Mjölnir


Mjölnir - 08.02.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 08.02.1950, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 8. febr. 1950 6. tölublað. 13. árgangur. LÆRDÓMAR KOSNINGANNA Úrslit ibæjarstjórnarkosning- anna 29. jan. s.l. sýna engar teij andi breytingar frá Aijjingis- Kosningunum í haust, og sara iitlar ibreytingar frá bæjarstjórn arkosningunum 1946. Tvennt er jpó einkar athyglis- yert í sambandi við iþessar kosn- ingar: Kosningaúrsiitin í R.vík og sigur Sósaalistafloikksins í Weskaupstað. Sigur Sósíalistaflokksins í Neskaupstað er sérstaklega at- byglisverður fyrir það, aö Nes- kaupstaður er eina ibæjarfélagið á landinu, þar sem Sósíaiistar hafa náð meirihluta í bæjarstj., og haft aðstöðu til að sýna hvernig þeir framkyæma stefnu sína og hvers þeir eru megn- ugir. Útkoman af bæjarmálastjóm Sósóalista í þessu bæjarfélagi hefur orðið, sú, að á sama táma og samdráttur hefur orðið ii at- vinnulfi og framkv. annars- staðar á landinu, fyrir beinan til verknað afturhaldsins, hefur at- vinnurekstur á Neskaupstað stað ið með fullum blórna. Jafnvel yfir háveturinn, þegar meira eða mixma atvinnuleysi hefur ríkt í flestum kaupstöðum landsins, hefur hevr vinnufær maður i Neskaupstað haft atvinnu. Meðan íhaldið fór með völd í Neskaupstað hékk allt á hor- riminni, atvinnuleysi var land- læg plága, bærinn hálfgjald- þrota og engar framkv. á neinu sviði. Þegar Sósíalistar fengu meirihluta þar, hófust þeir handa um að efla atvinnulífið í bænum, sérstaklega útgerðina. Með því að koma á fót arðbær- um atvinnurekstri, sem tryggði öllum bæjanbúxim atvinnu, var lagður grundvöllur að margs- ikonar framkvæmdum í landi á vegum bæjarfélagsins. Alþýðan í Neskaupstað sýndi það líka í' kosningunum 29. jan. að hún kann að meta skynsam- lega stjóm. Hún veitti Sósíal- istaflokkniun einhvern þann glæsilegasta sigur, sem nokkur stjórnmálaflokkur hefur unnið hér á landi. Vert er að minna á það í þessu sambandi, að afturhaldið hefur litið alveg sérstaklega illu auga til ibæjarstjórnarmeirihluta í Nýlendiunál á yettvangi Sþ. (Framhald af 3. síðu) lendingum enn í raunveruleika sánum, en hún á eflaust eftir að gera það. Við höfum aðeins enn séð töflur birtar yfir þær upp- hæðir, sem íslandi hefur verið úthlutað sem óaftunkræft lán (mútur til valdsmannanna) eða styrki, og eru þær upphæðir nú orðnar það stórar, að íslending- um munu reynast það þimgir baggar að bera á næstu árum og áratugum, ef ekki öldum. Og vást er um það, að óbomir íslendingar kveða ekki jafn mildan dóm upp yfir þeim ráða- mönnum, sem iögðu þessa f jötra á þjóðina og höfundar Gamla- sáttmála hafa þó hlotið. Neskaupstað og fátt látið ó- reynt til þess að bregða fyrir hann fæti. Og nú við kosningamar stilltu andstöðuflokkarnir allir upp sameiginlegum lista til þess að reyna að fella þennan meiri- hluta. Það átti ekki að gefa „kommum“ tækifæri til að sýna lengur í verki hvers þeir vom mengugir , þar sem þeir réðu mestu. En útkioman varð þver- öfug við tilgang afturhaldsins: