarif faans aukist 'á gang bæjarmáia og það var spor d áttina að fela faonum fulila á- byrgð þeirra. Fiokkurinn er enn sem fyrr, reiðubúinn að leggja fram aila krafta til að bjarga við f járhag bæjarins og byggja upp atvinnu- lífið í bænum, en þetta tvennt er það sem nú kallar að. Fyrst kjósendum tókst ekki að þessu sinni að skapa semhent an ábyrgan meirifaluta, virðist nú faeppilegast að ailir flokkar reyni að taka höndum saman og ieysa vandann. Vonandi hafa borgaraflokkarnir iært það af óförunum og öngþveitinu sliðast hðið kjörtímabil, að þeir breyti nú um vinnubrögð. Geri þeir það ekki faljóta kjósendur fyrr en síðar að snúa við þeim baki. ELLIOI Síðastliðinn mánudag seldi EUiði afla sinn í Grimsby fyrir £ 7946. Aflinn reyndist tæp 3200 kitt, en um 600 kitt voru dæmd ónýt. EIIi er væntanlegur til Siglu- fjarðar næsta þriðjudag,. SKEMMTIFUND heldur Sósíalistaf élagið næsta laugardagskvöld í Suðurgötu 10. I fyrradag ikl. 4 síðd. kom hin nýkjörna ibæjarstjórn saman á fund í fyrsta sinn. Fundurinn var haldinn í Gildaskála kjötbúð arinnar. Bæjarstjóri setti fund- inn og lýsti kjörbréfum en því næst bað faann aldursforseta, Gunnar Jófaannsson, að taka við fundarstjórn og stýra forseta- kjöri. Sósáalistar höfðu lagt til að flokkarnir hefðu samkomulag um forsetakjör; stærsti flokkur- inn hefði forseta, næststærsti 1. varaforseta og þriðji stærsti 2. varaforseta; en þannig sam- komulag hefur verið milli flokk- anna sáðastl. kjörtímabil. Ekki var þó á þetta faliist og við for- setakjör fékk Gunnar Jóhanns- son 3 atkv., Sigurjón Sæmunds- son 3 atkv. og Bjarni Bjarnason 3. atkv.; eins f ór við endurtekna kosningu. Við hiutkesti kom upp Bjarni Bjarnason. Um atkvæði fór eins um kjör beggja vara- forseta og varð því hlutkesti að ráða. Þetta ikosningabandalag líhalds og Framsóknar hélzt við allar nefndarkosningar fundinn út, en þegar sýnt var kvað verða vildi, stilltu sósíahstar og Allþýðufl.- menn saman í Rauðku-stjórn, endurskoðendum bæjarins og í sparisjóðsstjórn. Við ailar aðrar nefndarkosningar komu fram þrir listar. hver listi fékk þrjú atkvæði, og varð því hlutkesti að ráða þegar kosið var í 2ja, 4rá og 5 manna nefndir. Urslit kosninganna urðu þessi: Forseti: Bjarni Bjarnason, Varaforsetar: 1. Gunnar Jóhannsson - 2. Ragnar Jóahnnesson Fundarskrif arar: Jón Stefánsson Haraldur Gunnlaugsson Allsherjarnefnd: Þóroddur Guðmundss., Krist- mar Ólafsson, Bjarni Bjarna- son, Haraldur Gunnlaugsson, Sigurjón Sæmundsson. Hafnarnefnd: Gunnar Jóhannsson, Kristján Sigurðsson, Jón Stefánsson, Utan bæjarstjórnar: . Barði Barðason, Jón Jófaannss Til vara: Kristmar Ólafsson, Bjarni Bjarnason og Sigurjón Sæmundsson, — og Óskar