Mjölnir


Mjölnir - 01.03.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 01.03.1950, Blaðsíða 1
 8. tölublað. Miðvikudagur 1. marz 1950. 13. árgangur. BJARGRÁГ AF7 URHALDSINS: n í undírbúningi „Bjargráð“ afturhaldsins eru stórfelld gengis- lækkun, sem yeldur allt að 75% verðhækk- unura á öllum erlendum vörum; kaupbinding, og vísitöluútreikningur á nýjum grundvelli, með það fyrir| augum, að launþegar fái sem minnstar eða a!ls engar uppbætur vegna verð- ! hækkanna á erlendu vörunum. Samkornulagsumleit- anir um bæjarstjóra að líta á þetta brölt Alþýöu- Gengislækkunin nemur 42,6% — sem þýðir þau, að erlendur gjaldeyi'ii' og innkaupsverö er- lendi'a vara liækkar um 74,3%, eda kér um bii Hætt skal vísitöluútreikningi á þeim grund yelii, sem gilt belur síðan 1939. I stað þess skai reiknaöur út framiærsiukostnaður í marz 1950, eitii' nýjum reglum. Á þá að reikna meö liusaieigu í liús- «m byggöum eitir 1945, óniöur greiddum iandbúnaðaraiuröum o. fl. kaum kosnaöarnöum. — Er þetta gert með þaö íyrir augum, að verðkækkanir á er- lendum vörum, yegna gengis- lækkunarinnar, valdi sem minnstri röskun á vísitölunni, því við þessa breyttu aöierð verður þáttur erlendrar vöru í vísitöiunni miklu minni en áður var. í»essi nýja vísitala verður nefnd 100, og.miðað við liaiia eftirieiðis. Hækki eða lækki þessi vísitala um 5 stig eða meira, er lieimilt að taka tillit til þess við kaupgreiðslur. — Breytingar á kaupgjaldi gagn- vart henni mega þó ekki fara fram fyrr en í júní í sumar, og eftir það á aðeins liálfs árs fresti fram á mitt árið 1951, en þá skal hætt að taka tillit til vísitölunnar við líaupgjalds- greiðslur. Núverandi kaupgjald, þ. e. grunnkaup með 300 stiga vísi- töluálagi eftir gömlu vísitölunni skal eftirleiðis teljast grunn- kaup. Þetta þýðir það, að t. d. Þróttar- dg Dagsbrúnarverka- maður á að liafa núverandi kaup kr. 9,24 á tímann, og skal það teljast grunnkaup iians, og breytist ekki nema hin nýja vísitala ibreytist mn minnst 5 stig, eins og áður er sagt. Þá hefiu* frumvarpið inni að lialda ákvæði um það, að ef laun þegasamtökin knýja fram kaup- hækkanir, skuli þau um leið missa rett til uppbótargreiðslna samkvæmt vísitölunni. Loks er svo sá varnagli, að ef þau samt sem áður knýja frarn Úaup- hækkanir, sem nema meiru en vísitöluuppbót á grunmkaupið, þá er ríkisstjórninni heimilt að lækka gengið sem því svarar! 15 ára drengur, Bragi Einars- son, úr Skíðafélagi Siglufjarðar tó,k einnig þátt í keppninni, en var of ungur til að komast í. úrslit. Hann hlaut 190,1 stig, og stökk 44—45—45% metra. — Alls voru stokknar fhnm um- ferðir, en aðeins þrjú beztu stökk hvers keppenda tekin til útreiknings. Guðmundur Árnason náði 54 metra stökki í fjórðu umferð, en féll, og á sömu leið fór hjá Jónasi Ásgeh’ssyni í 53% metra stökki í fimmtu umferð. Norski skíðakennarinn Jepp- en Er'iksen, sem hér-dvelur og leiðbeinir Siglfirðingum í skíða- iíþróttum, stökk 53 m., og er það brautarmet. Hann hefur mjög fagran stökkstíl og fram- úrskarandi tækni, og það sást á sunnudaginn að honum hefur þegar tekist að miðla töluverðu af þessum eiginleikum sínum meðal stökkvaranna. Keppnin fór vel fram. Skiða- ráð Sigluf jarðar sá um keppn- ina. Dómarar