Mjölnir


Mjölnir - 08.02.1950, Qupperneq 1

Mjölnir - 08.02.1950, Qupperneq 1
6. tölublað. Miðvikudagur 8. febr. 1950 13. árgangur. r fr Urslif bæjarstjórnarkosninganna í Siglufirði: SósíalístafL í sókn Kratar og íhald fá hraklega útreið FYRSTI FUNDUR NINNAR NÍJU BÆJARSTIIIRNAR Svo sem bæjarbúum er kunn- ugt urðu úrslit ibæjarstjórnar- kosninganna iþau, að Sós'ialistar fengu 519 atkv. (495 árið 1946), Alþýðuflokkurinn 440 atkvæði (474 árið 1946); Sjálfstæðisfl. 349 (370 árið 1946); Framsókn 212 (142 árið 1946).' Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn hafa þvlí ibáðir tapað síðan 1946 en Sósdalistar og Framsókn unnið á. Sé miðað við alþingiskosningarnar á s. 1. hausti hefur Sósíalistaflokikur- inn haldið nærri sömu prósent- tölu og í haust eða rúmlega 34% atkvæða; Sjálfstæðisflokkurinn hafði í haust 26%, en nú 23%; Aiþýðufl. hafði í haust 30%, en nú 28%; Framsókn hafði í haust rúml. 9% en nú tæpl. 15%. Þess má geta að aldrei fyrr hefur Sótííalistafl. haldið sömu prósenttölu og á alþingiskosn- ingum, og bendir það á vaxandi fylgi flokksins, en bæði núna og í alþingiskosningunum ií haust var óvenju margt verkafólk fjar verandi úr bænum en það kemur jafnan harðast niður á Sósíalista flokknum, en kjósendur hans eru fyrst og fremst verkamenn og aðrir launþegar. Glundroði hjá íhaldinu Öllum bæjarbúiun er í ferzku minni hvemig íhaldsmenn fóru að við ibæjarstjómarkosningarn- ar 1946, er þeir beittu svo mikl- um útstrikunum á efsta manni siínum, Óla Hertervig, að hann féll út úr bæjarstjórn. Hertervig hefur af flestum verið talinn bezti maður floikksins og hafði haft fomstu hans þá um langt skeið. Enda er Hertervig fram- farasinnaður, ósérplæginn at- orkumaður, en það em sjaldgæf- ir kostir í þeim flokki. Undanfarið kjörtimabil hefur ' Pétur Björnsson verið þeirra aðal fomstumaður í bæjarstj. — Þó að Pétur skorti mjög á um að jafnast á við Hertervig um framantalda kosti, þá Skal það viðurkennt að hann er alvöru- gefinn, athuguh starfsmaður og sá eini úr hans flokki, sem fylgst ihefur með málefnum ibæjarstj. af nokkrum áhuga. En einnig þeim mannkostum virðist ofauk- ið innan íhaldsins, því að nú var hann strikaður ár 2. sæti niður í 4. sæti. ' 1 ! íhaldið hefur stórtapað síðan í haust. 1 : 1 Skjaldar-glíma krata. Þau tíðindi gerðust nú hjá Al- þýðuflokknum að efsti maður þeirra rétt hélt velli fyrir öðrum manni listans. Var hann strikað- ur út af 20 atkvæðaseðlum og vantaði ltið á að hann f élli niður 1 annað sæti. Þar virðist nú standa yfir ibarátta um það,hver eigi að verða hinn viðurkenndi foringi flokksins. Um nokkurt skeið virtist Alþýðufl. hafa verið að auka fylgi sitt, fljótt á htið, þar til nú, að alvarlega hefur hahað undan fæti. Engum, sem þekkir vinnu- brögð þeirra sáðasta kjörtima- ibh, og alla sögu Gunnars Vagns- sonar, kemur á óvart þótt flokk urinn hafi tapað fylgi, og mun þó Alþýðuflokkurinn eiga eftir að tapa meiru, þegar stundir 'Mða og almenningur kynnist hlut unum betur, svo fremi, sem flokkurinn ekki tekur upp önnur vinnubrögð en hingað th. Framsókn fær endurgreitt lán. Eini flokkurinn, sem bætt hef- ur atkvæðatölu s'ina síðan í haust, er Framsókn. Fljótt á litið gæti virs| að flokkurinn væri í örum vexti. Sú mun þó ekki raunin á. Það er ölluih vitanlegt að Framsókn hefur lánað Erlendi Þorsteinssyni ergi allfiá atkvæði við tvennar alþingiskosningar. Þó undarlegt sé', hefur lán þetta ekki