Sósíalistar fengu 6 ibæjarfull- trúa af 9 í stað 5 áður, og fengu m'iml. 63% atkvæða nú í stað tæpra 49% á kosningunum 1946. Kosningaúrslitin í Neskiaup- stað 29. jan. s. 1. em án efa at- hyglisverasti viðburður þessara kosninga. Þau eru líka einn mik ilsverðasti sigur, sem Sósíalista flokkurinn hefur unnið s'iðan hann var stofnaður. Þau sýna, hvers flokkurinn er megnugur þar sem hann fær aðstöðu til að stjórna, og em rothögg á átóður andstæðinganna um að flokkurinn sé „ábyrgðarlaus“ og vinna að því að skapa upplausn og ringulreið. Um kosningaúrslitin 1 R.vák er það að segja, að þar hélt áhaldið velli enn einu sinni, vegna sundmngar í liði andstæð inganna. Enginn efi er á þvá, að andstæðingar áhaldsins eru á verulegum meirihluta í Reykja- vík. Það sýndu m. iá. kosninga- úrslitin í haust. Stjórn Reykja- víkurbæjar hjá áhaldsmeirihlut- anum hefur heldur ekki verið til neinnar fyrirmyndar, þvert á móti hefur hún verið fádæma léleg, miðað við aðstæður. Fyrir bæjarstjómarkosning- amar buðu Sósíalistar Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokkn um kosningasamvinnu, þannig, að bæjarbúum væri tryggt, að starfshæfur meirihluti væri fyr- ir hendi til að taka við, ef 'íhalds meirihlutinn félli. Þessu tiiboði var hafnað. Afleiðingin varð sú, að hundruð eða þúsundir vinstri sinnaðra manna sátu heima eða kusu jafnvel íhaldið til þess að koma í veg fyrir „glundroða“ næsta kjörthnabil. Með því að hafna þessu tæki- færi til að fella 'ihaldið á sjálfu höfuðvági iþess, Reykjavik, af- hjúpaði Framsóknarflokkurinn afturhaldseðli sitt, sýndi, að þrátt fyrir allt lýðskram sitt og hátíðlegar yfirlýsingar um að þeir séu svarnir andstæðingar áhaldsins, er hann 'ihaldssinnað- ur flokkur, sem styður auð- burgeisana, þegar valdaaðstöðu þeirra er ógnað. Neitun þeirra við samfylkingartilboði Sosíal- ista nú fyrir kosningarnar reynd ist áhaldinu sú aðstoð sem dugði til að trýggja valdaaðstöðu þess í Reykjavík næstu 4 ár. Þetta tvennt: kosningasigur Sósáalista í Neskaupstað, og það að íhaldinu tókst að halda meiri hluta sínum á Reykjavík, er lang merkustu úrslit þessara kosn- inga. Er nauðsynlegt að allir sannir andstæðingar íhaldsins, hvar í nokki sem þeir stanaa, hugleiði þetta tvennt, orsaair þess og aiieiömgar, — vandlega og dragi af þvá lærdóm. aö oom íeyti sýna úrslit kosn inganna engar teijandi breyting- ar. Fyigi liokkanna viröist vena nokkuö stöðugt og fast. Enginn fiokksmeirihluti i bæjarstjorn eða hreppstjórn hefur tapast og engmn nýr imnist. „Rann veigarsigur“ Framsókn ar í Reykjaváik; i Alþingiskosn- ingunum í haust œrgmálaði sumsstaðar úti um lana i þess- um kosningum, en í Reykjavák beið flokkurinn hroðalegt af- hroð, fékk einum fimmta færri atkvæði nú en i haust. Afturhaldsfloikkarnir hafaver ið að reyna að þyrla upp þeirri blekkingu undanfarið, að Sósíal- istaflokkurinn hefði beðið ósig- ur í kosningunum. Þetta er hin fáránlegasta vitleysa. Flokkur- inn hefur haldið fylgi sínu nokkurnveginn óbreyttu, þrátt fyrir samstilltan