Mjölnir


Mjölnir - 01.03.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 01.03.1950, Blaðsíða 1
» BJARGRÁÐ" AFl URHALDSINS: í yndirbúningi >» Bjargráð" afturhaldsms erustórfelld gengis- lækkiin, sem veldur. allt að 75% verðhækk- unum iá öilum erlendum vörum; kauphinding, og vísitöluútreíkningur á nýjum grundvelli, með það fyrir jaugum, að launþegar fái sem minnstar eða aUs engar uppbætur ! hækkanna á erlendu vörunum. vegna verð- Gengislækkunin nemur 42,6% — sem þýðir þaö, að erlenaur gjaldeyrir og innkaupsverö er- lendra vara hækkar um 74,3%, eða hér um bil %. Hætt skal yísitöluútreikningi á þeim grund yelli, sem gilt heiur síðan 1939. 1 stað þess skal reiknaður út framiærsiukostnaður í marz 1950, eitir nýjum reglum. Á jþá aö reikna með húsaleigu í hus imi byggöum eitir 1945, óniöm' greiddum landbúnaðaraiurðum o. fl. háum kosnaóariiðum. — Er þetta gert með það fyrir augum, að verðbækkanir á er- lendum vörum, vegna gengis- lækkunariniiar, vaidi sem niinnstri röskun á vísitölunni, því víð þessa breyttu aðierð verður þáttur erlendrar vöru í vísitöiunni miklu minni en áður var. í»essi nýja vísitala verður nefnd 100, og.miðað við haria eftirleiðis. Hækki eða lækki þessi vísitala um [ 5 stig eða meira, er heimilt að taka tilht til þess yið kaupgreiðslur. — Breytingar á kaupgjaldi gagn- vart henni mega þó ekki fara fram fyrr en í júní í sumar, og eftir jþað á aðeins hálfs árs fresti fram á mitt árið 1951, en þá skal hætt að taka tillit til vísitölunnar ivið kaupgjalds- greiðslur. Núverandi kaupgjald, þ. e. grunnkaup með 300 stiga vísi- töluálagi ef tir gömlu vísitölunni skal eftirleiðis teljast grunn- kaup. Þetta þýðir það, að t. d. Þróttar- og Dagsbrúnarverka- maður á að hafa núverandi kaup kr. 9,24 á tímann, og skalþað teljast grunnkaup hans, og breytist ekki nema him nýja vísitala ibreytist um minnst 5 stig, eins og áður er sagt. Þá hef ur frumvarpið inni að halda ákvæði um Iþað, að ef laun þegasamtökin knýja f ram kaup- hækkanir, skuli þau um leið missa re'tt til uppbótargreiðslna samkvæmt yísitölunni. Loks er svö sá varaagli, að ef þau samt sem áður knýja íram hækkanir, sem nema meiru en vísitöluuppbót á grunnkaupið, þá er ríkisstjórninni heimilt að lækka gengið sem því svarar! Kaupgjaldið er m. ö. o. bund- ið á þann hátt, að ríkisstjórnirí getur eyðilagt árangurinn af kauphækkunum launastéttanna með því að fella gengið, og þar með auka dýrtíðina, strax! á eftir. Hækkum á vísitölu, sem af þessu gæti leitt, myndi hinsveg- ar eltki koma launþegunum til góða! Ótal önnur ákvæði eru í þessu frumvarpi, sem ekki er rúm "til að rekja hér allt, svo sem á- (Framliald á 4. síðu) klðastökk-keppnin í Sunnudaginn 26. febrúar fór fram stökkkeppni í Nautaskála- brautinni. Keppt var í tveimur aldursflokkum -17—19 ára og 20 ára og eldri. Veður var gott gola og hiti um 0 gr. en S.V. færi ekki sem bezt. Úrslit í eldri flokkunum A og B urðu þessi: Stig — Stökk í metrum . 200,5 — 49y2—49y2—51 .. 199,2 — 52 ^-471/2—50 1. Guðm. Árnason, Skíðalb. (B) 2. Jónas Ásgeirsson Skíðab. (A) 3. Haraldur Palsson, Skf. (A) ...... 195,5 - - 50 4. Jón'Þorsteinsson, Skf. (A).'....... 