legið í óreiðu, heldur er það nú endurgreitt’,- ef tU vih með nokkrum vöxtum. Þá hefur Flramsókn rekið mjög róttækan áróður og fengið suma til að triía því að þeir hefðu von um tvo menn í bæjar stjórn, og þá látið í það skína, að iþeir mundu jafnvel Mklegast- ir til að vinna með Sósiahstafl. En bæjarbúar munu nú margir farnir að sjá hve óheppheg var starfsemi borgaraflokkanna s. 1. kjörtímbil þegar þeir tóku sig saman um að einangra Sósíalistafl., með þeim ömur- legu afleiðingum fyrir bæinn er nú eru komnar í Ijós. Það er því engin von um að sá flokkur bæti við sig fylgi og óMklegt að hann haldi þessu fylgi tU langframa. Nokkrir þeirrá Ikjósenda, sem yfirgefið hafa íhaldið og krat- anna hafa nú haUað sér að Fram sókn S bih. ÓUklegt er að Fram- sókn sé svo ibatnandi flokkur að hún uppfylh þær vonir, sem þess ir menn bera tii hennar nú. Sósíahstaflokkurimi er flokkur verkalýðsins Eini flokkurinn, sem aldrei hefur brugðist málstað alþýð- unnar er Sósáalistaflokkurinn.— Það var ógæfa Siglufjarðar að hann var einangraður frá áhrif- um um ibæjarmálin siíðasthðið kjört'imabil. Þótt floikkurinn sé í vexti, vantar hann ennþá miikið tU að geta tekið að sér stjórn bæjarins upp á eigin spýtur. Sigur Sósíalistafl. í Neskaup- staö sýnir bezt hvemig flokkm-- inn hefur imnið sér sívaxandi traust og vinsældir þar sem hann fær að njóta s!Ín. Þó hefði verið stórsigur fyrir alþýðu þessa bæjar, hefði Sósíalistafl. fengið fjóra menn kjörna. Þá heföu áhrif hans aukist á gang ibæjarmála og það var spor í áttina að fela honum fulla á- byrgð þeirra. Fiokkurinn er enn sem fyrr, reiðubúinn að leggja fram alla krafta tU að bjarga við f járhag bæjarins og byggja upp atvinnu- lífið á bænum, en þetta tvennt er það sem nú kallar að. Fyrst kjósendum tókst ekki að þessu sinni að skapa semhent an ábyrgan meirihluta, virðist nú heppilegast að allir flokkar reyni að taka höndum saman og leysa vandann. Vonandi hafa borgaraflokkarnir lært það af ófömmun og öngþveitinu sáðast liðið kjörtímabil, að þeir breyti nú mn vinnubrögð. Geri þeir það ekki hljóta kjósendur fyrr en sáðar að snúa við þeim baki. ELLIfll SíðastUðinn mánudag seldi EUiði afla sinn I Grimsby fyrir £ 7946. Aflinn reyndist tæp 3200 kitt, en um 600 kitt voru dæmd ónýt. EUi er væntanlegur til Siglu- f jarðar næsta þriðjudag. SKEMMTIFUND heldur Sósíalistaf élagið næsta laugardagskvöld í Suðurgötu 10. 1 fyrradag kl. 4 sáðd. kom hin nýkjörna ibæjarstjóm saman á fund í fyrsta sinn. Fundurinn var haldinn í Gildaskála kjötbúð arinnar. Bæjarstjóri setti fund- inn og lýsti kjörbréfum en því næst ibað hann aldursforseta, Gunnar Jóhannsson, að taka við fundarstjórn og stýra forseta- kjöri. Sósáalistar höfðu lagt til að flokkarnir hefðu samkomulag um forsetakjör; stærsti flokkur- inn hefði forseta, næststærsti 1. varaforseta og þriðji stærsti 2. varaforseta; en þannig sam- komulag hefur verið milli flokk- anna síðastl. kjörtímabil. Ekki var þó á þetta fallist og við for- setakjör fékk Gunnar Jóhanns- son 3 atk,v., Sigurjón Sæmunds- son 3 atkv. og Bjami Bjarnason 3. atkv.; eins fór við endurtekna kosningu. Við hlutkesti kom upp Bjarni Bjamason. Um atkvæði fór eins um kjör ibeggja vara- forseta og varð því hlutkesti að ráða. Þetta kosningabandalag íhalds og Framsóknar hélzt við allar nefndarkosningar fundinn út, en þegar sýnt var kvað verða vildi, stilltu sósáalistar og Aiþýðufl.