og látlausan áróður afturhaldsins gegn hon- um í mörg undanfarin ár. — Gegnir í raun og vem furðu, hve vel floikkurinn hefur staóiö þessa áróðurshnið af sér, en það sýnir, að kjarni hans er traustur og stefna hans o gstarf raun- hæft. Enginn annar flokkur hefði staðið jafnréttur og Sósíai- istaflokkurinn stendur nú eftir slika herferð andstæðinganna. Úrslit kosninganna em þvá, 1 raun og vem sigur fyrir Sosíal- istaflokkinn, þegar á allar að- stæður er htió. FRA SlMHAFELAGINU S U' -t - Hc. -J m.. J k. j*.- * 'iZÍl -U liaöíii kVxu ki, , 1 ^ 'Rámnafélagið hefur nú sent frá sér nýtt bindi af rámum. — 1 því eru Persíus-rímur eftir Guðmund Andrésson og Bellero fontis-rímur. Jakob Bendilktsson annaðist útgáfima, og ritar ítarlegan for- mála að bókinni i 5 hðum: 1. Guðmundur Andrésson, bls. IX.—XI. En hann er frægur fyr- ir rit sitt gegn stóra-dómi. 2. Persíusrímur, bls. XII.—XV Þar er ítarlega rætt um rímurn- ar. Söguefnið og meðferð þess hjá höfundi. 3. Beherofontisrímur, bls. XV. —XXI. Þar er rætt um rámum- ar og söguefnið, sem virðist að sumu leyti framhald Persíus- rímnanna; þá eru einnig ræddar hkur til þess að báðar rímurnar séu eftir sama höfund. 4. Braglist og kenningar, bls. XXI.—XXIV. Þar er yfirlit um bragarhætti beggja rímna- flokkanna eftir bragættum, rað- að saman í eina hehd; rætt um fjölbreytni 1 kenningum, orða- forða og fleira. 5. Handrit og átgáfa, XXIV. —XXXH., fróðlegur og sikemmti legur kafli. Persiiusrímur, bls. 1—71, hefj- ast á þessu erindi: „Öhum sé þeim óskað góðs, er óði ihlýða mánum. Kveiking orða kveður hijóðs af .kunningjunum sánum. Telja má rímumar sæmilega vel ortar. FrásagnastiU lifandi og skemmthegur, orðaforði mikih, svo mikil stund hefur verið lögð á að breyta um kenn- ingar, að mjög fáar koma fyrir oftar en einu sinni. Söguefni er grísk goðsögn; sjálfur Júpiter er faðir söguhetjunnar. Beller- ofontisrímur, bls. 73—136. Þær em ortar undir mjög dýrum bragarháttum, og að sama skapi vel ortar, f jölbreytni í kenning- um er lík og í Persíusrímum, — söguefnið er runnið frá grísikum goðsögnum. Aftan við rnmumar em þrjár ritgjörðir. 1) Skrá yfir orðamun hand- ritanna, bls. 137—145. 2) Skrá yfir allar kenningar, sem koma fyrir í báðum rámna- floikkum, bls. 146—150. 3) Kenninga- og fornyrða- skýringa og athugasemdir, bls. 150—171. Fróðlegt fyrir þá, sem vilja kynna sér rímnamálið og skilja það. Það kemur í ljós við lestur bókariijnar, að vel hefur verið til hennar vandað, og mikil vand virkni höfð við aht, sem máli skiptir. Þá hefur Rmuiafélagið hafið útgáfu á nýjum bókafloikki er nefnd verða „Aukarit“, og fyrsta bókin á þeim flokki kom- in út: „Nokkrar athuganir um rímur“, eftir Sir Wiiliam A. Craigie, fyrirlestur fluttur fyrir Rímnafélagið á Háskóla íslands 30. júní 1948. 