voru Helgi Sveins son, Álfreð Jónsson og B ,gi Magnússon. Kaupgjaldið er m. ö. o. bund- ið á þann hátt, að ríkisstjórain getur eyðilagt árangurinn af kauphælíkunum launastéttanna með því að fella gengið, og þar með auka dýrtíðina, strax á eftir. Ilækkun á vísitölu, sem af þessu gæti leitt, myndi liinsveg- ar ekki ltoma launþegunum til góða! Ótal önnur ákvæði eru í þessu frumvarpi, sem eklii er rúm 'til að rekja hér allt, svo sem á- (Framhald á 4. síðu) stónrni aukizt við komu Erik- sens, og undanfarna góðviðris- daga hafa strákar frá 4ra til 40 ára verið stökkvandi allan daginn í stökkbrautum viðs- vegar í hlíðinni fyrir ofan bæ- inn, frammi í firði og uppi í Hvanneyrarskál. Skortur á skíðaútbúnaði stend ur samt allri skíðaíþróttinni fyrir þrifum hér, enda hefur háttvirtum gjaldeyrisyfirvöld- um ekki þóknast að veita Sigl- firðingum einn einasta eyri til sk'iðakaupa, þrátt fyrir ítrekuð tilmæli, um langt árabil. . Skortur á stökkskíðum er þó tilfinnanlegastur, m. a. gátu nokkrir ekki tekið þátt í síðustu keppni vegna sbíðaleysis og einn ikeppandinn stökk á 14 ára göml um skáðum. Ef stökkmaður brýtur skíði er óhætt að segja að hann sé úr leik, það sem eftir er vetrar. Sennilega verður* stokkið í Nautaskálabrautinni á landsmót inu, ef snjólag leyfir, annars up-) í Havnneyrarskál ,en þa- . fá allt að 70 m. braut. Eins og frá var skýrt í s'ið- asta blaði, beitti Sósíailistaflókk- urinn sér fyrir umræðum allra flokka um möguleika fyrir sam- starfi þeirra um bæjarmálin og ráðnmgu bæjarstjóra. Ekki verður með rökum deilt við Sósíalistaflokkinn um það, að sterkast væri og heillavænleg- ast fyrir Siglufjörð, ef heii- brigt samstarf allra flokka gæti tekizt. En svo virðist þó sem Alþýðufiokkurinn sé þár á nokkuð' öðru máli. Nefnd, skip- uð 12 mönnum eða 3 mönnum frá hverjum flokki, hefir setið og situr enn á rökstólunum, en svo óvenjulega fór, að án þess aö upp úr slitnaði umræðum allra fiokka, að einn flokkurinn, Alþýðuflokkurinn skar sig út úr og sendi Sjálfstáeðisflokkn- um tilboð um, að þeir tveir flokkar tækju saman höndum og mynduðu meirihluta. Þessu neitaði Sjálfstæðisflokkurinn. Þá reyndi Alþýðuflokkurinn fyrir sér um þriggja flokka samstarf, samstarf Alþýðu-, Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokksins, með Sigurjón Sæ- mundsson sem bæjarstjóra. — Þessu neitaði Framsóknarfiokk urinn, svo ailt séribrölt Afþýðu- flokksins hefm* því engan ár- angur borið. Tæpast er hægt n menn farast við Reykjanes í gærmorgun vildi það hörmu lega slys til við Reykjanes- tá, að brezka olíuskipið Ciam • rak upp undir land og 27 af 50 manna áhöfn þess fórust. Brezkur dráttarbátur var á leið til Englands með skipið, en stýrisútbúnaður þess hafði bil- að” er það strandaði við Laugar- nes fj’rii' innan Reykjav'ik fyrir. skömmu. I Reykjanesröst slitn- aói skipið aftan úr dráttarbátn- um, og rak það þá stjórniaust upp undir land. Þegar skipvérj- ar sáu, hvað verða vildi, settu þeir út tvo björgunarbáta með 31 manni innanborðs. Fylltist annar þeirra þegar af sjó, en ekki er vitað, hvort hinn fyllt- ist eða honum hvolfdi. Björg- uðust aðeins 4 af þessum mönn- um í land. Slysavarnarsveit frá Grindavík, sem kom á vettvang