193,0 — 47 - 5. Einar Þórarinsson, Skf. (B).......184,9 — 50/2- 6. Asgrímur Stefánss., Skf. (A)......182,8 — 49y2- 7. Albert Þorkelsson Skíðab (A)......173,5 — 40 - 17—19 ára flokkur: i 1. Sveinn Jakobsson, SMðab..... 188,7 — 461/.- 2. Ragnar Sveinsson, Skíðab..... 178,1 — 40 - Sariikomulagsumleit- anir um bæjarstjóra -48 —49/2 49/2- -52/2 47 - -50 461/2—47 42i/2- -44 471/2^71/2 41 - -43 15 ára drengur, Bragi Einars- son, úr Skáðafélagi Siglufjarðar tók einnig þátt í keppninni, en var of ungur til að komast í úrslit. Hann hlaut 190,1 stig, og stökk 44—45—451/) metra. -^ Alls voru stokknar fimm um- ferðir, en aðeins þrjú beztu stökk hvers keppenda tekin til útreiknings. Guðmundur Árnason náði 54 metra stökki í fjórðu umferð, en féll, og á sömu leið fór hjá Jónasi Ásgeirssyni í 53 '/> metra stökki í fimmtu umferð. Norski skíðakennarinn Jepp- en Er'íksen, sem hér-dvelur og leiðbeinir Siglfirðingum í skíða- iíþróttum, stökk 53 m., og er það brautarmet. Hann hefur mjög fagran stökkstíl og fram- úrskarandi tæ'kni, og það" sást á sunnudaginn að honum hefur þegar tekist ^,ð miðla töluverðu af þessum eiginleikum sínum meðal stökkvaranna. Keppnin fór vel fram. Skíða- ráð Sigluf jarðar sá um keppn- ina. Dómarar voru Helgi Sveins son, Alfreð Jónsson og B Magnússon. Áhugi fyrir skíðastökki hefir stórum aukizt við komu Erik- sens, og undanfarna góðviðris- daga hafa strákar frá 4ra til 40 ára verið stökkvandi alian daginn í stökkbrautum vaðs- vegar í hiíðinni fyrir ofan bæ- inn, frammi i firði og uppi í Hvanneyrarskál. Skortur á skíðaútbúnaði stend Ur samt allri skíðaíþróttinni fyrir þrifum hér, enda hefur háttvirtum gjaldeyrisyfirvöld- um ekki þóknast að veita Sigl- firðingum einn einasta eyri til sk'iðakaupa, þrátt fyrir ítrekuð tilmæíi, um langt árabil. .Skortur á stökkskíðum er þó tilfinnanlegastur, m. a. gátu nokkrir ekki tekið þátt í síðustu keppni vegna skíðaleysis og einn keppandinn stökk á 14 ára göml um skíðum. ' Ef stökkmaður brýtur skíði er óhætt að segja að hann sé úr leik, það sem eftir er vetrar. Sennilega verður* stokkið í Nautaskálabrautinni á landsmót inu, ef snjólag leyfir, annars •gi s ^SgP * Havnneyrarskál ,en þar 1 SlJ fá aUt að 70 m. braut. Eins og frá var skýrt í s'ið- asta biaði, beitti Sósíalistaflókk- urinn sér fyrir umræðum allra flokka um möguleika fyrir sam- starfi þeirra um bæjarmiálin og ráðnmgu bæjarstjóra. Ekki verður með rökum deilt við Sósíalistaflokkinn um það, að sterkast væri og heillavænleg- ast fyrir Siglufjörð, ef heil- ibrigt samstarf allra flokka gæti tekizt. En svo virðist þó sem Alþýðufiokkurinh sé þar á nokkuð' öðru máli. Nefnd, skip- uð 12 mönnuni eða 3 ínönnum frá hverjum flokki, hefir setið og situr enn á rökstólunum, en svo óvenjulega fór, að án þess að upp úr slitnaði umræðum allra flokka, að einn flokkurinn, Alþýðuflokkurinn skar sig út úr og sendi Sjálfstæðisflokkn- um tilboð um, að þeir tveir flokkar tækju saman höndum og mynduðu meirihluta. Þessu neitaði Sjálfstæðisflpkkurinn. Þá "reyndi , Alþýðuflokkurinn fyrir sér um þriggja filokka skmstarf, samstarf Alþýðu-, •Framsóknar- og S jálf stæðis- flokksins, með Sigurjón Sæ- mundsson sem bæjarstjóra. — Þessu neitaði Framsóknarflokk urinn, svo ailt sérbrölt Alþýðu- flokksins hefur