1 hinum nýja bókaflokki „Aukarit“, er gert ráð fyrir, að birtist hvers konar rit og ritgerðir um prentaðar og óprentaðar rímur, um rímna- sfcáld, kenningar 5 rímum og aðra þætti rímnamálsins, brag- fræði og önnur skyld efni, getur safn þetta orðið gagnlegt og ekki ólíklegt th vinsælda, er tím- af hða. Þá hefur hverjum ifélags- manni verið sent eitt eintak af Skotlandsrímum, ókeypis. Er það gjöf frá Sir William Craigie, th félagsins og félags- manna, Nú hefur Rímnafélagið 3 bæk- ur á prentun. 1. Hrólfsrímur Kraka, eftir sira Eirílk Hallsson og Þorvald Magnússon, í útgáfu Sir Wih- iam Graigie og Finns Sigmunds- sonar Landsbókavarðar. 2. Hindlurímur og Snæsrím- ur eftir Steinunni Finnsdóttur, á útgáfu Bjarna Vhhjálmssonar. 3. Ambálesrímur, sem Her- mann Pálsson gefur út, ókunn- ugt er um höfund þeirra. 1 sam- ibandi við Ambalesrímur skal þetta sagt. Ambalessaga hefur orðið mörgum skáldum að yrkis- efni. Eftirtalin rímnaskáld hafa ort rímur út af Ambalessögu. Eru rímur þeirra varðveittar á handritasafni Landsbókasafns- ins, sbr. handritaskrá Lb. 5. 1. Hallgrímur Hahdórsson á Steini. Ambalesrímur hans not- Bæjarstjórnarfundur (Framhald af 1. síðu) Rauðkustjórn: Gunnar Jóhanns- son, Ragnar Guðjónsson, — Kristján Sigurðsson, Harald- ur Gunnlaugsson, Óiafur Ragnars. Til vara: Kristmar Ólafsson, Óskar Garibalda- son, Sigurjón Sæmundsson, Sveinn Porsteinsson, Hafiiði Helgason. 1 stjórn Sparlsj. Siglufjarðar: Þóroddur Guðmundsson, Aage Schiöth. Th vara: Ragnar Guðjónsson, Jón Stefánsson. Endursk. Sparisj. Siglufjarðar: Sveinn porsteinsson, Krist- mar Ólaísson. Til vara: Ósk- ar Garibaldason, Sigurður Gunnlaugsson. I stjórn Fóöurbírgðafélagsins: Þorkell Jónsson. Af engisvarnarnefnd: Hlöðver Sigurðsson, Þórarinn Hjáhnarsson, Óskar J. Þor- láksson, Pétur Björnsson, Sig- urðui' Gunnlaugsson, Jon Kjartansson. Til vara. Krist- mar Ólaissqn, Páll Erlends- son. I skólanefndir gaignfræða- skóla og ibarnaskóla var ekki kosið á fundinum. Er th athug- unar hjá bæjarstjórn að leggja nefndirnar báðar niður en fela 5 manna fræðsluráði störf þeirra beggja eins og lög heim- ha. Eftir nefndarkosningamar var eftirfarandi tillaga sam- þykkt: „Bæjarstjórnin samþykkir að auglýsa laust th umsóknar bæj- arstjórastarfið með umsóknar- fresti til 20. þ.m. Jafnframt samþykkir bæjar- stjórnin a ðfara þess á leit við núverandi ibæjarstjóra, að hann gegni starfinu th 1. marz n.k.“ Tihagan var iborin upp á tvennu lagi, var fyrri hlutinn samþykktur með öllum atkvæð- um, en siðari hlutinn með 6 at- kvæðum. — Alþýðuflokksmenn sátu hjá. Þá var eftirfarandi thlaga samsamþ. með öhum atkv. „Bæjarstjórnin skorar á Sáldarútvegsnefnd að láta vinna að byggingu tunnuverksmiðj- unnar, þegar veður leyfir.“ NYJA-BIÚ Miðv.d. kl. 9: Olnbogaböm Fimmtud. ki. 9: Kappakstur Sunnud. kl. 3: Olnbogaböm Sunnud. M. 5: Kappakstur Sunnud. M. 9: Karl Skotaprins Stórfengheg ensk kvikmynd á eðlilegum litum. ar séra Helgi Sigurðsson á Brag- fræði íslenzkra rímna. 2. Illhugi Helga við Mývatn. (Arnarvatni). 3. Jón Finnsson að Vatnsenda á Héðinsfirði og Siglufirði. 4. Magnús Hj. Magnússon, kennari. 5. Þórður Einarsson, Lágafelh. 6. Þorvaldur Sigmundsson. (Framhald í næsta blaði)

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.