skömmu síðar, bjargaði síðan þeirn, sem um borð voru, og gekk það ágætlega. , Veðurhæð var um 5 vindstig og sjór úfinri, þegar skipið slitn aði aftan úr dráttarbátnum. — Skipunum hafði verið ráðlagt að fara djúpleiðina fyrir Reykja- nes, en ekki var farið að því ráði, heldur sigt milli Eldeyjar og lands. Clam, sem var 10 þús. smá- lesta olíuskip, er nú strandað fáa metra undan landi. Er talið sennilegast, að það brotni í spón innan fárra daga, og er þegar sýn'.iegt, að kominn er að því ileki. ffokksins, í.ema sem sonnun sönnun fyrir því, að hann vilji ekki ijögra íiokka samstarf. — En á morgun eða næsta dag mun þá verða kallaður saman 12 manna nefndar fundur, og þá skorið úr um, hvort mögu- ieikar eru einhverjir enn fyrir fjögra flokka samstarfi. Aö frumkvæði Framsóknar- flokksins, eru i gær og í dag athugaóir- möguieikar fyrir samstarfi þriggja flokka um Jón Kjartansson, sem bæjarstj. ef 4ra fl. samstarfið fer út um þúfur, og Alþýðuflokkurinn heidur fast við yfirlýsingu sína um, að hann fallist aldrei á Jón Kjartansson sem bæjarstjóra. Engu skal spáð um, hvað úr þessum málum verður, en næsta íöstudag verður bæjarstjórnar- fundur um ráðningu bæjar- stjóra, verði ekkert samkomu- lag um bæjarstjóra fyrir þann tíma, er naumast annað fyrir hendi en efna tii nýrra bæjar- stjórnarkosninga. ílokksfundur Sósíalistafélag Siglufjarðar heldur flokksfund í dag kl. 5. Á dagskrá verða bæjannál og félagsmál. Fjölmennið og mætið stund- víslega. STJÓRNIN Tímarit Máls og menningar með grein Halldórs Kiljan Laxness, sem ritstjóri blaðsins „Siglfirðingur“ gerir að urn- ræðuefni nú í tveimur síðustu blöðiun, fæst hjá afgreiðslu- manni Máls- og menningar KRISTMARI ÓLAFSSYNI sími 270 Brezku kosningarnar Úrslit ibrezku kosninganna, sem fóru fram 1 s.l. viku urðu þau, að Verkamannaflokkurinn fékk 315 menn kjörna, íhalds- flokkurinn 296, Frjálslyndir 9 og aðrir flokkar 3 menn. Hefur Verkamannaflokkurinn aðeins 7 atkvæða meirihluta í neðri deildinni. Eftir er að kjósa í einu kjördæmi, fór kosning ekki fram þar vegna fráfalls eins frambjóðandans fáum dögum fyrir kosningadaginn. Þrátt fyrir hinn tæpa meiri- hluta sinn, hefur Verkamanna- flokkurinn ákveðið að mynda stjórn. Verður Attlee forsætis- ráðherra áfram, og er búizt við að hann leggi fram ráðherra- Jista sinn i dag eða á morgun. Skiðastökk-keppnin í Nautaskialióium Sunnudaginn 28. febrúar fór fram stökkkeppni í Nautaskála- brautinni. Keppt var í tveimur aldursflokkum 17—19 ára og 20 ára og eldri. Veður var gott Stig 1. Guðm. Árnason, Skíðab. (B) . 200,5 2. Jónas Ásgeirsson Skíðab. (A)... 199,2 3. Haraldur Pálsson, Skf. (A) ... 195,5 4. Jón Þorsteinsson, Skf. (A).... 193,0 5. Einar Þórarinsson, Skf. (B)....184,9 6. Ásgrímur Stefánss., Skf. (A)...182,8 7. Albert Þorkelsson Skíðab (A)...173,5 17—19 ára ílokkur: 1. Sveinn Jakobsson, Skíðab.... 188,7 2. Ragnar Sveinsson, Skáðab.... 178,1 S.V. gola og hiti um 0 gr. en færi ekki sem bezt. Úrslit í eldri flokkunum A og B urðu þessi: - Stökk í metrum 49%—49%—51 52 —47%—50 50 —48 —49% 47 —49%—52% 501/0—47 —50 49 %—46%—47 40 —42 %—44 46%—47%—47% 40 —41 —43 ' Áhugi fyrir skíðastökki hefir

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.