því engan ár- angur borið. Tæpast er hægt 11 menn farast við ieykjanes I gærmorgun vildi það hörmu lega slys til við Reykjanes- tá, að brezka olíuskipið Clam • rak upp undir land og 27 af 50 mahna áhöfn þess fórust. Brezkur dráttarbátur var á leið til Englands með skipið, en stýrisútbúnaður þess hafði bil- að er það strandaði við Laugar- nes fyrir innan Reykjav'ik fyrir. skömmu. I Reykjanesröst slitn-. aði skipið aftan úr dráttarbátn- um, og rak það þá stjórnlaust upp undir land. Þegar skipvérj- ar sáu, hvað verða vildi, settu þeir út tvo björgunarbáta með 31 manni innanborðs. Fylltist annar þeirra þegar af sjó, en ekki er vitað, hvort hinn fyllt- ist eða honum hvolfdi. Björg- uðust aðeins 4 af þessum mönn- um í land. Slysavarnarsveit frá Grindavík, sem kom á vettvang skömmu síðar, bjargaði síðan þeim, sem um borð voru, og gekk það ágætlega. Veðurhæð var um 5 vindstig og sjór úfinn, þegar skipið slitn aði aftan úr dráttarbátnum. — Skipunum haf ði verið ráðlagt að fara djúpleiðina fyrir Reykja- nes, en ekki var farið að því ráði, hfeldur sigt milli Eldeyjar og lands. Clam, sem var 10 þús. smá- lesta olíuskip, er nú strandað fáa metra undan landi. Er talið sennilegast, að það brotni i spón innan fárra daga, og er þegar synyegt, að kominn er að því i5Ji»r* ieJvi. t að hta á þetta brölt Alþýðu- flokksins, Ltíma sem sönnun sönnun fyrir því, að hann vilji ekki Ijögra fiokka samstarf. — En á morgun eða næsta dag mun þá. verða kallaður saman 12 manna nefndar fundur, og þá skorið úr um, hvort mögu- leikar eru einhverjir enn fyrir fjögra flokka samstarfi. Að frumkvæði Framsóknar- flokksins, eru í gær og í dag athugaðir^ möguieikar fyrir samstarfi þriggja flokka um Jón Kjartansson, sem bæjarstj. ef 4ra fl. samstarfið fer út um þúfur, og Alþýðuflokkurinn heldur f ast við yíirlýsingu sína um, að hann f ailist aldrei á Jón Kjartansson sem bæjarstjóra. Engu skal spáð um, hvað úr þessum málum verður, en næsta föstudag verður bæjarstjórnar- fundur um ráðningu bæjar- stjóra, verði ekkert samkomu- lag um bæjarstjóra fyrir þann táma, er naumast annað fyrir hendi en efna til nýrra bæjar- stjórnarkosninga. Bokksfundur Sósíalistafélag Siglufjarðar heldur flokksfund í dag kl. 5. Á dagskrá verða bæjarmál og félagsmál. Fjölmennið og mætið stund- víslega. STJÖRNIN Tímarit Máls og menninp með grein Halldórs Kiljan Laxness, sem ritstjóri blaðsins „Siglfirðingur" gerir að um- ræðuefni nú í tveimur síðustu blöðuni, fæst hjá afgreiðslu- manni Máls- og menningar KRISTMARI ÓLAFSSYNI sími 270 Brezku kosningarnar Úrslit íbrezku kosninganna, sem fóru fram í s.I. viku urðu þau, að Verkamannaflokkurinn fékk 315 menn kjörna, íhalds- 'flokkurinn 296, Frjálslyndir 9 og aðrir flokkar 3 menn. Hefur Verkamannaflokkurinn aðeins 7 atkvæða meirihluta í neðri deildinni. Eftir er að kjósa í einu kjördæmi, fór kosning ekki fram þar vegna fráfalls eins frambjóðandans fáum dögum fyrir kosningadaginn. Þrátt fyrir hinn tæpa meiri- hluta sinn, hefur Verkamanna- fiokkurinn ákveðið að mynda stjórn. Verður Attlee forsætis- ráðherra áfram, og er búizt við að hann leggi fram ráðherra- lista sinn í dag eða á moraun.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.