- menn saman í Rauðku-stjóm, endurskoðendum bæjarins og í sparisjóðsstjóm. Við allar aðrar nefndarkosningar komu fram þr'ir listar. hver listi fékk þrjú atkvæði, og varð því hlutkesti að ráða þegar kosið var í 2ja, 4ra og 5 manna nefndir. Úrslit kosninganna urðu þessi: Forseti: Bjarni Bjarnason, Varaf orsetar: 1. Gunnar Jóhannsson 2. Ragnar Jóahnnesson Fundarskrif arar: Jón Stefánsson Haraldur Gunnlaugsson Allsher jarnef nd: Þóroddur Guðmundss., Krist- mar Ólafsson, Bjarni Bjarna- son, Haraldur Gunnlaugsson, Sigurjón iSæmundsson. Hafnarnefnd: Gunnar Jóhannsson, Kristján Sigurðsson, Jón Stefánsson, Utan bæjarstjórnar: . Barði Barðason, Jón Jóhannss Til vara: Kristmar Ólafsson, Bjarni Bjamason og Sigurjón iSæmundsson, — og Óskar Garibaldason, Eyþór Hallsson Byggingarnef nd: Þóroddur Guðm., Kristján Sigurðsson, Jón Stefánsson. Utan bæjarstjórnar: Sveinn Ásmundsson og Krist j. iSigtryggsson, — til vara: Pét ur 'Laxdal, Páll Jónsson. Vega- og Holræsanefnd: Kristmar Ólafsson,Bj.Bjarna son, Haraldur Gunnlaugsson. Utan bæjarstjórnar: Egill Stefánsson, Óskar Gari- baldason, — til vara: Ragnar Guðjónss., Þ. Ragnar Jónason Stjóm bæjarútgerðarimnar: Þóroddur Guðm. Kristján Sig. — Hafliði Helgason. Til vara: Óskar Garibaldason, Sveinn Þorsteinsson, Ólafur Ragnars. Sjúkrahúsnefnd: . Gunnar Jó.i^.nsson, Pétur Björnsson, Gestur Fanndal. Til vara: Kristmar Ólafsson, Haraldur Gunnlaugsson, H. Kristinnsson. Stjóru eftirlaunasjóðs: Gunnar Jóhannsson, Ólafur Ragnars. Endurskoðendur bæjarreikn.: Benedikt Sigurðsson, Kristján Sturlaugsson. — Til vara: Einar Albertsson, Sveinbjörn Tómasson. Vatnsveitunefnd: Gunnar Jóhannsson, Haraldur Gunnlaugsson, Jón Stefánss. Utan bæjarstjórnar: Guðmundur Einarsson, Egill Stefánsson. — Til vara: Pétur Laxdal, Jónas Jóhannsson. Hólsbúsnefnd: Gunnar Jóhannsson, Bjarni Bjarnason, Sigurjón Sæmunds- son. — Utan bæjarstj.: Hlöðver Sigurðsson, Friðrik Márusson. Til vara: Óskar Gariba'ldason, Gásli Sigurðsson. Rafveitunefnd: Kristmar Ólafsson, Sigurjón Sæmundsson,PáIl Erlendsson. Til vara: Hlöðver Sigurðsson, Jóh. G. Möller, Egill Stefáns- son. Iþróttamálanef nd: Bragi Magnússon, Þórir Kon- ráðsson, Helgi Sveinsson, — Gestur Fanndal, Sigurjón Sæ- mundsson. Barnaverndarnef nd: Steinþóra Einarsdóttir, Páll Ásgrámsson, Arnfinna Bjöms dóttir, Sigrún Kristinsdóttir, Jóhann G. Möller. Til vara: Kristín Jónsdóttir, Einar Albertsson, Ágústa Ragnars, Kristján Sturlaugs- son, Guðbjörg Kristinsdóttir. Kjörskrárnefnd: Páll Ásgráms- son, Óli. G. Baldvinsson, — Gunnl. Hjálmarsson. — Til vara: Benedikt Sigurðsson, Sigurður Gunnlaugsson, N'ils Isaksson. Heilbrigðisnefnd: Jón H. Gunn- laugsson, Ólafur Þorsteins- son, Sigurjón Sæmundsson. — Til vara: Katrín Pálsdóttir, — Sig. Gunnl., Hafl. Helgason. Húsaleigunef nd: Kristmar Ólafsson, Gunnl. Sigurðsson. Til vara: Óskar Garibaldason, Jóh. G. Möller. 1 verðlagsskrárnefnd: Gunnlaugur Sigurðsson. jallskilast jóri: Vigfús Gunnlaugsson Matsmaður brunatjóns: Jón Björnsson Stjórn Sjúkrasaml.: Kristmar Ólafsson, Sveinn Þorsteinsson, Kristján Sig- urðsson, Helgi Sveinsson. Til vara: Hlöðver Sigurðsson, Óli Blöndal, Sigurjón Sæmunds- son, Jóh. G. Möller. Bókasafnsnef nd: Hlöðver Sigurðsson, Benedikt Sigurðsson, Jón Kjartansson, Pétur Björnsson, Kristján Sturlaugsson. Til vara: Helgi Vilhjálmsson, Einar Alberts- son, Jóhann G. MöUer. (Framhald á 4. síðu)

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.