Garibaldason, Eyþór Hallsson Byggingarnefnd: Þóroddur Guðm., Kristján Sigurðsson, Jón Stefánsson. Utan bæjarstjórnar: > Sveinn Ásmundsson og Kristj. Sigtryggsson, — til vara: Pét ur öLaxdal, Páll Jónsson. Vega- og Holræsanefnd: Kristmar Ólafsson,Bj.Bjarna son, Haraldur Gunniaugsson. Utan bæjarstjórnar: Egill Stefánsson, Óskar Gari- baldasoii, — tii vara: Œlagnar Guðjónss., Þ. Ragnar Jónason Stjóm bæjarútgerðarinnar: Þóroddur Guðm. Kristján Sig. — Hafhði Helgason. Til vara: Óskar Garibaldason, Sveinn Þorsteinsson, Ólafur Ragnars. Sjúkrahúsnefnd: . Gunnar Jóá^.insson, Pétur Björnsson, Gestur Fanndal. Tilvara: Kristmar Ólafsson, Haraldur Gunnlaugsson, H. Kristinnsson. Stjórn eftirlaunasjóðs: Gunnar Jóhannsson, Ólafur Ragnars. Endurskoðendur bæjarreikn.: Benedikt Sigurðsson, Kristján Sturiaugsson. — Til vara: Einar Aibertsson, Sveinbjörn Tómasson. Vatnsveitunefnd: Gunnar Jóhannsson, Haraldur Gunnlaugsson, Jón Stefánss. Utan bæjarstjórnar: Guðmundur Einarsson, Egill Stefánsson.;— Til vara: Pétur Laxdal, Jónas Jóhannsson. Hólsbúsnefnd: Gunnar Jóhannsson, Bjarni Bjarnason, Sigurjón Sæmunds- son. — Utan bæjarstj.: Hlöðver Sigurðsson,Friðrik Miárusson. Til vara: Óskar Garibaldason, Gísli Sigurðsson. Rafveitunefnd: Kristmar Ölafsson, Sigurjón Sæmundsson,Páll Erlendsson. Til vara: Hlöðver Sigurðsson, Jóh. G. MöHer, Egill Stefáns- son. fþróttamálanefnd: Bragi Magnússon, Þórir Kon- ráðsson, Helgi Sveinsson, — Gestur Fanndal, Sigurjón Sæ- mundsson. Barna verndarneí'nd: Steinþóra Einarsdóttir, Páll Ásgrimsson, Arnfinna Björns dóttir, Sigrún Kristinsdóttir, Jóhann G. Möiler. Til vara: Kristín Jónsdóttir, Einar Albertsson, Ágústa Ragnars, Kristján Sturlaugs- son, Guðbjörg Kristinsdóttir. Kjörskrárnefnd: Páll Ásgríms- son, Óli. G. Baldvinsson, — Gunnl. Hjálmarsson. — Tii vara: Benedikt Sigurðsson, Sigurður Gunnlaugsson, Níls Isaksson. Heilbrigðisnefnd: Jón H, Gunn- laugsson, Ólafur Þorsteins- son, Sigurjón Sæmundsson. — Til vara: Katrín Pálsdóttir, — Sig. Gunnl., Hafl. Helgason. Húsaleigunef nd: Kristmar Ólafsson, Gunnl. Sigurðsson. Til vara: Óskar Garibaldason, Jóh. G. Möller. 1 verðlagsskrárnefnd: Gunnlaugur Sigurðsson. F jallskilastjóri: Vigfús Gunnlaugsson Matsmaður brunatjóns: Jón Björnsson Stjórn Sjúkrasaml.: Kristmar Ólafsson, Sveinn i Þorsteinsson, Kristján Sig- urðsson, Helgi Sveinsson. Til vara: Hlöðver Sigurðsson, Óli Blöndal, Sigurjón Sæmunds- son, Jóh. G. Möller. Bókasafnsnefnd: Hlöðver Sigurðssori, Benedikt Sigurðsson, Jón Kjartansson, Pétur Björnsson, Kristján Sturlaugsson. Til vara: Helgi Vilfajálmsson, Einar Alberts- son, Jóhann G. Möller. (Framliald ft 4. síðu)

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.